Morgunblaðið - 27.02.1966, Blaðsíða 31
Sunnudagur 27. febrúar 1966
MORGU NBLAÐIÐ
31
Fyrsta tilraun með
Apollo og Saturnus
Vatnsberinn og 2 nðror styttur
Ásmnndor settnr upp í Reybjuvík
Kennedyhöfða, 26. febr. NTB-AP
UM kl. 15,30 GMT í dag, laugar-
dag, var fyrirhugað að skjóta á
loft frá Kennedy-höfða mann-
lausu geimfari af gerðinni Apollo
með eldflaug af gerðinni Saturn-
us 1 B. Er þetta í fyrsta sinn
sem Saturnus-eldflaug — sem er
hin stærsta er Bandarikjamenn
hafa smíðað til þessa — er notuð
til þess að bera á loft gfeimfar
og jafnframt fyrsta tilraun sem
gerð er með Apollo-geimfarið, —
en geimfar aí þeirri gerð á að
1 VERZBUNARSKÓBABLAÐ-
INU, sem nýlega er komið út,
er grein<t frá skoðanakönnun,
sem fram fór meðal 450 nemenda
Verzlunarskóla íslands, á aldrin
nm 16 til 20 ára. Spurt var 25
spuminga um skólamál, þjóðmál
og heimsmál. Kemur þar meðal
annars fram, að mikill meirihluti
vill ekki láta laekka kosningaald
nrinn úr því sem nú er. Nemend
urnir telja og, að menningu lands
ins sé lítil hætta búin af dvöl
erlends varnarliðs, og yfirgnaef-
andi meirihluti vill ekki láta loka
sjónvarpsstöðinnd á Keftavíkur-
flugvelli. Meirihlutinn telur
Dani ekki hafa sýnt ísleniding-
um mikla góðvild og hlýhug með
því að afhenda handritin. Þeir
álíta ekkl, að óregla unglinga
mundi aukast, þótt sala áfengs
ols yrði leyfð. Fiestir telja, að
heiminum stafi haetta af Kína,
og að Bandaríkjamenn standi
Rússum framar í menningu.
Hér verður greint frá úrslitum
skoðanakönnunarinnar í nokkr-
um málum.
1) Telur þú of lítinn aga i
V.I., hvað viðkemur almennri
umgengni og hátterni manna?
Já 44%, nei 42%, engin af-
Staða 14%.
2) Telur þú, að kennslubækur
I tungumálum séu fullnægjandi
(samkvæmt kröfum tímans)?
Nei 81%, engin afstaða 10%,
já 9%.
3) Telur þú rétt, að lækka beri
hinn almenna kosningaaldur úr
21 ári niður í t.d. 18 ár?
Nei 72%, engin afstaða 16%,
já 12%.
4) Telur þú, að óregla un.glinga
varðandi áfengi ykist, ef sala
áfengs öls yrði leyfð?
Nei 66%, já 27%, engin af-
Staða 7%.
5) Telur þú, að það sé hættu-
legt íslenzkri menningu, að í
landinu skuli vera erlent herlið,
ins og nú er?
Nei 63%, já 19%, engin af-
staða 18%.
6) Telur þú tímabært fyrir ís-
lendinga að ráðast í stofnun og
rekstur sjónvarpsstöðvar?
Já 65%, nei 25%, engin af-
staða 10%.
7) Telur þú, að Danir hafi sýnt
Islendingum mikla góðvild og
hlýhug, með því að afhenda okk-
ur handritin?
Nei 51%, já 29%, engin af-
staða 20%.
8) Telur þú æskilegt að loka
sjónvarpsstöðinni á Keflavíkur-
flugvelli?
Nei 80%, já 11%, engin af-
staða 9%.
9) Telur þú áfengisneyzlu ung
linga þjóðfélagslegt vandamál?
Já 47%, nei 40%, engin af-
staða 13%.
10) Telur þú, að það sé rétt
að flytja Alþingi á Þingvöll?
Nei 60%, engin afstaða 22%,
nota ti.1 að flytja menn til tungls-
ins einhvern tíma fyrir 1970, ef
áætlun stenzt.
