Morgunblaðið - 27.02.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.02.1966, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. febrúar 1966 20 Opnum í fyrramálið ódýran skómarkað í KJÖRGARÐI LAUGAVEGI 59. Þar sem framvegis verður á boðstólum ALLAR TEGUNDIR SKÓFATNAÐAR VIÐ LÁGU VERÐI. KVENSKÓFATNAÐUR, ýmiskonar, verð frá kr. 98.— BARNASKÓFATNAÐUR, fjölmargar gerðir, verð frá kr. 75.— KARLMANNASKÓFATNAÐUR, verð frá kr. 240.— og m. fl. Kynnið yðnr þennon ódýrn sbómnrkað EITTHVAÐ FYHIR ALLA SKÓKAUP Kjörgarði, Laugavegi 59 (1. liæð). __________________________________ IÍTSALA UTSALA Af sérstökum ástæðum getum við boðið yður eftirtaldar vörur á ótrúlega hag- stæðu verði. KÁPUR ÚLPUR KJÓLA STRETCHBUXUR DRAGTIR HATTAR og HÚFUR PILS Vatteraðir SLOPPAR BLÚSSUR og fleira. Aðeins í nokkra daga ^ckkabúðih Laugavegi 42 — Sími 13662. Á' ''' ' .... ... - iiwííííí IÐNAÐARHIÚS FISKVINNSLUHIÚS VÖRUGEYMSLUHÚS ÍÞRÓTTAHÚS ÞAKPLÖTUR OG GÖLFPLÖTUR FYRIR ÍBÚÐARHÚS SKRIFSTOFUHÚS VERZLUNARHÚS Strengjasteypuhús sameina beztu eiginleika stálgrindahúsa og steinsteypuhúsa: Rúmgóð og súlnalaus salarkynni úr eldtraustu og viðhaldsfríu efni. Engin tærandi áhrif frá saltmenguðu lofti. Stuttur byggingartími. Húshlutar steyptir í verksmiðju án truflunar vegna frosta og tilbúnir til reisingar þegar gengið hefir verið frá grunni. DRAGIÐ EKKI AÐ GERA PANTANIR ÞVÍ BYGGIIMGARIÐJAIM HF. AÐ AFGREIÐSLUTÍMI LENGIST ÓÐUM ÁRTÚNSHÖFÐA — SÍMI 3666 0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.