Morgunblaðið - 27.02.1966, Blaðsíða 29
Surfnudaguí 27. febrúar 1966
MORGUNBLAÐiÐ
29
Slllltvarpiö
Snnnudagur 27. febrúar
8:30 Létt morgunlög:
i Hljómsveit Francs Pourcels leik
u ur frönsk lög og hljómsveit
Alfreds Hauses þýzk.
8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:25 Morguntónleikar
a Impromptu op. 142 fetir
Suhubert. Ingrid Haebler
leikur á píanó.
b Óperuaríur eftir Weber,
Nicolai og Lortzing. Arnold
van Mill syngur.
c Sinfónía nr. 4 í f-moll op. 36
eftir Tjaikovský. Sinfóníu-
^ hljimsveit Lundúna leikur;
Igor Markevitch stj.
11:00 Messa í Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Jakob Jónsson
I dr. theol.
Organleikari: Póll Halldórsson.
12:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
f ▼eðurfregnir — Tilkynningar
Tónleikar.
12:10 Séra Pétur Dass og kvæðaflokk-
ur hans „Norðurlandstrómet'*
Bl Dr. Kristján Eldjárn þjóðminja-
■P vörður flytur síðara erindi sitt
með Ijóðaþýðingu.
1400 Tónleikar I útvarpssal:
Quatuor Instrumental de Paris
leikur Kvartettinn er skipaður
konum: Janine Volant-Panel
fiðluleikara, Maryse Gauci
flautuleikara, Mireille Recúlard,
sem leikur á víólu da gamba og
selló, og EIsu Menat, sem leikur
á sembal og píanó.
a Sónata fyrir fjögur hljóð
færi eftir Charles Rosiers.
b Sónata eftir John Ravenscr-
oft.
c Kvartett í d-moll eftir Johann
Joachim Quantz.
d Sónata í fís-moll eftir
Bendall Martyn.
e Tveir millileikir eftir Jacques
Ibert.
t „Pour presque tous les temps'
kvartett eftir Florent Schm-
itt.
g „Ad usum amicorum**, kvart-
ett eftir Edvard Hagerup Bull.
í tónleikahléi ræðir dr. Hall-
grímur Helgason við fyrirliða
kvartettsins.
15:30 Þjóðlagastund
Troels Bendtsen velur lögin
kynnir.
16:00 Veðurfregnir.
„Skógar og veiðar**: Lúðrasíreit
veiðimanna í Buckeborg legcur.
16:30 Endurtekið gamanefni frá gaml
árskvöld. Stefán Jónsson gerir
útdrátt úr dagskránni um fugla
ársins 1965.
17:30 Barnatími: Helga og Hulda
Valtýsdætur stjórna.
tpv a ”Fyrsrti dansleikurinn**,
IW b ..Fílsunginn** leikrit Leikstjóri
Baldvin Halldórsson.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 íslenzk sönglög:
Karlakórinn Geysir á Akureyri
syngur.
18:55 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Jörundur
Baldvin Halldórsson leikari les
! f kvæði Þorsteins Erlingssonar um
Jörund hundadagakonung.
20:30 Einsöngur í útvarpssal: Guð-
mundur Guðjónsson syngur lög
| eftir Sigfús Halldórsson. Höf-
undurinn leikur með á píanó.
a Jónsmessuljóð.
b Vögguljóð.
c Þegar vetrarþokan grá.
d Til Hönnu.
e Gras.
f Geturðu sofið um sumarnæt-
ur?
g Afadrengur.
20:50 Sýslurnar svara
Barðstrendingar og
svara spurningum
Stjórnendur keppninnar: Guðni
Þórðarson og Birgir ísleifur
Gunnarsson.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 28. febrúar
7:00 Morgunútvarp
i I Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30
f.l Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn:
Séra Erlendur Sigmiundsscm
fyrrum prófastur. 8:00 Morgun-
leikfimi: Valdimar Örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Pét-
ursson píanóleikari. Tónleikar.
