Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 17
f*8studagur 11. mnrz 1988 MORGUNBLAÐIÐ 17 Laxveiðimenn: Hörðadalsá í Dalasýslu er til leigu. Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl n.k. til Guðmundar Kristjáns- sonar, Hörðabóli, (sími um Sauðafell) sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stjórn veiðifélags Hörðadæla. Fiskibátur til sölu Nýlegur 36 rúmlesta bátur tilbúinn að hefja veiðar. Útborgun hófleg og góð lánakjör. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA , VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. MMIAMSICLIU in.s. HEKLU1966 Frá Reykjavík 11/6 25/6 9/7 23/7 6/8 20/8 3/9 Til/frá Þórshöfn 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22/8 5/9 — Bergen 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 Til Khöfn 16/6 30/6 14/7 28/7 11/8 25/8 8/9 Frá — 17/6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8 9/9 Til/Frá Kristiansand 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 10/9 — Þórshöfn 20/6 4/7 18/7 1/8 15/8 29/8 12/9 Til Reykjavíkur 22/6. 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 14/9 Umboðsmenn: C.K. Hansen, Amaliegade 35, Köbenhavn K. Símn. Hansen. Sími: Central 72. F. Renhadt & Co., Vestre Strandg. 12, Kr istans. S. Símn. Hard. Simi: Centr. 15540. C.a. Gundersen A/S, Kjöbmandsstuen, B ryggen, Bergen, Símn. „Cagsped". Sími: 17650. — Hans Jakob Johannesen, Thorshavn. Símn. Hansjacco. Sími: 1835. • Athugið hvort þessar ferðir henta yðu r vegna fólks- eða vöruflutninga. . MWERBIR m.s. ESJU SUMAHIII1966 Frá Reykjavík mi. 1/6, fö. 10/6, má. 20 /6, mi. 29/6, fö. 8/7, má. 18/7, mi. 27/7, fö. 5/8, má. 15/8, mi. 24 /8, fö. 2/9, má. 12/9. Svo sem sjá má eru ferðir þessar á 9 — 10 daga fresti yfir sumarið, og tekur hver ca. 7 daga. Komið er á ca. 25 hafn ir í hverri ferð og venjulega er boðin þátttaka í kynnisferð upp á Fljótsdalsh érað og Mývatnssveit. Nefndar hringferðir veita óvenjulega góð tækifæri til kynna af landi og þjóð á skömmum tíma, og er það samróma á lit flestra innlendra og erlendra farþega, sem reynt hafa. Skipaútgerð ríkisins (sími 17650) Reykjavík. 4 LESBÓK BARNANNA Hrafnkelssaga Freysgoða Ágúst Sigurðsson, Hafnar firði, teiknaði myndirnar. g. Hrafnkell reisti bú ok tók goðorð. Hrafnkel’l lagði þat í vanda sinn at ríða yfir á heiðar á sumarit. Þá var Jökulsdalr albyggðr upp at brúm. Hrafnkell reið eftir Fljótsdalheraði ok sá, hvar eyðidalr geikk af Jökulsdal. Sá sýndist Hrafnkatli byggiligri en aðrir dalir, þeir sem hann hafði áðr sét. En er Hrafnkell kom heim, 'beiddi hann föður sinn fjárskitptis, og sagð- ist hann bústað vllja reisa sér. Þetta veitir faðir hans honum, ok hann gerir sér bæ í dal þeim ok kallar á Aðalbóli. Hrafnkell fókik Oddlbjarg- ar Skjólfsdóttur ór Lax- árdal. Þau áttu tvá sonu. Hét inn ellri Þórir, en inn yngri Ásbjörn. SKRÍTLUR Fyrir mörgum árum var blaðadrengur í Ósló, sem fékk orð fyrir að vera jnjög duglegur. Einhverju Binni gekk hann um göt- ur borgarinnar og hróp- aði: „Kaupið Dagblaðið! — Kaupið Dagblaðið og les- ið um konuna, sem ekki er hægt að jarða“. Maður nokkur nam etaðar og gaf sig á tal við drenginn: „Hvernig stóð á því, að ekki var hægt að jarða aumingja kon- una?“ „Nú, það er auðvitað vegna þess, að hún er ekki dáin enn þá“. Gesturmn: „Eg mætti líklega ekki biðja lækn- inn að gefa mér meðal við svefnleysi?“ Læknirinn: „Eru nokkr- ar sérstakar ástæður til þess að þér þjáist af svefnleysi?" Gesturinn: „Já, þær eru fleiri en ein“. Læknirinn: „Og hverj- ar eru þær?“ Gesturinn: „Tvíburarn- I ir“. Faðirinn: „Hvernig er það, lærir þú nokkuð í skólanum?" Sonurinn: „Já, allt of mikið. Ég get ekki munað það allt saman. Því að þegar ég hef lært eitt- hvað, þá segir- kennarinn mér eitthvað nýtt, og þá gleymi ég öllu hinu“. —Q— Inga litla (í búðinni): „Ég ætla að fá spegil". Búðarstúlkan: „Á það að vera handspegill?" Inga: „Ég vildi gjarnan geta séð andlitið líka“. 10. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson. 11. marz 1961 U S I sem átti að fá göfugt gjaforð MÚSAHJÓNIN áttu heima í hlöðu bónda nokkurs. Þau lifðu í alls nægtum, gnægð hrís- grjóna, hveitikorns, hirsi og bauna var í hverju horni. Ekki þurtftu þau að hætta sér inn í eldhús meðan kötturinn svatf til að verða sér úti um brauðmola. Og ekki þurftu þau að leggja sig í lífshættu við að hrista kjötbita úr spenntri músa gildru. Samt voru þau ekki hamingjusom. Þau höfðu ekki enniþá eignast lítið músabam. ‘ „Hver á að njóta með okkur allra auðæfa okk- ar?“ andivarpaði Músa- mamma og nartaði í hveitikorn. „Ég get ekki svarað lþví,“ sagði Músapa'bbi og geispaði, þar sem hsmn fkúrði í holu sinni. Nú liðu tímar fram og þar kom, að þeirn fæddist ofurlítið músarbarn. Það var dóttir. Músahjónin kunnu sér ekki læti fyr- ir fögnuði. Barnið þeirra var undur fallegt. Bleik húð þess var mjúk eins og sveppir. Hvitt hárið var gljáandi og þétt eins og silkitflos. Dökk, skýr- leg augun skinu eins og perlur á festi. Poreldrarnir fléttuðu körfu úr stráum t»g lögðu litla músabarnið í hana. Þau vöktu yfir Mýslu sinni dag og nótt. ^ Tíminn leið og barnið óx upp og varð heimsins fegursta Mýsla. Músamamma og músa- pabbi sáu ekki sólina fyr- ir henni og fannst henni Æk “^v*^*L* r*Trrrrrrrri ] w ‘y’r' t o *S£mm }

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.