Morgunblaðið - 27.02.1966, Blaðsíða 32
Langstæista og
fjölbieyiiasta
blað landsins
Helmingi útbieiddaia
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Sérstakir ísmælar
fyrir Búrfellsvirkjun
NÝLEGA var drepið á það í við-
tali í Mbl. í sambandi við Búr-
AððJfuftdfir
Norræna fél. í
BeKungarvík
AÐALFUNDUR Norræna fé-
lag&ins í Boluiigarvík var bald-
inn sl. föstudagskvöld. Halldór
B. Halldórsson, formaður félags
ins, setti fundinn.
t>á fór fram stjórnarkosning.
Baðst formaður undan endur-
kosningu, en nýr formaður var
kjörinn séra Þorbergur Kristjáns
son.
Aðrir í stjórn voru kosnir Jón
Fr. Einarsson, byggingameistari
Kristján Júiíusson, kennari,
Finnur Tlh. Jónsson, bókari, og
Jón Þórðarson, skrifstofumaður.
Endurskoðendur voru kjörnir
Halldór Halldórsscn, skrifstofu-
maður og Guðmundur Agnarsson
gjaJd'keri.
Þá flutti Sigurður Bjarnason,
formaður Norræna félagsins,
ræðu um norræna samvinnu,
þróun hennar og árangur.
Að lokum voru sýndar skugga
myndir frá norrænu samstarfL
Fór fundurinn í öilu hið bezta
fram.
^lðtgmUaiswf
fylgir bladinu I dag og M efni
hcnnar sem hér segir:
Bls.
— 1 Háskólabókasafnið 25 ára,
eftir Einar Sigurðsson, bóka-
vorð.
— 2 Svipmynd: Cecil King.
— 3 Konan í hellinum, smásaga
eftir Margaretu EksMöm
— - Trunt, trunt og tröllin í
fjöllunum, Ijóð eftir Gísla
SigurkarJsson.
— 4 Nýr húmanismi: L.eit að
manninum, eftir Pál V. G.
Kolka. Fjórði hluti.
— 5 Békmennlk: Epikúr, eftir
Gnnnar Hal.
—• - Rafeb, eftir s.a.m.
— 7 Lesbók æskunnar.
— 8 Islenzk heimili: Lif fyrir Hst
— 10 Símaviðtal.
—• 11 Pankarúnir og þáttur af er-
lendum bókamarkaði.
—• 13 Gylfaginning, teikningar eft
ir Hatrald Guðbergsson.
— 15 Ferdinand.
— 16 Krossgáta.
—- - Bridge.
fellsvirkjun, að í áætlunum
mundi vera gert ráð fyrir að
sjónvarp verði notað til að fylgj
ast með árrennslinu og ísmynd-
unum, þannig að sjónvarpað
yrði frá ýmsum stöðum við ána
til eftirlitsmanns í stöðinni. Mbl.
hefur spurzt fyrir um þetta hjá
verkfræðingum Landsvirkjunar.
Ekki hefur þessi sjónvarpsút-
búnaður verið ákveðinn, að því
er Gunnar Sigurðsson, vérkfræð
ingur, tjáði okkur. Bæði er að
hann er mjög dýr og óvíst hve
mikið gagn yrði að siíku, t. d.
í hríðarveðri, þegar ekki sést út
Framhald á bls. 31.
Þessir ungu og efniíegu fiski menn voru að dorga á Verhúða bryggjunum um daginn, en nu
fer vertíðin að byrja bjá þe im, sem stunda verbúðabryggj urnar.
Til greina kemur að
veiði á hrygningarfiskinum
Meiro tekið úr íslenzka þorsk sloininnm, en
bonn virðist þoln, segir í skýrsln Jóns
Jónssonor, fiskifræðings
DM ofveiði er að ræða á íslenzka
þorskstofninum og ekki unnt að
gera ráð fyrir aukinni þorsk-
veiði í náinni framtíð. Nauðsyn-
legt er fyrii íslendinga að standa
að aukinni möskvastærð á botn-
vörpum hér við land og mjög
kemur til greina að takmarka
veiðina á hrygningarfiskinum.
Þetta kemur fram í skýrslu
forstöðumanns Hafrannsóknar-
stofnunarinnar Jóns Jónssonar,
fískifræðings, sem veitti forstöðu
alþjóðlegri nefnd fiskifræðinga
sem falið var það verkefni að
gera skýrslu um ástand þorsks-,
ýsu, ufsa- og karfastofnanna
við ísland, Færeyjar og Austur-
Grænland.
