Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 4
« MORCU N BLADIÐ Fostuclagur 11. marz 1966 EIMSKIP A naestunni ferma skip vor tái ísiands, aem hér segir: ANTWnnN: Tungufosa 14. mh Brútfte 10. BMrrz TungufoM 4. aprii BkógafoM H. rwarz Askje 12. mmn Brúarfose 96. ntarz Askja 7. april ROTTERDAM: Askja 14. marz Brúarfoss 22. marz Askja 4. apríl LEITH: Askja 16. marz Gullfoss 18. marz Gullfoss 8. april GAUTABORG: .... foss um 21. marz Fjallfoss 26. marz .... foss um 5. apríl IIULL: Bakkafoss 14. marz Tungufoss 18. marz Bakkafoss 31. marz Tungufoss 8. apríl LONDON: Bakkafoss 11. marz Tungufoss 16. marz Bakkafoss 28. marz Tungufoss 6. apríl K AUPM ANN AHÖFN: Gullfoss 16. marz Fjallfoss 24. marz Gullfoss 6. apríl NEW YORK: Dettifoss 17. marz Reykjafoss 21. marz Selfoss 6. apríl Goðafoss 12. april OSLO Fjallfoss 29. marz KRISTIANSAND: Katla '22. marz GDYNIA: Skógafoss 31 marz KOTKA: Laigarfoss 12. apríl VENTSPILS: Lagarfoss 12. marz Skógafoss 6. apríl Vinsamlegast athugið, að vér áskiljum oss rétt til breyt inga á áætlun þessari, ef nauðsyn krefur. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Kápur Kjólar Dragtir Sérstakt tækifaerisverð. NOTAB OG NÝTT Vesturgötu 16 Nýkomin sending af rafhlöðiun fyrir Transistor útvarpstækin. ^ Kosiíinga- undirbúningur? í fyrradag sagði frá því í Alþýðublaðinu, að ein deild Al- þýðuflokksins hér í Reykjavík hefði gengizt fyrjr sýnikennslu í grilli í Iönó. Maður nokkur hringdi og vakti atbygli mina á þvi, að þetta væri liður i kœningaundirbúningi flokks- ins: Nú ætluðu kratamir að „grilta*' andstaeðingana. Sn aenniiega verður þetia að etns gert ■» aýálfevörn, því at ániarnir eru whhiut Hwit- ir að þeirri niðurstöðu, «þlf ir verði þeir „apældir". Tvennskonar mat £n bér er stutt bréf um landibúnaðarmál: „Kæri Velvakandi. Búnaðarþing hefur tekiö til meðferðar mörg merk mál — nú eins og oft áður. En til þess að gera málin ekki of flókin og einfaldari í afgreiðslu: Væri ekki ráð að sameina og setja undir eitt þak stofnun þá, sem hafa á kjötmat með höndum, og hina, sem annast á hjúskap- armiðlun? Eða, er í rauninni réttlaetanlegt að aðskilja þetta tvennt? — Lambakjötsæta." it Vantar fleiri blómarósir Ég læt þessari spurningu ósvarað, en úr því að minnzt er á hjúskaparmiðlun er rétt að láta annað bréf fljóta með — og er það frá bónda einum í nágrenni borgarinnar: „Heill og sæll, Velvakandi. Gárungarnir henda gaman að gagnlegum umræðum, sem fram hafa farið á Búnaðarþingi um hjúskaparmiðlunarstöð fyr ir bændur. Grunar mig samt, að ekki mundi borgarlýðurinn kætast um of, ef blessað kven- fólkið leitaði í faðm íslenzku sveitarinnar i sama mæli og það flykkist nú til borgarinn- ar. Margur borgarsláninn færi þá á mis við eitt og annað, sem lífinu tilheyrir — og mundi ekki una borgarlífinu jafnvel og nú. Mér segir svo hugur, að minni yrði þá glaumurinn og gróskan í henni Reykjavík, ef blessað kvenfólkið tæki sinna- skiptum og skildi það, að sælan mesta veitist þeim, sem yrkja jörðina og njóta lítt snortinnar íslenzkrar náttúru og landsins gæða. Ætli þéttlbýliskarlarnir gripu þá ekki til einhverra svipaðra ráðstafana til 'þess að fá kven- fólkið aftur til sín, þvi það vita allir, sem einu sinni hafa kom* izt í snertingu við hið veika kyn, að án þess er illt ævinni að eyða — jafnvel við landbún aðarstörf. Þessvegna ættuð þið blaða- menn að veita bændum lið í þessu máli sem ýmsum öðrum. En ykkur skortir of oft skilning á málefnum landbúnaðarins. Þið eruð flestir borgarböm, jafnvel blessaðir vinimir mín- ir hjá TímaniKn, sem hlaupa lafmóðir, eins og smalahundar, eftir öllum útlendingum, sem hingað koma, jafnvel svert- ingjapilsum. Ekki vantaði fyrir sagnir og ljósmyndirnar, þegar þessi svertingjasöngkona kom hingað i fyrri viku. Ólrkt þjóð- holiara hefði verið að birta myndir af isienzkum blómarós- um i sveit, því enn eru þær margar í sveitinni. En við þurf um fleiri. — Bóndakarl“. if Kæruleysi Sagt var fiá þvi i frétt- ttm, a*ð fjórir jarðsimastrengir faefðu áiitnað i Smálöndttm 4 þriðjudaginn og munu vinnu- -vélar 'faafa valdið óhöppunum. áfikil