Morgunblaðið - 27.02.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. febrfiaT 1966
MORGU NBLAÐIÐ
7
í Sunnudagserindi um Petter Dass
Kristján Eldjárn þjóðminja
vörður flutti s.l. sunnudag og
flytur í dag eftir hádegisút-
varp erindi og ljóðaþýðingar
Petters Dass, norska skálds-
ins og prestsins.
Til að minna á erindi þjóð-
minjavarðar í dag þykir hlýða
að gera öriítil skil á Petter
Dass, hlustendum til fróðleiks.
Petter Dass var fæddur í
Alstadhaug-prestakalli í norð
ur Noregi árið 1647. Faðir
hans var innflytjandi frá
Skotlandi. Nafnið er komið
frá skozku ættinni Dundass.
Petter Dass varð stúdent
við Kaupmannahafnarháskóla,
varð seinna heimiliskennari
og síðar prestur í litlu brauði
og bjó við þröng og erfið kjör
Loksins varð hann sóknar-
prestur í Alstadhaug, en það
var stórt og tekjuhátt embætt.i
en erfitt, því að miki'l ferða-
lög fylgdu því.
Petter Dass hlífði sér ekki,
og með starfi sínu og djörf-
um persónuleika, vann hann
hylli almúgamannsins og
varð brátt í þeirra augum
þjóðhetja.
Hann var gott skáld. Þjóð-
minjavörður fjallar í erind-
um sínum um kvæðaflokk
Petters Dass: „Norðurlands-
trómet" en annar kvæðaflokk
ur hans ekki síðri að frægð
og ágætum eru „Dalavísur".
Petter Dass dó árið 1768.
Málverk í Melhus kirkju af Petter Dass.
Árið 1608 var reistur minnis
varði um hann í Alstadhaug
honum til heiðurs.
©Cit
at^Éítfe/
©ítmðíá mrt)J>coLiþon<:
25ont>(n £attb acter pa«
?tem / ftf.
Prestsetrið í Alstadhaug eftir gamalli teikningu.
^rcntcíiKioDenl^affn/
2l(jr ióS}.
Forsíðan af elztu útgáfu af k
Dalavísum, prentuðum íj
Kaupmannahöfn 1683.
j>
i*
I
!
r
s
t
I
Jón Þórðarson, sem var
bæarfulltrúi i Reykjavík um
tíma (d. 1885) gekk eitt kvöld
suður í Vatnsmýri að líta eft-
ir mó sínum. Leið hans lá
suður Kirkjugarðsstíg og gekk
hann því rétt við kirkjugarð-
inn.
Á heimleiðinni sýndist Jóni
maður, er hann þekkti, standa
við kirkjugarðinn að utan,
styðja sig á grindurnar og
horfa inn fyrir þær. Jón ætl-
aði að ná í manninn til sam-
fylgdar, en honum varð litið
við og var maðurinn horfinn,
er hann leit til hans aftur.
Skömmu seinna varð maður
þessi sjúkur og andaðist og
var grafinn i kirkjugarinum
rétt þar fram undan, sem Jón
hafði séð hann standa. (Jón
Borgfirðingur eftir sögu Jóns
sjálfs).
Eíns og alþjóð Teit, hallaðist varðskipið ÞÓR, þegar hann var tekinn í slipp á dögunum. Gárung-
•rnir, eins og við köllum þá menn, sem halda uppi kýmnigáfu þjóðarinnar, settu merki sitt á þetta
góða skip, og hér að ofan sjáið þið árangurinn. Þó rhallur er glaesta nafnið hans, eins og þar stendur.
Innréttingar
í svefnherbergi og eldhús.
Sólbekkir; ísetning á hurð
um. Sími 50127.
Húsmæður athugið
Afgreiðum blautþvott og
stykkjaþvott á þrem til
fjórum dögum. — Sækjum
— Sendum. Þvottahúsið
Eimir, Síðumúla 4. S. 31460
HIM ÓTRIJLEGA GÓÐU
Wilkinson Sword, ryðfríu, hertu og háslípuðu rak-
vélablöð, þola allan samanburð, en án samanburðar
er ekki hægt að dæma um gæðin.
W/LK/NSON
ö^SWORD^''^.
SUPER SWORD EDGE
Eigin reynsla er eina
leiðin til að sannfærast
um hve vel og lengi þessi
undra blöð bíta og endast.
Ibúð óskast
Barnlaus hjón óska eftir 3 herbergja íbúð, helzt
í miðbænum. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 30137.
Til sölu
af sérstökum ástæðum, fasteignasala, sem hefur
starfað í nokkur ár. Húsnæði í miðborginni fylgir.
Þeir sem hafa áhuga að athuga þetta sendi tilboð
til Mbl. fyrir 4. marz merkt: „22 — 8688“.
Bílskúr óskast
tilleigu strax.
SÓLARGLTJGGATJÖLD, Lindargötu 25, sími 13743.
Verzlunar-
og skrifstofuliúsnæði
Til leigu er 150 ferm. nýtt og fullgert húsnæði,
á góðum stað í borginni fyrir skrifstofur, verzlanir
eða annan svipaðan rekstur. Uppl. í síma 17888.