Morgunblaðið - 27.02.1966, Blaðsíða 8
8
MORGU NBLAÐIÐ
Sunnudagur 27, feb'rúar 1968,
Vortízkan í París ’66
í DAG gefum við smásýnis-
horn af vortízkunni 1966 í
París.
Flestar myndirnar eru frá
nýjum, imgum og glæsilegum
tízkuteiknurum, sem fara sín-
ar eigin leiðir; er vel þess
frá fainu fræga tízku'húsi
Vdev, sem datt það snjallræði
í hug, að liklega mundi vera
upplagt að nota vinylefni til
fataframleiðslu. í*að er rúmt
ár síðan hann hrinti þessari
hugmynd sinni í fram-
gott skap þegar mikið rignir
og allt er grátt og umihvex-fið
ömurlegt.
fyrir allt virðist þetta „falla
í kramið“ hjá stúlkunum í
París.
;-k
Jean Claude Caubert fékk
„gullnu tízkurósina“.
Hinn 24 ára gapili Jean
Claude Cauibert, sem er ný-
lega orðinn meðlimur í félags
samtökum tízkufrömuða, og
hefur (þar með fullt leyfi til
að teikna og skapa nýja tízku
er mjög fjöllhæfur.
Á sýningu hants í ár kennir
margra grasa, þar er allt að
fixma sem dömuna vanhag-
ar um, allt frá stígvélum til
sólgleraugna. Hann er eink-
ar smekklegur, og í ár fékk
hann titilinn „gullnu tízku-
Dior hefur opnað verzlun —
fyrir karlmenn.
Christian Dior faefur opnað
verzlun fyxir karlmenn. Hing
að til faafa konurnar átt hug
hans allan, en nú skyndiléga
breytir faann út af þeirri
venju sinni og reynir nýjar
leiðir.
Yfirleitt faafa karlmennimir
ekki átt annað erindi inn í
búðir fajá Dior en að borga
reikninga fyrir kvenþjóðina
í faeimsborginni, en sleppum
þvi
Blár kjóll úr plastik —
frá Anne Haril.
I>að virðist ætla að ganga
vel hjá faonum. Það er mikið
keypt, og Dior hefur fengið
mikið lof fyrir þetta lofs-
verða framtak sitt — en ekki
hjá karlmönnunum — faeldur
hjá kvenfólkinu. Það eru þær
sem virðast hafa fundið leið-
ina þangað, og þær kaupa allt
mögulegt á faerrana sína. Þvá
auðvitað vilja þær faafa þá
eins fína og mögulegt er. Þær
kunna vel að meta falleg og
hentug föt. Sem sagt: það er
ennlþá hlutskipti karlmann-
anna að borga reikningana
hjá Dior ,en bvenfólkið kaup-
virði að eftir þeim sé tekið.
Þeir skapa Parísartózkuna í
dag. Þeir fá ungu stúlkurnar
til að klæðast fötum, sem
þeim hefði aldrei dottið í faug
að klæðast fyrir ári
Vinylföt — geysilega vinsaeL
Það var Midhele Rossier
kvæmd. Árangurinn varð sá,
að núna eru föt úr vinylefni
einna eftirsóknarverðust með
al tízkubvenna um allan
faeim. í París er næstum því
hver einasta stúlka sem á
a.m.k. regnkápu úr vinyl.
Kápurfaar eru framleiddar í
mörgum litum, og stundum
tví- og þrílitar, og auðvitað
þarf ekki að spyrja að því að
þær eni allar a.m.k. 5 cm fyr-
ir ofan hné. En nóg um það.
Regnkápurnar eru fallegar
og líflegar, og koma manni í
Silfurlitaöur vinylfrakkl frá „Young Club“.
rósina“, sem allir tízkufröm-
uðir keppast um að vinna.
Siifur-vinyi-frakkinn i Jam-
es Bond-stíl.
Þá er það tízkuhúsið „Young
club“, sem hefur komið með
Meira seinna.
sem eru í James Bond-stól,
en eru regnfrakkar.
Gunnar Larsen.
VdeV — svört og hvítköflótt vinyldragt.
Kjóll úr plastikefni frá Paco Rabanne.