Morgunblaðið - 08.03.1966, Side 28

Morgunblaðið - 08.03.1966, Side 28
Langstæista og fjölbieyitasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað VE strandaði 88 kassar af bjór úr Mánafossi Óljósf live mikið er lögmæt eign ÞEGAR Mánafoss kom til Reykjavikur fyrir helgi tóku toll verðir í land úr skipinu 88 kassa af erlendum bjór. Þar eð skipið hafði verið tollafgreitt úti á iandi og skjöl ekki enn borizt tollafgreiðslunni hér, áttu toll- verðir erfitt með að greina að hve miklu leyti hér væri um smygl að ræða eða hve mikið af bjórnum gæti verið lögmæt eign skipverja. Mánafoss hafði hér stutta við- dvöl og var farinn út á land, er tollskjöl bárust. Þessvegna ligg- ur ekki enn ljóst fyrir um hverj- ir væru eigendur að bjórnum. En skipverjar þurfa væntanlega að svara fyrir það, er skipið kemur aftur til Reykjavíkur. Það er vart hægt að lá lögregl uimi að hún skyldi vera ofurlítið tortryggin á ferðir þessara vera við bakdyr Útvegsbankans sl. laugardagskvöl. (Sjá nánar á bls.3) — Ljósm: Sv. Þonnóðsson. á Faxaskerí SMpshöfnin komst yfii í Lóðsinn í GÆRKVÖLDI strandaði Vest- mannaeyjabáturinn Eyjaberg VE 130 á vestanverðu Faxaskeri, sem er rétt norðan við Heimaey. 7 menn voru á bátnum og kom- ust þeir á gúmmíbát yfir í Lóðs- inn. Eyjaberg var heilt á strand- stað er skipverjar yfirgáfu það, e.n búizt við að það mundi höggva sig niður í nótt og eyði- leggjast. Þetta gerðist kl. 19.40, er Eyja berg var að koma úr róðri með 12 tonn af fiski eftir daginn. Fór Eyjabergið venjulega siglinga- leið inn milli Heimaeyjar og skersins eða um Faxasund, ásamt fleiri bátum. Dimmt var yfir og slydduhríð. Tilkynntu skipverjar hvernig komið var og fór Lóðsinn út til þeirra. Komust þeir í gúmmíbát sínum yfir í Lóðsinn, allir heilir, enda ágætt sjóveður. Skipstjóri á Eyjabergi er Sigurður Guðmundsson. En eigandi hans er Sigurður Þórð- arson, útgerðarmaður. Stýrisútbúnaöur bilaður Fréttaritari blaðsins náði snöggvast tali af skipstjóranum, er hann var kominn heim til sín. Hann vildi lítið um þetta segja umfram það sem vitað var. Sagði að þeir hefðu verið að koma úr róðri vestan við Eyjar og farið venjulega siglingaleið. Hafi þeir séð að þeir mundu vera full nærri Faxaskerinu og ætluðu að beygja frá áður en þeir komu að því, en þá hafi stýrisútbúnaður ekki verkað. Báturinn var á fullri ferð og var strandi því ekki afstýrt. Skipstjórinn sagði að gott hefði verið í sjóinn og fóru skip- verjar í gúmmíbátinn, eftir að þeir höfðu gert aðvart. En þar sem myrkur og slydduhríð og viðbúið að báturinn mundi höggva sig niður, þá þótti ekki ráðlegt að þeir væru þar um kyrrt. Höfðu þeir taug í gúmmí- bátnum, sem föst var í Eyjaberg Skákneistari Norðlendinga Jónas Halldórsson í fjórða sinn SAUÐÁRKRÓKI, 7. marz Skákþing Norðiendinga, sem fram fór á Sauðárkróki í síðustu viku, lauk sl. sunnudag. Skák- meistari Norðlendjnga varð Jón- as Halldórsson. er hlaut 5 vinn- inga. Er þetta í fjórða sinn sem Jónas hefur borið sigur af hóimi á Skókiþingi Norðlendinga. í öðru og þriðja sæti í Meistara- flokki urðu Hjörleifur Halldórs son og Haildór Einarsson með 4% vinning. í 4—6 sæti Baldvin Kristjánsson, Björgóifur Einars- son og Hjálmar Theodórsson með 4 vinninga. í 5. flokki var efstur Valgarð Valgarðsson með 4% vinning af 5 mögulegum. í 2 flokki var efstur Rögnvaldur Áina.son með 4% vinninga af 5 möguiegum. Hraðskákmeistari Norðlendinga varð að þessu sinni Jónas Halldórsson. Hlaut hann 83/i vinning af 9. Annar Jón Hannesson með 6% vinning og þriðji Halidór Einarsson með 6 vinninga — Jón. inu og slepptu henni ekki fyrr en þeir höfðu náð Lóðsinum. En þangað létu þeir sogið bera sig og réru sjálfir. .Varð þeim ekki meint af, enda steinsnar inn til Vestmannaeyjarkaupstaðar. Faxasker er iágt sker, og eng- inn gróður á því. En þar er skip- brotsmannaskýli. Eyjabérg er stálbátur, 94 lestir að stærð, byggðúr í Austur- Þýzkalandi órið 1959. Eyjaberg VE 130, sem strandaði í gær. Stjórnarfrumvarp um ráð- stafanir vegna sjávarútvegs I GÆR var lagt fram á Alþingi stjornarfrumvarp um ráðstafan- ir vegna sjávarútvegsins. Helztu ákvæði frumvarpsins eru þessi: 1. Á árinu 1966 greiðir ríkis- sjóðu.r fisikseljendum 25 aura verðuppbót á hvert kíló línu- og handfærafisks. Þessi upphæð kemiur til skipta milli sjómonna og útvegsananna, samikv. samn- ingum um hlutaskipti. 