Geimferðin í dag á aðeins
að standa yfir í u.þ.b. 40 mínút-
ur. Á geimfarið að fara í 480
km. hæð og lenda í Atlantáiaf-
inu u.þ.b. 8.800 km. frá Kennedy
höfða. Er megintilgangur tilraun
arinnar að kanna hvernig Satúrn
us elckflaugin starfar — og jafn
framt að athuga hver áhrif hita
breytingar hafa á geimfarið, þeg
ar það kemur inn í gufufhvolfið
aftur eftir ferðina út í geiminn.
já 18%.
11) Telur þú, að Bandaríkja-
menn fari rétt að í Vietnam?
Engin afstaða 41%, nei 32%,
já 27%.
12) Telur þú, að heiminum
stafi hætta af Kína?
Já 70%, engin afstaða 21%,
nei 9%.
13) Telur þú de Gaulle mesta
stjórnmálamann í heiminum í
dag?
Engin afstaða 48%, nei 37%,
já 15%.
14) Telur þú Bandaríkjamenn
lengra á veg komna í menningar
málum en Rússa?
Já 65%, engin afstaða 27%,
nei 8%.
15) Telur þú ástæðu til, að
ísland sé í NATO?
Já 44%, engin afstaða 44%,
nei 12%.
16) Telur þú, að Island eigi að
hafa meiri efnahagsleg samskipti
við Vestur-Evrópu?
Já 48%, engin afstaða 44%,
nei 8%.
— / Djakarfa
Framhald af bls. 1.
á suðurhluta Celebes — til þess
að hylla Sukarno.
Hins vegar hefur útvarpsstöð-
in „Rödd frjálsrar Indónesíu" —
sem befur mælt gegn kommúnist
um og gegn Sukarno, — álasað
hernum fyrir framtaksleysi og
reiðuleysi. Sagði í útsendingu
stöðvarinnar í gær, að hermenn
hefðu horft á það aðgerðarlausir,
að stúdentar og óbreyttir borg-
arar væru drepnir af stuðnings-
mönnum Sukarnos og kommún-
ista. Hefur stöðin eftir einum af
leiðtogum stúdenta, að foringjar
hersins virðist býsna huglausir
og hafi greinilega ekki bein í
nefinu til þess að losa sig við
„gestapo“-mennina — en svo eru
stuðningsmenn 30. september-
byltingarinnar og kommúnistar
gjarna kallaðir í Indónesíu um
þessar mundir. Loks segir út-
varpsstöðin, að fregnirnar af
byltingu hersins í Ghana ættu
að verða her Indónesíu hvatning
til þess að láta nú til skarar
skríða — áður en það verði um
seinan.
(2.500 yfir-
| heyrðir
(vegna ráns (
( Basse '
J Odense, 26. febr. NTB. i
\ LÖGREGLUNNI í Odenseí
i hafa borizt upplýsingar frál
? 1650 aðilum vegna ráns litlaj
; drengsins drengsins BasseÁ
\ en nk. mánudag er liðinni
i mánuður frá því hann hvarf./
t 2.500 manns hafa verið yfir-1
; heyrðir vegna máls þessa, en^
J ekkert hefur enn komið íl
\ ljós um afdrif barnsins. I
NORRÆNA félagið hefur eins
og undanfarin ár milligöngu um
skólavist á Norðurlöndum.
Á síðastliðnu sumri dvöldu
rúmlega 130 unglingar á sumar-
skólum, aðallega í Danmörku, í
2—3 mánuði að tilhlutan fé-
lagsins. Flestir fóru utan um
mánaðamótin maí-júní og voru
ytra til ágústloka. Eftirspurn 15
—16 ára unglinga eftir sumar-
dvöl, einkum í Danmörku, hef-
ur aukizt mjög mikið á sl. tveim
ur árum, aðallega til fram'halds-
náms í dönsku. Algengast er, að
2—4 íslenzkir nemendur séu
saman á skóla. Nokkrir dönsku
skólanna veita þeim aukakennslu
í dönsku og nokkrir þeirra gefa
nemendum kost á verklegu
námi.
Óvenju margar umsóknir og
fyrirspurnir hafa þegar borizt
um skólavist á norrænum lýð-
háskólum fyrir næsta vetur,
1966—1967.
Á næsta skólaári mun félagið
úthluta um 100 styrkjum til lýð-
háskóladvalar og nema styrkirn-
ir nú yfirleitt hálfum dvalar-
kostnaði vetrarlangt.
