Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 21
Sunnuðagur 50. febrúar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
21
Gylli samkvæmisskó
AFGREIDDIR SAMDÆGURS.
Skóvinnustofan
Skipholti 70
(Inngangur frá bakhlið hússins).
Ritari
Ritari óskast að Berklavarnadeild Heilsuvemdar-
stöðvar Reykjavíkur, til starfa við afgreiðslu,
spjaldskrár o. fl. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist í skrifstofu Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur Barónsstíg 47.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Matráðskona
Matráðskona óskast að Farsóttahúsinu í Reykja-
vík. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 14015.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Afgreiðslustörf
Þekkt verzlunarfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða
til sín reglusaman mann á aldrinum 25 til 30 ára
til afgreiðslustarfa. Enskukunnátta og bílpróf
nauðsynleg. Tilboð merkt: „Afgreiðsla — 8623“ er
tilgreini aldur og fyrri vinnuveitendur sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 24. þ. m.
SAAB 7965
Af sérstökum ástæðum er til sölu SAAB 1965,
ekinn 9000 km. — Upplýsingar í verzluninni
Luktin
Snorrabraut 44 — Sími 16242.
íbúð óskast
1—2 herb. helzt í háhýsi. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 18733.
Akranes — Akranes
Húseignin Deildartún 10 Akranesi er til sölu. í hús-
inu sem stendur á góðri eignarlóð eru tvær íbúðir
2ja og 3ja herb. Tilboðum sé skilað til undirritaðs
sem gefur einnig allar nánari upplýsingar.
PÁLL GUNNAR SIGURÐSSON
Suðurgötu 106 B — Sími 1797.
Skrifstofumenn
Stórt fyrirtæki óskar að ráða reglusaman
og duglegan skrifstofumann nú þegar.
Upplýsingar í skrifstofu félagsins
í Tjarnargötu 14.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.
HUSBYGGJENDUR
LÆKKIÐ BYGGIIMGARKOSTNADINN
Hjá okkur fáið þið innihurðir Eik, Álm, Teak
tilbúnar til ísetningar fyrir aðeins
Kr. 3370
Glæsilegar eldhúsinnréttingar frá Vestur-þýzku
stórfyrirtækjunum
Rose Kiiche v Tulsa * Sie Matic
Einkaumboð:
BIRGIR ÁRNASON
Hallveigarstíg 10 — Sími 14850.
Fyrir ferminguna
NÝKOMIÐ
Hvítir hanskar, hvítar slæður,
hvítir vasaklútar með blúndu,
hvítar rósir, og hvítir sveigar.
— Sérstök athygli skal vakin
á mjög fallegum kjólefnum,
franskt munstur, breidd 90 om
55 kr. meterinn.
Verzlun
SIGURBJÖRNS KÁRAS.
Njálsgötu 1. Sími 16700.
— Póstsendum —
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá
Kpbenhavn 0.
0. Farimagsgade 42
Vélstjórar — tJtgerðarmenn
Orginal „ M A I H A K “ Indikator með venju-
legum fylgihlutum og verkfærum, ásamt auka-
fjöðrum, indikatorhönum og tengistútum til sölu.
Upplýsingar í síma 3 85 75 á kvöldin og um helgar.
Alliance Francaice
Kvikmyndasýning í Tjarnarbæ í kvöld kl. 9:00.
Sýnd verður mynd um ævi tónskáldsins BERLIOZ.
La Symphonie fantastique,
með Jean-Louis BARRAUD í aðalhlutverki.
Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn og gesti þeirra.
STJÓRNIN.
RAIIÐI KROSS ÍSLANDS
Reykjavíkurdeild
Oskudagssamkvæmi
að Hótel Sögu 23. febrúar n.k. kl. 19,30 til ágóða fyrir hjálpar-
starf Rauða krossins.
Aðgöngumiðar fást í skrifstofu RKÍ, sími 14658. — Pantanir
óskast sóttar sem fyrst. — Borðpantanir hjá yfirþjóni Hótel
Sögu mánudaginn 21. febrúar kl. 16—18 sími 2022]
Húsinu lokað kl. 20,30. — Samkvæmisklæðnaður.,
Heiðursmerki.