Morgunblaðið - 27.02.1966, Blaðsíða 6
MORGU NBLAÐIÐ
Sunnuclagur 27. febrúar 1960
Klæðum og geriun við
bólstruð húsgögn. 1. flokks
vinna. Sækjum og sendum.
Valhúsgögn, Skólavörðu-
stíg 23. Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðujtíg 23. — Sími 23375.
Ökukennsla Kennt á Volkswagen. y Sími 37616.
Eikarskrifborð stórt, til sölu á mjög vægu 1 verði. Upplýsingar i síma 1 17233. 1
Keflavík Plastmottumar margeftir- 1 spurðu eru komnar aftur. 1 Rammar og gler Sólvallagötu 11.
Skrifstofufólk — Verzluaarfólk. Skriftar- 1 námskeið í marzmánuði 1 hefst 2. marz. Einnig kennd 1 formskrift. UppL í sima 1 13713 kl. 4—6. 1
Keflavík Höfum fengið umboð fyrir j hið fræga franska dralon 1 garn, Phildar. Gjörið svo vel og lítið inn. Verzlundn ELsa.
Keflavík Nýkomið loðefni í mörgum | litum. Heklunálar. — i Ný heklumynstur. Verzlunin ELsa.
Keflavík — Suðurnes Til sölu Plymouth, árg. ’51, og Rafha eldavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2438.
Atvinna óskast Ung kona sem hefur bíl til umráða óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 34691 og 37696.
íbúð óskast 2—4 herb. íbúð óskast. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21058.
Óska eftir að skipta á gömlum dönsk um frímerkjum fyrir ís- lenzk. Skoleinspector Aagaard Pedersen, Engvej 7 Odense, Danmark
Glæsilegir svefnsófar nýir, seljast með 1500 kr. afslætti. Nýir svefnbekkir, aðeins kr. 2300. Sófaverk- stæðið, Grettisgötu 69. — Sími 20676.
Keflavík — Suðurnes Dönsku B og Co sjónvarps tækin komin aftur. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Sjónvarpsbúðin, Háholti 1. Sími 1337.
Keflavík — Suðurnes B og Co Ferguson Monark sjónvarpstækin fyrir bæði kerfin, fyrirliggjandi. Ars- ábyrgð. Sjónvarpsbúðin, Háholti 1. Sími 1337.
* FYRiR
25 ÁRUM
og siðleysi nazismans.“
— Mikill bruni á Borðeyri.
Verzlunarhús og frystihús
brenna. Vasklegar eldvamir
hefta frekari útbreiðslu elds-
ins.
— Grein birtist um vönirn-
ar á hafnanbakkanum. Nauð-
synlegt talið að dreifa birgð-
unum á öruggri stað.
— Rauði Krossin hér fékk
Fyrir 25 árum, 27. febrúar kr. 8.300 í söfnun.
1941, stóð eftirfarandi í Morg
unblaðinu:
— Leiftursókn Breta í Soma
lilandi. Höfuðborgin, Mog-
adichou, tekin af Suður-
Afríku hersveitum.
— Grikkir berjast
ftölskum vopnum, og
— Hárgreiðslustúlkur gera
verkfall.
— Tvö tundurdufl eru ný-
rekin á Hornströndum, ann-
að í Fljótavík, hitt í Hlöðu-
vík. Veður hefur verið hið
meg versta á Ströndum undanfarna
hafa viku, norðaustan rok, hörku-
tekið 20 þúsund ítaiska fanga. frost og iðulaus hríð. Hefir
— Bretar hemema ítalska miklum snjó kyngt niður.
smáey, Castelariso, við suður — Björgunarskipið Ssebjörg
strönd Tyrklands. sækir Stíganda frá Sandgerði
— Menzies, forsætisráðherra með bilaða vél, og einnig
Ástraliu hélt ræðu, og þetta Rúnu, sem er vélbátur.
þar í: „Þjóðverjar geta kveikt — Loftið yfir Doversundi
í húsum yðar, Englendingar, hrannað flugvélum.
eyðilagt heimili yðar og skap — Fyrstu 200 krónumar
að yður margskonar óþægindi berast til vinnuheimilissjóðs
en þeir geta ekki bugað kjark Sambands íslenzkra berkla-
yðar og þann anda, sem hinni sjúklinga.
brezku þjóð er nú blásinn í — Vonlítið er talið að fær-
brjóst í baráttu sinni fyrir eyska skipið Jóhanne, sé enn
frelsi og menningu gegn áþján ofansjávar.
