Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 23
Fimmluðagut T apríl 1966 MOHGUNBLAÐID 23 Stúlka Rösk stúlka óskast í bókaverzlun. Góð enskukunn- átta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Skrifstofustjóri Viljum ráða mann til að veita forstöðu skrifstofu verktaka við Búrfell. Alhliða reynsla á viðskiptasviði og góð ensku- kunnátta er áskilin. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Almenna byggingafélagsins h.f., Suðurlandsbraut 32. Svenska Enterprenad AB SENTAB E. Phil & Spn Almenna byggingafélagið h.f. Starfsfólk Vegna framkvæmda við Búrfellsvirkjun vilja verk- takar ráða skrifstofufólk, verkstjóra og iðnaðar- menn. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Almenna byggingafélagsins h.f., Suðurlandsbraut 32, á venju- legum skrifstofutíma. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Svenska Enterprenad AB SENTAB E. Phil & Sen Alntenna byggingafélagið h.f. AÐALSKOÐUN bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1966 fer fram við hús Sérleyfisbifreiða Keflavíkur dag- ana 12. apríl til 10. maí n.k. kl. 9—12 og kl. 13—16:30, svo sem hér segir: Þriðjudagin 12. apríl Ö- 1 til 100 Miðvikudaginn 13. apríl 0-101 — 150 Fimmtudaginn 14. apríl 0-151 — 200 Föstudaginn 15. apríl Ö-201 — 250 Mánudaginn 18 apríl 0-251 — 300 Þriðjudaginn 19. apríl Ö-301 — 350 Miðvikudaginn 20. apríl Ö-351 — 400 Föstudaginn 22. apríl Ö-401 — 450 Mánudaginn 25. apríl Ö-451 — 500 Þriðjudaginn 26. apríl Ö-501 — 550 Miðvikudaginn 27. apríl Ö-551 — 600 Fimmtudaginn 28. apríl Ö-601 — 650 Föstudaginn 29. apríl Ö-651 — 700 Mánudaginn 2 maí Ö-701 — 750 Þriðjudaginn 3. maí Ö-751 — 800 Miðvikudaginn 4. maí Ö-801 — 850 Fimmtudaginn 5. maí Ö-851 — 900 Föstudaginn 6. maí Ö-901 — 950 Mánudaginn 9. maí Ö-951 — 1026 Þriðjudaginn 10. maí 0-1026 og þar yfir. Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél skoðuð. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini, sýna ber og skilríki fyrir því, að bif- reiðaskattur og vátryggingargjöld ökumanna fyrir árið 1966 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. — Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umférð þar til gjöldin eru greidd. Ennfremur ber að sýna ljósastillingarvottorð. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpstækis í bifreið ber að sýna við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á réttum degi, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunarmönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreið hans tekin án fyrirvara, hvar, sem til hennar næst. Bæjarfógetinn í Keflavík 31. marz 1966. VOGUE, RISLAN, sérsakur þráður af frönskum uppruna, skyldur nælon. Þær sem ekki þola nælon geta auð- veldlega notað RISLAN-luxussokka, parið 94,00. 'TJogue Skólavörðustíg 12, Laugavegi 11, Strandgötu 9, Hafnarfirði. VOGUE NÆLON SOKKARNIR eru nú líka komnir til íslands. Þeir cru þekkt sænsk gæðavara og sérlega vandaðir í framleiðslu og því líklegir til að duga leng- ur. Þegar þér kaupið VOGUE sokka borgið þér örlítið meira en þá eruð þér að greiða fyrir gæði. • Aðeins er notaður dýrasti þráður, sterkur með miklum teygjanleik og silkimýkt. • Vakað er yfir hverri lykkju og hver so kkur fer gegnum 20 skoðanir til að hindra galla • Snittið á VOGUE sokkunum er m iðað við fætur Norðurlandakvenna og • fitin er prjónuð úr Ban-Lon-Crep þræði með miklum teygjanleika og heldur því ekki fast að, né hindrar blóðrásina (en þ að veldur þreytu og þrota í fótum) • VOGUE-sokkarnir ganga gegnum FABRI NOL efnameðhöndlun, sem gerir þá sterk- ari gegn lykkjuföllum, silkimjúka og gefu r þeim matta silkiáferð. • Sérstök styrk- ing í hæl og tá. Allt þetta kostar aukalega , en ótrúlega lítið, og það tryggir yður það bezta, sem völ er á á heimsmarkaðnum. Það getið þér reynt sjálfar. TEGUNDIR: VOGUE, ALL ROUND, 30 den tilvaldir VOGUE, BALLERINA, 20 den til til daglegrar nolkunar, parið 67,00 _ kvöldnotkunar, parið 63,00 VOGUE, DOUBLÉ 2x20 den, hlýir, mjúkir crepsokkar, parið 94,00 VOGUE, BARE LEG 420/20 den, mjúkir, þunnir, klæðilegir crepesokkar parið 78,00 VOGUE, SANDALETT 20 den sokkar fyrir opna skó, parið 63,00 VOGUE, LYCRA, þunnur, elegant sjúkrasokkur, sem heldur þó full- komlega að fætinum, parið 230,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.