2. Rikisf-jóður leggur fram 50 millj. kr. á árinu 1966, er verja skal til framleiðsluaukningar frystihúsa og annarra endurbóta í framileiðslu frystra fiskafurða. Stofnlánaleild sjávarútvegsins út hlutar fé þessu til tiltekinna Landsbanika íslanids og Útvegs- banka íslands, eftir reglum, sem sjávarútvegsmálaráðiherra setur. 3. Á árinu 1966 heimilast að greiða úr ríkissjóði til skreiðar- framJeiðenda 10 millj. kr. til verðuppbóta á útflutta skreiðar- framleiðsJu, eftir regium, sem sjávarútvegsmálaráðherra setur. 4. Stjórn Aflatryggingosjóðs er heimilt að ákveðz, að bætur til togara úr sjóðnizm vegna afla brests 1905 skuli miðast við út- framikvæinda f samráði við haldstíma þeirra á því ári, svo og að sutjz um þetta nánari reglur, með samþykki sjávar- útvegsmálaráðherra. 1 greinargerð frumvarpsins kemur eftirfarandi fram: Undanfarin tvö ár hefur ríkis- sjóður greitt framlaig ti'l fram- ieiðniaukningar og annarra end- urbóta í framleiðsiu frystra fisk afurða. Nam þetta framiag 43 millj. kr. á árinu 1064, en 33 millj. kr. á árinu 1965. Upphaf- iega var ákveðið að greiða þetta framlag með til'liti til mikiha Framhald á bis. 8 Nestismál skólabarna könnuð — ogj iiiíiiarrædi þeirra á morgnaiia FRÆÐSLURÁÐ hefur ákveðið að láta fara fram könnun á venj- um skólanemenda varðandi morgunverð og nesti, og hefur Ragnari Georgssyni fulltrúa hjá Fræðslumálastjóra verið falið að undirbúa könnunina. Er þetta gert í sambandi við athuganir á brauðsölu í skólunum og þörf- inni fyrir hana. Nestismál nemenda hafa oft veirð rædd í fræðsluráði, og í vetur hefur aðstoðariæknir borg ariæknis hvatt mjög til rann- sóknar á því. Fól fræðslustjóri nefnd að gera athuganir á þessu og skiiaði hún áliti á síðasta fræðsluráðsfundi. En þá var ákveðið að láta fyrrnefnda könn un fara fram í öilum barnaskól- um. Er ætlunin að útbúa spurninga lista, sem verða ópersónulegir, þannig að fóik geti svarað hik- laust spurningum um persónu- legar venjur á heimiiinu. Með því á að kanna hve mörg börn neyta ekki morgunverðar eða lítils áður en þau fara í skólann, hve mörg koma með nesti, í hve ríkum mæli þau nota sér brauð- sölu, þar sem hún er á boðstól- um o. fl. Verður sennilega aðeins miðað við morgunverð barna sem eru í skólanum fyrir hádegi í þetta skipti, en ekki farið út í að kanna hvaða áhrif á matar- ræði barnanna það hefur hvað margir hafa nú fært stærstu mál tíðir dagsins fram á kvöldið. Þessi könnun á matarræði barnanna er mjög fróðleg, og að sjálfsögðu undirstaðan undir það hvernig skipa megi nestismálum í skólunum. B}örguniarmenii- irinpr fá arnarniyncfl ÞEIR Bjarní Þórðarson og Skúli Alexandersson á Heili.s- sandi björguðu ungum erni i fjörunni hjá Heiiissand s'l. des- emiber, svo sem skýrt var frá. Var örninn fiuttur að Keldum, þar sem hann hresstist fljótt og 18. des. var flogið með hann aft ur vestur á Hellissand. Fyrst átti hann erfitt með flug. en náði sér og sást um jólin á flugi yfir Gufuskálum. Fuglaverndarfélagið hefur nú sent hvorum ofangreindum manna mjög faiiega ijósmynd af ungum erni, tekna af Birni Björhesyni frá Norðfirði með skrautritun er Halldór Pétursson listmáiari gerði. Ósamið við verzlunarmenn SÁTTAFUNDUR hófst kl. 8.30 gærkvöldi hjá sáttasemjara með fuJltrúum kaupmanna og verzl- unafóiks og lauk kl. 11:30, án þess að samkomulag hafði náðst. Matvörubúðir voru opnar i gær í Reykjavík, en næstikom- andi mánudag hefur verið boðað allsiherjarverkfall hjá verzlunar fólki bæði í Reykjavík og úti á landi, þar sem bæði VR og Lands samband verzlunarmanna standa að verkfallsboðuninn'L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.