Eins og áður er nefnt, hefur
áhuginn aldrei verið meiri en
nú fyrir lýðháskólavistum. Yet-
urinn 1965—1966 munu 48 ís-
lenzkir nemendur dvelja í Dan-
mörku, þar af fá a.m.k. 26 styrk
(1000 d. kr.), 31 dvelur í Noregi,
allir fá styrk (900 n. kr.), 33 í
Svíþjóð, allir fá styrk (800 s.
kr.), og 2 í Finnlandi, báðir fá
styrk (500 f. m.). Alls 114 nem-
endur, þar af fá rúmlega 90
styrk.
Umsóknir um skólavist næstá
vetur skulu hafa borizt Norræna
félaginu, pósthólf 912, Reykja-
vík, fyrir 1 .maí n.k. og skal
fylgja þeim þeim afrit af próf-
skírteini, upplýsingar um aldur,
- Klnverjar
Framh. af bls. 1.
in sögð ábyrg fyrir því, hvernig
komið er fyrir kommúnistum í
Indónesíu og hve kommúnistar
hafi farið halloka í ríkjum Asíu
og Afríku. Jafnframt eru for-
dæmdar tilraunir kínverskra
kommúnista til að valda klofn-
ingi innan hins kommúníska
heims.
Það fylgir fregninni, að mið-
stjórnin ungverska hafi rætt
þann möguleika að slíta alger-
lega öllum samskiptum við Kína
— en komizt að þeirri niðurstöðu
að betra væri að slá enn á frest
endanlegri ákvörðun í þeim efn-
Ákveðið hefur verið að senda
3 höggmyndir eftir Ásmund
Sveinsson utan til afsteypingar
í málm, og koma þeim svo fyrir á
almannafæri í Reykjavík. Þetta
er\ myndirnar Vatnsberinn,
„Fýkur yfir hæðir“ og Öldugjálf
ur. Hefur borgarráð veitt heim-
ild til að samið verði við Kritian-
ia kunst og Metalstöberi í Osló
um að gera afsteypur af stytt-
unum.
Styttan, sem fyrst verður geng
ið frá er „Fýkur yfir hæðir“, en
annað eintakið af henni fer til
ísafjarðar, sem gjöf frá Reykja-
víkurborg á 100 ára afmæli ísa-
fjarðar. Hinar koma seinna.
fæðingardag og ár (en umsækj-
endur mega eigi vera yngri en
17 ára, helzt a.m.k. 18 ára), með-
mæli skólástjóra, kennara eða
atvinnuveitenda og gjarnan einn
ig upplýsingar um störf. Æski-
legt er ennfremur að tekið sé
fram í hverju landanna helzt sé
óskað eftir skólavist, en auk þess
fylgi ósk til vara.
Nánari upplýsingar um skóla,
námstilhögun o. fl. gefur Magnús
Gíslason, framkvæmdastjóri Nor
ræna félagsins (sími 37668).
Leiðréttingar
MISSAGT var í blaðinu í gær,
að bifreið S.R.D. hefði verið inn
réttuð á verkstæði Kr. Kristjáns
sonar. Bifreiðin var að öllu leyti
innréttuð af Bifreiðabyggingum
í Síðumúla 13 en eigandi þess
fyrirtækis er Sigurður ísaksson.
í greininni „Nokkur fróðleiks-
korn“, sem birtist í blaðinu í
gær brenglaðist ein setning og
birtist hún hér rétt: Samkvæmt
viðtali við Þorkel, sem birtist í
Mbl. 12. janúar 1963, kom það
fram, að óperan yrði væntanlega
fullsamin vorið 1963. Óperan var
frumflutt í júní 1964, í Þjóðleik-
húsinu, en ekki í Ríkisútvarpinu.
r
— Ismælir
Framliald af bls.32
úr augum. Aftur á móti gæti það
komið sér vel með öðrum út-
búnaði til aðvörunar. Og hald-
ið er opinni leið til að bæta slíku
sjónvarpi við.
Aftur á móti er Björn Krist-
insson, verkfræðingur í Raf-
lagnatæki að smíða sérstaka við
námamæla til að mæla ísinn í
ánni á ýmsum stöðum, sem eiga
að gera aðvart ef ís fer að safn-
ast í vatnið. En mælar eru miklu
ódýrari en sjónvarpsútbúnaður,
auk þess sem þeir eru óháðir
veðri.
Við virkjunina er gert ráð fyrir
vakthúsi úti á stíflunni í Þjórsá.