í skýrslunni, sem Jón hefur
lagt fram hér heima, segir meðal
annars:
„Þorskveiðin hefur um langan
aldur verið ein aðalundirstaða
íslenzks sjávarútvegs. Á fyrstu
fimm tugum 20. aldarinnar má
segja, að árlega hafi þorskafl-
inn numið 70 — 90 hundraðshlut
um af beildarveiðinni. Árið 1961
varð hins vegar sú breyting á,
að síldaraflinn varð meiri en
þorskafiinn og árið 1964 var svo
komið, að síldin nam rúmlega
56% heildaraflans, en af þorski
fengust einungis tæp 22%. Þetta
stafar hins vegar ekki af neinni
verulegri rýrnum þorskaflans,
heldur jókst sildveiðin svo mjög
með aukinni veiðitækni og auk-
inni siidargengd.
Sóknin í íslenzka þorskstofn-
inn hefur farið mjög ört vax-
andi frá lokun síðari heims-
styrjaldarinnar; árið 1946 var
hún t. d. aðeins 116 eiriingar, en
var komin upp í 824 einingar
árið 1984 og hefur sóknaraukn-
ingin verið tiltöiulega jöfn allan
tímann. Á árunum fyrir strið
hélzt sókn og heildarþorskafli í
hendur og sama má segja að
gilti allt fram til ársins 1958, en
þá verða greinileg þáttaskil, því
eftir það eykst sóknin óðfluga,
en heildaraflinn minnkar að
sama skapi. Heildarþorskveiðin
náði hámarki árið 1954, en það
ár fengust tæplega 550 þúsund
tonn af þorski á íslandsmiðum.
Á árunum 1954 — 1964 lækkaði
heildaraflinn um 22%, en sókn-
in jókst um 87%. Nokkur aukn-
ing varð á aflanum árið 1963 og
1964 en það má að nokkru leyti
þakka auknum gögnum frá
Grænlandi sem svo oft áður.
Öruggustu heimildir um þorsk
afla á sóknareiningu eru skýrsl-
ur Breta um afla á milljón tonn-
tíma. Árið 1946 var afii brezkra
togara 2310 tonna á umrædda ein
ingu, en var kominn niður í 546
tonn árið 1964. Við eigum ágæt-
ar tilsvarandi skýrslur um veiði
íslenzkra togara síðan 1960. Það
ár var afU þeirra 1185 tonn á
sömu sóknareinirlgu, en var
koroinn niður í 411 árið 1964.
Aflaskýrslur þýzkra togara sýna
líka þróun.
Nefndin gerði mjög athyglis-
verða athugun á lengdardieif-
ingu þess þorsks, sem hinar ein-
stöku þjóðir afla i hin mismun-
andi veiðarfæri, sem notuð eru
á Ísiandsmiðum og er það gefið
upp sem fjöldi fiska í hverjum
5 cm. flokki.
Framhald á bls. 25.
Jlón J ónsson,
fiskifræðingur
Aukafundur SH
ekki haldinn
SijI..'UM'IB‘STÖÐ hraðfrystihús
anna bafði boðað til aukafundar
meðliiwa sinna þann 25. fegrúar
sh, þar sem ræða átti um atvinnu
mál, vinnuaflsskort o.fl.
Þegar fundurinn átti að hefj-
ast kl. 14 sl. föstudag kom í ljós,
að ekki voru nægilega margir
frystihúsaeigendur mættir til að
unnt væri að efna til lögmæts
fundar, en samkvæmt lögum
félagsins teljast fundir lögmætur
er meirihiuti féiagsmanna mæt-
ir. Mættir voru 22 af 58 aðiium.
Bættust nokkrir við, en ekki
nægjjega margir tii að fundurinn
yrði lögmætur.
Þá var ákveðið af þeim, sem
mættir voru, að efna til almenns
fundar frystihúsaeigenda í stað
aukafundar SH, þar sém tekið
var fyrir fyrirhugað fundarefni.
Fundarstjóri var kjörinn Guð-
steinn Einarsson, Grindavdk.
Gunnar Guðjónsson, formaður
SH, flutti skýrslu um fram-
leiðsiu hraðfrystiiðnaðarins árið
1965 og atvinnumálin almennt.
Þá fóru fram umræður og tekn-
ar fyrir tillögur, sem stjórn og
varastjórn SH hafði samþykkt
að leggja fyrir aukafundinn.
Tillögurnar voru samþykktar
Framhald á bls. 25.