50 ára er á morgun mánudag
Adolf Björnsson, rafveitustjóri
á Sauðárkróki. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Jórunn Róbertsdóttir
Langholtsveg 17 og Óli Jón Jóns
son, Hreðavatnsskála, Borgar-
firði,
FRÉTTIR
Ljósastofa Hvítabandsins, Forn
haga 8, er opin mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga, kl. -35.
Sjálfstæðisfélag Garða- og
Bessastaðahrepps: Spilað verður
í samkomuhúsinu á Garðaholti
mánudaginn 28. febrúar 3 kvö'lda
keppni.
Kvenfélag Kópavogs heldur '!
fund miðvikudaginn 2. marz kl.
8.30 í Félagsheimilinu. Áríðandi
mál á dagskrá. Fjölmennið.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11. Helgunar-
samkoma kl. 20:30. Hjálpræðis-
samkoma Jóhannes Sigurðsson
talar. Mikill söngur. Allir vel-
komnir.
Sunnudagaskóli Hjálpræðis-
hersins er hvern sunnudag kl. 2.
öll böm velkomin.
Kvenfélagskonur, Keflavík.
Aðalfundur verður haldinn
þriðjudaginn 8. marz kl. 9 í
Tjarnarlundi. Athugið! 8 marz.
Stjórnin.
Bræðrafélag Bústaðasóknar.
Fundur verður í Réttarholts-
skóla mánudagskvöld kl. 8.30
Jón Jónsson fiskifræðingur sýn-
ir myndir. Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Fíladelfía. Almenn samkoma
sunnudagskvöld kl. 8. Guðmund
ur Markússon og Kristín Sæ-
munds tala. Þetta er um leið
kveðjusamkoma fyrir Kristínu
Sæmunds.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur kvöldvöku, fimmtudaginn 3-.
marz næstkomandi í LIDO, fyr-
ir aldrað fólk í sókninni, konur
og karla, og er óskað eftir að það
fjölmenni. Fjölbreytt skemmti-
atriði. Kaffidrykkja. Kvöldvak-
an hefst kl. 8. Félagskonur fjöl-
mennið. Kaffinefndin.
K.F.U.M. og K, í Hafnarfirði,
Almenn samkoma á sunnudags-
kvöld kl. 8:30. Ólafur Ólafsson
kristniboði talar. Allir velkomn-
ir. Unglingadeild K.F.U.M. í
Hafnarfirði Fundur mánudags-
kvöld kl. 8.
Barnasamkoma verður í Guð-
spekifélagshúsinu sunnudaginn
27. febr. kl. 2. Sögð verður saga,
sungið smáleikþættir og kvik-
mynd. Öll börn velkomin. Þjón-
ustureglan.
Kvenfélag Garðahrepps. Fé-
lagskonur munið fundinn þriðju-
dagskvöldið 1. marz kl. 8:45. Tii
skemmtunar verður leikþáttur.
Stjómin.
Elliheimilið Grund
Austfirðingafélagið. Austfirð-
ingamótið verður haldið laugar-
daginn 5. marz í Sigtúni. Nánar
auglýst síðar.
Kjósverjar. Munið fundinn á
mánudag 28. febrúar kl. 8:30 í
„Kraftar komandi aldar“,
nefnist erindi, sem Júlíus Guð-
mundsson flytur í Aðventkirkj-
unni sunnudag kl. 5.
Breiðfirðingabúð. Ti'l íkemmt-
unar: Góð kvikmynd. Mætið
stundvíslega. Stjórnin.
Kvenfélag HaUgrímskirkju
heldur fund mánudaginn 28,
febr. í Iðnskólanum kl. 8:30.
Eldri konur úr söfnuðinum (ut-
Drottinn ffpnar augn blindra, Drott-
inn reisir npp niSurbeygða, Drott-
inn elskar réttláta (sálm. 146, 10).
f dag er sunnudagur 27. febrúar og
er þa/S 58. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 307 dagar.
1. sunnudagnr 1 föstu.
Árdegisháflæði kl. 9.20.