Og vaktmenn eiga að fylgjast
með því sem gerist við ána. Og
talið er æskilegt að geta haft
mælingar og fjarstýringu, jafn-
vel frá sjálfri stöðinni.
í GÆRMORGUN var NA-átt
um allt land og sums staðar
hvasst. Þurrt var á V- og S-
Ekki hefur verið ákveðið hvar
þessar styttur verða settar upp.
Lauslegar umræður um það fóru
fram. Var minnst á garða bæjar
ins, svo sem Laugardalsgarðinn
og Miklatún sem hugsanlega
staði fyrir þær, og svæðið við
nýja vatnsgeymirinn á Öskju-
hlíðinni sem hugsanlegan stað
fyrir Vatnsberann.
— Sendiráð
Framhald af bls. 1
verið áhrifamiklir menn bæði
hersins og lögreglunnar.
Það fylgir fregninni, að samtök
þessi hafi verið sett á laggirnar
fyrir fimm árum.
Ýmsir ráðamenn í Nigeríu hafa
látið í ljós þá skoðun, að þeir
hafi búizt við byltingunni miklu
fyrr — og sú skoðun er, að sögn
AP, almennt ríkjandi í Lagos,
að löngu hafi verið ljóst, að til
byltingar hlyti að draga í Ghana
fyrr eða síðar. Hins vegar eru
menn sammála um, að Nkrumah
sé ekki maður sem auðvelt er að
buga — hann muni ekki gefast
upp fyrr en í fulla hnefana við
að reyna að ná völdum á ný —
ef til vill muni hann reyna að
fá Rússa eða Kínverja — auk
Afríkuríkjanna Mali og Guineu,
til þess að hjálpa sér í þeim efn-
um.
Dagblöð í Nígeríu hafa skýrt
ýtarlega frá atburðunum í Ghana
og öll gagnrýnt Nkrumah harð-
lega í ritstjórnargreinum. Hið
óháða blað „Daily Times“ segir,
að byltingarstormurinn, sem far
ið hafi yfir Afríku að undan-
förnu og fellt um koll átta ríkis-
stjórnir hafi nú orðið hinu veik-
byggða „konungsríki Osagyefo"
að falli. Bætir blaðið síðan við,
að ástandið í Ghana hafi verið
orðið slíkt, að bylting hafi verið
fyrirsjáanleg, — efnahagsástand-
ið sé mjög alvarlegt og alger
óþarfi hjá ríkisstjórninni að
leiða ýmis vandamál yfir sig —
en ákafinn í stórframkvaemdir
og sýnimennsku hafi verið svo
taumlaus, að tekjulindir landsins
hafi verið gersamlega þurrkaðar
upp.“
Og dagblaðið „The New
Nigerian“ segir: Frá þeirri
stundu, sem Nkrumah komst til
valda, hefur hann alltaf eytt
meiri tíma, orku og fjármunum
í að skipta sér af störfum ann-
arra en sjálfs sín.
Frá Accra — höfuðborg Ghana
— berást þær fregnir, að allt sé
með kyrrum kjörum —- en áköf-
ustu stuðningsmenn Nkrumah
halda enn forsetahöllinni í sín-
um höndum. Hafa þeir féngið
frest til hádegis í dag til þess
að gefast upþ átakalaust — ella
verði gerð hörð sókn að þeim.
Hinir nýju valdhafar halda
áfram að leita helztu stuðnings-
manna Nkrumah, þar á meðal rit
stjóra þeirra blaða, sem hafa lof
sungið Nkrumah sem hæst. Einn
ig er leitað Geoffrey Bings, fyrr-
um þingmanns Verkamanna-
flokksins brezka, en hann hefur
verið náinn trúnaðarmaður
Nkrumah. Talið er að 20—25
manns hafi látið lífið í bylting-
unni til þessa, flestir úr varðliði
Nkrumah.
kring um frostmark á suð-
austanverðu landinu en víð-
ast 2—5 stiga frost annars
ur
Jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
símaverkstjóra, Laugavegi 141,
fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 28. febrúar
kl. 14:00.
Sigurást G. Nielsdóttir,’'
börn, tengdabörn og barnabörn.
landi, en dálítið él norðan staðar. Horfur eru á áfram-
lands og austan. Hiti var í haldandi NA-átt næstu daga.
Afhyglisverð
skoðanakönnun
- meðal 450 nemenda Verzlunarskóla
Islands
Ncámsvisf á
Norðurlöndum