Morgunblaðið - 27.02.1966, Blaðsíða 13
Sunnudagur 27. febrúar 1966
MORGU N BLAÐIÐ
13
Dömupeysur
Danskar og ítalskar dömupeysur,
nýkomnar.
Verzlunin Ása
Skólavörðustíg 17 — Sími 15188.
Götuskór
ÍSABELLA sokkar
eru gerðir úr bezta fáanlega Perlon garni af
stærstu sokkaverksmiðjum Evrópu í Tékkósló-
vakíu. Þessar verksmiðjur hafa ætíð verið
fyrstar að lækka verðið eftir því sem fram-
leiðslan eykst og tæknin kemst á hærra stig.
Margar gerðir.
Skóver
Skólavörðustíg 15 — Sími 14955.
Stúlka óskast
til sendiferða og léttra skrifstofustarfa.
Tilboð merkt: „Nú þegar — 9517“ sendist
afgr. Mbl.
Símastúlka óskast
Kassagerð Reykjavíkur óskar eftir að ráða
nú þegar stúlku til símavörzlu.
Vinnutími mánudaga — föstudaga frá
kl. 9 — 5.
Kassagerð Reykjavíkur hf
Kleppsvegi 33 — Sími 38383.
Nú kemur
ný verðlækkun
Nú eru boðnar 4 tegundir af
Isabella sokkum á nýju verði:
smasaia
Grace, slétt lykkja 35.00 parið
Grace Net lykkja 35.00 —
Monika 38.00 —
Thelma 27.00 —
Betta-Crepe 52.00 —
Bráðlega er von á 30 denier sokkum, sem eru mjúkir og fallegir
og endast ótrúlega lengi.
Óhætt er að fullyrða að ofangreindar tegundir á hið nýja verð
eru langbeztu sokkakaupin sem nú gerast hér á markaðinum.
ALLIR ISABELLA SOKKAR ERU VANDAÐIR AÐ EFNI,
ÚTLITI OG FRÁGANGI.
Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f.