Síðdegisháflæði kl. 21:53.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu i borginnl gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Símin er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuve.rnd
arstöðinnl. — Opin allan sólir-
kringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 26. febrúar — 5.
marz.
Sunnudagsvakt 27. febrúar er
í Austurbæjarapóteki.
Næturlæknir í Keflavík 24/2
—25/2 Arnbjörn Ólafsson, sími
1840, 26/2—27/2 Guðjón Klem-
ensson sími 1567, 28/2 Jón K.
Jóhannsson sími 1800, 1/3 Kjart-
an Ólafsson sími 1700, 2/3 Am-
björn Ólafsson sími 1840.
Helgarvarzla í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorguns
26—28 febr. er Eiríkur Björns-
son, sími 50235. Næturvörzlu að-
faranótt 1. marz hefur með hönd
um Guðmundur . Guðmundsson,
sími 50370.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis vertíur tekiO á mótl þelm«
er gefa vilja blóð f Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fJl. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum. regna kvöldtfmans.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virkp daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Bilanasími Bafmagnsveitn Reykja-
vikur á skrifstofutima 18222. Nætur
og helgidagavarzla 1823«.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lifsins svarar I síma 10006.
I.O.O.F. 10 = 1472288H = l»bl.
I.O.O.F. 3 = 1472288 =
RMR-2-3-20-V S -A-FR-H V.
□ Mimir 59662287 — 1
sá NÆST bezti
Eins og allir vita borða Kínverjar með prjónum, en svo var einn
Kínverji svo matlystugur að hann borðaði með prjónavél.
anfélagskonur) eru sérstaklega
boðnar á fundinn, sem gestir fé-
lagsins. Dr. Sigurbjörn Einars-
son biskup flytur erindi um
Rómarferð. Sigurkarl Stefáns-
son dósent les upp. Sverrir
Kjartansson syngur einsöng. Dr.
Jakob Jónsson flytur hugleið-
ingu. Sameiginleg kaffidrykkja.
Félagskonur vinsamlega beðnar
að fjölmenna. Stjórnin.
Vestfirðingamót verður haldið
á Hótel Borg föstudaginn 4. marz
og hefst kl. 7:30 með sameigin-
legu borðhaldi. Áskriftarlistar
liggja frammi hjá bókaverzlun
Lárusar Blöndal Vesturveri og
í bókayerzlun ísafoldar, Austur-
stræti 8 og bókaverzlun Sigfúsar
Eymundsen, Austurstræti 18, og
bókaverzlun Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg 2 og hjá stjórn
félagsins. Tilkynnið þátttöku
sem fyrst.
Hafnarfjörður og Garðahrepp-
ur. Hestamannafélagið Sörli í
Hafnarfirði og Andvari í Garða-
hreppi, halda sameinlega árshá-
tíð sína föstudaginn 4. marz n.k.
kl. 8 síðd., í samkomuhúsinu á
Garðaholti
Bræðra- og kvenfélag Áspresta
kalls halda spilakvöld í safnaðar
heimilinu Sódheimum 13. sunnu-
dagskvöldið kl. 8.30. Spiluð
verður félagsvist.
Verðlaun veitt. Kaffidrýkkja.
Stjómirnar.
Langholtssöfnuður. Barnastúkan
Ljósið í safnaðarheimilinu í dag
kl. 2. Mætið vel og stundvíslega.
Gæzlumenn.
Spakmœli dagsins
Ég gat ekki orðið sá, sem ég
vildi, og vildi ekki vcra sá, sem
ég var. — Gabriel Scott.
Málverkasýningu á
verkum Snorra Arin-
bjarnar lýkur á
sunnudagskvold
í Menntaskólanum
•sjoEivarpsnienii
og sisifónfusvsltin
deiía ú( af iöku fréttamyndar
SÚ NÍUNDA IHN-
SÆLLl EN KINKS
v
_____________________________________________________________^/7;M/jA/7T-
Útséð er um að sjónvarpsunnendur fái svipmynd frá þeirri Níundu í annáli ársins 1966 vegna
ósamkomulags sinfóníu og sjónvarps en vonandi verður Sjóövarpsunnéndum bætt þetta upp með
laginu „Hvar eru fuglar“ sungið af -Gnðmundi Jónssyni.