8:30 Fréttir . Tónleikar . 9:10
Veðurfregnir . Tónleikar . 10.00
Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
i ^ Tónleikar — 12:25 Fréttir og
f h. veðurfregntr — Xilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttur:
Frá setningu búnaðarþings
Gísli Kristjánsson ritstjóri tek-
ur upp hið markverðasta á fyrsta
þingfundi 22. þ.m.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Thorlacius les skáld-
Í Böguna „Þei, hann hlustar" eftir
Sumner Locke Eliiot (19).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir. — Tiikynningar — ts-
lenzk lög og kiassísk tónlist:
Kisa Sigfúss syngur þjrú lög.
Joseph Szigeti og Mieczyalaw
Horszowski leika Sónötu nr. 2
1 A-dúr op. 100 eftir Brahms.
Wilhelm Kempff leikur Sex
píanólög op. 118 eftir Brahms.
16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir —
Létt músik — (17:00 Fréttir).
International „Pop" All Stars
leika lög úr kvikmyndum.
Alice Babs, Svend Asmussen og
Ulrik Neumann syngja og leika
lagasyrpu.
Carl Jularbo leikur á harmon-
iku, Steve Lawrence syngur
þrjú lög, og A1 Calola og hljóm
sveit hans leika lagasyrpu.
17:20 Framburðarkennsla í frönsku
og þýzku.
17:40 Þingfréttir.
18:00 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson segir frá
lágfótu.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og veglnn
Ragnar Jóhanneseon cand mag.
talar.
20:20 íslenzk tónlist
Sinfónía í þremur köflum eftir
Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljóm
sveit íslands leikur; Gunther
Schuller stjórnar.
20:35 Á blaðamannafundi
Emil Jónsson utanríkisráðherra
og formaður Alþýðuflokksins
svarar spurningum Andrésar
Kristjánssonar ritstjóra og Þor-
steins Thorarensens fréttastjóra
svo og Eiðs Guðnasonax, sem
stýrir fundinum.
21:20 „í rökkurró hún sefur**
Gömlu lögin leikin og sungin.
21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og
nóttin" eftir Johan Bojer í þýð
ingu Jóhannesar Guðmundsson-
ar Hjörtur Pálsson les (6).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (18).
Baldur Pálmason les sálmana.
22:20 HÍjómplötusafnið
1 umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23:10 Að tafli
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23:45 Dagskrárlok.
Dalamenn
þáttarins.
ÁBÆ
Óskum eftir að ráða framreiðslunema (ungþjóna).
Til greina kemur að ráða pilta eða stúlkur sem
hafa verið á samning áður eða hafa reynslu í starf-
inu. — Upplýsingar í símum 21360 — 21594.
HFLMÆLUM
STILLUM
OLÍUKERFI
í BÁTUM.
VARAHLUTIR
FYRIRLIGG J -
ANDIí MIKLU
ÚRVALI.
Vesturgötu 2 — Sími 20940.
Svörtu loðhúfurnar
eru komnar.
Beinhord Loxdol
Kjörgarði.
Vortízkun — 1966
Nýjar vorkápur
IMýjar vordragtir
IMýjar terylenkápur
IMýjar fermingarkápur
Bernhard Laxdal
Kjörgarði.
Hafnarf jörður
Blaðburðarfólk vantar í hverfi við
Álfaskeið (efri hluta) sambýlishús.
Afgreiðslan,
Arnarhrauni 14 — Sími 50374.
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Dansað til kl. 1.
Borðpantanir í síma 15327.
Sandgerði
LJOMAR
leika í kvöld frá kl. 9 — 1.
Bílferð frá B.S.Í. kl. 8:30.
FÉLAGSHEIMILI
KOPAVOGS
UNGLINGADANSLEIKUR KL. 2
5.
Hinir vinsælu BEATNIKS sjá um fjörið.
Ný hljómsveit kynnt: BJARMAR.
GRENSÁSVEG 22-24(HORNI MIKLUBRAUTAR) SiMAR 30280 8. 32262