óþægindi hlutust af þessu — ag hostna'ður við viðgerð hefur sjálfsagt orðið ærinn. Þetta er ekki í fyrsta smn að álíka óhöpp eiga sér stað. Það •r orðið allt of algengt að stjórnendur vinnuvéla slfti jarð strengi og rjúfi leiðslur. Nauð- synlegt er að herða eftirlitið og gera hlutaðeigandi aðila ábyrga fyrir spjöllum. Gera verður kröfu til þess, að stjórn endur vinnuvéla kynni sér all- ar leiðslur í jörðu áður en þeir hefja vinnu á nýjum stað, því að oftast er það kæruleysi, sem veldur þessum skemmdum. En slit á símastrengjum valda ekki aðeins smáóþægind- um og viðgerðarkostnaði. Slit inn símastrengur getur valdið því, að ekki næst í lækni eða slökkvilið, þegar mikið liggur við — og gæti slíkt valdið tjóni á mönnum og mannvirkjum — að óþörfu. Kæruleysi þeirra, sem slíta jarðstrengi og vinna önnur álíka spjöll er því ófyr- irgefanlegt. ★ ísland í sænsku sjónvarpi Hér kemur bréf frá Sví- þjóð: „Kæri Velvakandi! Ég las í haust í sænsku blöð- unum að sýna ætti 6 sjónvarps- þætti frá íslandi í sænska sjón- varpinu. Tilgangurinn með þessum þáttum átti að vera að kynna fsland fyrir Svium, en efni það sem þeir áttu til að sýna frá íslandi (ef einhverjar fréttir voru frá landinu) var að mig minnir: 1) frá flugvellin- um, DC-3 að fara á loft í skaf- renningi, 2) kolakraninn við höfnina, 3) Pólarnir. Þetta hafði ég séð nokkrum sinnum (meira að segja löngu eftir að búið var að rífa Pól- ana) og þóttist ánægður að sjá að bæta átti úr. Nú hafa verið sýndir 4 þætt- ir, og vonast ég til að þeir 2 sem eftir eru verði ekki sýndir. Þegar ég hugsa um árangurinn af þessum þáttum, tel ég að mynd sú, sem sænskt fólk hafi fengið af landinu og fólkinu sé ekká beint uppörvandi, þótt meira sé ekki sagt. Fyrsti þátt urinn var um Surtsey, það var ágætt. En hinir þrír voru væg- ast sagt lélegir og valdandi því að fólk fær alranga mynd »f landinu. Eins og t.d. „senan“, er myndavélin er látin standa uppi á Öskjuhlíð og þjóta yfir bæinn og stanza svo á gömlum bárujárnshjalli, og um leið seg ir þulurinn: „Reykjavík er en meged modern by!“ Undrandi fsleodingur i Svíþjóð.“ ★ Skálholt Loks er bér bréf um Skál hohskirkju: „Ég er einn þeirra mórgu, sem finnst vel hafa tekist við byggingu hinnar regtegu 3k41- kolta dnmkirkju að nnnm ðora-islenzkan kirkjustál nýrri hrilM(*úwt Flestir ktrkju- <Ml»r af mktome kynstóð muiw kwM v»i -rið ai£ í þeoaari kirkju. Þvi ar már annt um að ehkert verði gert, er 9phlt geti þrí fagr* samræmi, sem er nú með þeim höfuðlinum, sem blasa við augum, þegar inn er litið frá forkirkjunni. Á ég þar einkum við hið virðulega háa baktjald, sem klæðir megin- hluta kórgaflsins beggja vegna hins óvenju fagran kross, sem mér finnst taka langt fram hin um „klassisku“ krossum Sakir léttleika síns og þeirra blæ- brigða, sem hann „sýnir“ — eftir því hvernig birtan fellur á hann. Mér finnst fellingar tjaldsins fara svo einstaklega vel við línur þær, sem hinar venju fallegu sperrur hafa og gefa kirkjunni sinn sérstæða svip. Vona ég að margir þeir, sem skoða meðfylgjandi mynd, geti fallizt á þetta álit mitt, þótt segja megi, að mynd sé aldrei nema svipur hjá sjón. Því vek ég máls á þessu hér, að mér hefur skilizt að upp- haflega hafi tjaldið i kórnum aðeins verið ætlað til bráða- birgða. Þótt rétt kunni að vera til getið, tel ég það enga goðgá, þótt bér verði haft það, er feg- mnr* reynist, því óvíst er a« margir fcirkýugesUr kæri mg um að miM hin wíphreinu tjöið oe fá í þeirra steð ein- trverakonar málverk, wm vandá yrði að velje, svo að vel láeri við him sérkennilega sút þess- arar kirkju. Ég geri ráð fyrir, að margtr lesendur blaðsins yrðu þakk- tátir fyrir upplýsingar um hvort nokkur ákvörðun hefur enn verið tekin í máli þessu, og þá hver? Gamall Árnesingur.*4 Verzlunarpláss við Laugaveg er til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góður staður — 9521“. Blómabúð Blómabúðin Gleymmérei er flutt að Laugavegi 82 (hús Silla og Valda). Blóm, gjafavara og skreytingar, simi 31420. BRÆBURNIR ORMSSON h.f. Lágmúla 9. — Sími 38820 ©PIB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.