Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 7
Föstucfagur 11. tnarr 1966 7 r MORCU NBLAÐIÐ N.k. laugardag verða gefin saman í hjónaband í Dövekirken í Kaupmannahöfn, ungfrú Else Hvass og Guðmundur Kr. Björns son, verzlunarmaður. Heimili brúðhjónanna verður, Ryparken 13, Köbenhavn 0. I Fyrir skömmu voru gefin Baman í hjónaband ungfrú Ágústa Jónsdóttir og Rómeó Rósarió, HáaleitLsbraut 43. Mynd in var í eðlilegum litum en því miður var ekki hægt að birta hana í þeim. Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45. JÞann 8. janúar voru gefin eaman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Guð- (inna Gunnars hjúkrunarkona og Torfi Gunnlaugsson flugmaður. Ljósmynd Studio Gests. Laufás- vegi 16. (sími 2-4026). ' I>ann 25 januar voru gefin eaman í hjóiiaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Freyja Guðlaugsdóttir og Svanlaugur Sveinsson. Hemili þeirra er að Sólheimum 23. Nýja myndastof- I>ann 19. febrúar voru gefin eaman í Dómkirkjuna af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Rósa Jóhannesdóttir og Skúli Grétar Óskarsson heimili þeirra er á Unnarstíg 2 Hafnarfirði, (Studio Guðmundar Garðastræti 8 simi 20900). loss fréftasfofan hermír: 19 febr. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lókssyni ungfrú Guðríður Helga dóttir Kjartanssonar, skipstjóra og Sigurður Sigurðsson, Hall- dórssonar trésmiðs Innri-Njarð- vík. Systkinabrúðkaup: Þann 22. jan voru gefin sam- an í Laugardælakirkju af séra Sigurði Pálssyni, ungfrú Hjördís Jóna Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson starfsmaður hjá Vita- og hafnarmálaskrifstofunni. Heim ili þeirra verður að Hlégerði 4 Kópav. Og einnig ungf. Ásdís L. Sveinbjörnsdóttir og Gissur Ingi Geirsson húsgagnasmíðameist- arL Heimili þeirra verður að Austurvegi 21 Selfossi. Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 16. sími 24028. 11. Febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari I>or- steinssyni ungfrú Margrét Hjör- iís Eyfells Pétursdóttir og Njörð ur Sólberg Rafnsson. Heimili þeirra er að Hafnargötu 22, Vog- um Vatnsleysuströnd. (Ljósm.: Jón K. Sæmundssonar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Sigurleif Ellen Andrésdóttir og Sigurður Haukur Gíslason. Heimili þeirra er í Arnarhrauni 16 Hafnarf. — Ljósim: Studio Gests Laufásvegi 18. Brauðhúsið Laugavegi 126. Veizlu- brauðið frá okkur: Snittur, brauttertur, smurt brauð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. — Sími 24631. Óskum eftir íbúð til leigu frá næstu mánaðamótum. Upplýsing- ar í síma 16821, eftir há- degi. , Til leigu Tvö hehb. á jarðhæð, 40 ferm. Hentug lagergeymsla Uppl. í síma 15546. Keflavík Eldhúsinnrétting lítið not- uð, til sölu. Upplýsingar í síma 2458. Keflavík Eitt herb. og eldhús til leigu. Húsgögn fylgja. — Uppl. í síma 1734. Trillubátur 1,5 tonn að stærð, í góðu ástandi, er til sölu. Upplýsingar í síma 1284 og 1591, Akra- nesi, á kvöldin kl. 7—9. Keflavík — Atvinna Óskirni eftir Stúlka óskast til afgreiðslu tveggja herb. fbúð til leigu starfa. Stapafell, Keflavík. strax. Simi 17959. Bókhald Tökum að okkur bókhald Atvinna fyrir smá og stór fyrir- Ábyggileg stúlka óskar tæki. Vönduð vinna. Skrif eftir góðri atvinnu. Vist stofa Laugaveg 26 HI. hæð kemur til greina. Upplýs- Símar 15774 og 30833. ingar í síma 19210 milli Byggingatæknifræðingur kl. 5 og 8 í dag og á morg- un. vanur við húsateikningar, óskar eftir aukavinnu. Til Herbergi boð sendist blaðinu merkt: Kennari óskar eftir herb., „Gb. — 47“. •em fyrst. Gjarnan sérinn- Til leigxt Tvö skrifstofuherbergi í gangur. Tilboð sendist blað inu merkt: „8768“. Til leigu miðbænum. Tilboð sendist í Hafnarfirði 2 herb. og Mbl. merkt: „Höfnin-8774“ eldhús. Tilb. sendist Mbl. merkt „Hafnarfjörður — Gjaldkera 8767“, fyrir 15. þ.m. eða fulltrúastarf óskast. — Stúlka óskast Alvön verðútreikningum, afgreiðslu skjala í bönkum Góð stúlka óskast strax til og öðrum sjálfstæðum afgreiðslustarfa. Vakta- störfum. Málakunnátta. skiptL Uppl. í síma 19457, Tilboð sendist Mbl. merkt: og á kaffistofunni Hafnar- „Góður sölumaður—8766“. stræti 16. Vörubifreið 5—7 tonna diesel með járnpalli, óskast til kaups. Tilboð með upplýsingum um tegund og árgerð sendist Morgunbl. fyrir laugardag 12/3 merkt: „Vörubifreið — 8770“. Húseignin Laugavegur 33, 33A og 33B er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma 17950. Telpnaúlpur Amerískar TELPNAÚLPUR teknar upn í dag. V.Í. '53 Mætum öll á laugardagskvöldið. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.