Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 1
90. tbl. — Laugardagur 23. apríl 1966 ' Prentsmiðja Morgunblaðsins. Bóluefni gegn rauðum hundum Þessa falleg’u mynd af Rétt- Z * arholtsskóla tók Ólafur K. ■ ; Magnússon, Ijósmyndari Mbl. ; í gær. Bygging Réttarholts- ■ skóla var hafin vorið 1957 og ; hefur skólinn verið byggður 1 í áföngum. Fyrsti áfangi var ■ ; almennar kennslustofur og ; I fengu sérgreinar, skólastjórn ■ ; og kennarar bráðabirgðahús- ; ; næði þar. Næsti áfangi var í svo vandaður samkomusalur ■ ; roeð leiksviði. Þriðji áfangi; var sérkennslustofur þ.á.m. ■ kennslueldhús. eðlisfræði- ; Z stofa, verðandi bókasafn, sem "■ ■ nú er notað fyrir lesistofu ; ; kennarastofa, skólastjórnar- : ■ húsnæði og íbúð húsvarðar. ■ ; Fjórði áfangi var íþróttasal- ; Z ur, sá stærsti á landinu í skóla • húsnæði og er hann tvískipt- ; ur með færanlegum millivegg. ! Z Sá áfangi sem nú er í smíð- j um eru almennar kennslu- ; j! stofur. — Sjá grein á bls. 14 Z • um skólabyggingar í Reykja- ; : vík. : Sakaruppgjöf París, 22. apríl — NTB. FRANSKA þingið samþykkti í morgun iög um uppgjöf saka, eem munu hafa það í för með sér að nær 3.200 manns, sem Ihlutu dóma vegna afbrota varð- andi bardagana í Alsír og and- stöðu við sjálfstæði Alsír, verð- ur sleppt úr haldi. — Áður Ihöfðu 1400 manns hlotið sams- konar sakaruppgjöf. HANDRITAMÁUÐ DÖMTEK- ID I LAHOSRÉITIHUM Búizt við að dúmur gangi liinan þriggja vikna Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn, 21. apríl. MÁLFLUTNINGI í máli Árnasafnsnefndar gegn kennslumálaráðuneyti Dan- merkur lauk á fimmtudag með stuttum ræðum beggja málflytjenda, hæstaréttarlög- bnannanna Christrup og Schmith. Enn fleiri áheyrend ur voru nú í réttarsalnum en báða fyrri daga réttarhald- anna, og komust færri í sal- inn en vildu. Að loknum ræðum málflytj- endanna spurði forseti dómsins, Erik Hastrup, landsdómari, nán- ast með bros á vör og sem hreint formsatriði, hvort um málamið'l- un eða sætt gæti orðið að ræða. Svaraði Christrup því neitandi, og sagði landsdómarinn þá: „Þá Páfa meinuð Póllandsför er málið dómtekið. Að sjálfsögðu get ég ekki sagt til um, hvenær dómur mun ganga, en það verð- ur áður en beykitrén springa út.“ Því er við því búizt, að dómur muni ganga innan þriggja vikna. í síðustu ræðu sinni kvað Christrup sig samþykkan því áliti Sohmiths, að skipulagsskrá stofnunarinnar hafi áður verið brotin, en hann hélt því fram að slik brot á skipulagsskránni Framhald á bls. 22 Was'hington, 22. apríl — (AP) TVEIR læknar við bandarísku heilbrigðismálastofnunina telja sig hafa fundið það, sem mun vera fyrsta örugga bólu- efnið, sem veitir langt ónæmi * fyrir rauðum hundum, að því i er blaðið Washington Postjj skýrði frá í dag. Blaðið sagði, að skýrsla um hið nýja bóluefni myndi verða gefin á læknaþingi, sem hald- ið verður í Atlantic City 27. apríl n.k. Læknarnir tveir, sem sagðir eru hafa fundið upp bóluefn- ið, eru dr. Harry M. Meyer og dr. Paul D. Parkman, sem báðir starfa að rannsóknum við heilbrigðismálastofnunina bandarísku. Þeir segja, að enn sé unnið að athugunum á bóluefninu, en fregnir herma einnig að fyrstu tilraunir á mönnum hafi gefið góða raun. Rauðir hundar er vægur sjúkdómur ef fólk tekur hann í barnæsku. Ef hins vegar þungaðar konur fá sjúkdóm- Framhald á bls. 25 Frakkar ítreka kröfur við USA De Gaulle kiefst brottflutnings bandarísks liðs innan órs Poul Schmith París 22. april — NTB. FRAKKLAND afhenti Banda- ríkjunum nýja orðsendingu í dag, og er ugglaust ttalið að hún hafi að geyma emiumýjaðar kröfur de Gaulle forseta um að allt bandariskt herlið verði á brott frá Frakklandi innan eins árs. Að því er góðar, franskar heimildir segja, mun það þó koma fram í orðsendingunni, að er hafizt hefur verið hanða um að flytja bandaríska herliðið frá Frakklandi, muni verða hægt að semja um frest á að fullljúka fiutnsngunum. Frakkland hefur sett fram kröf una um brottflutning allra banda rískra herstöðva frá franskri t grund í tengslum við þá ákvörð- uri. að allt franskt herlið skuli tekið undan sameiginlegri her- Framhald á bls. 25 Haiifi kveftst harma all geta ekki komid til land&ins PLASTHJARTA SETT í HJARTA- RÓM 22. apríl — NTB. PÁLL páfi VI. segir í bréfi til Stefan Wyszynski, kardínála, yfirmanns rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Póllandi, að hann harmi mjóg að geta ekki heim- sótt PóIIand í tiiefni 1900 ára af- roælis kristnitöku landsins. Var bréf páfa gert opinbert í Páfa- garði í dag. í því segir páfi, að hann hefði gjarnan viljað koma til móts við óskir kardinálans og biskupa Póllands um þetta. Pólska stjórnm hefur neitað að veita páfa leyfi til að heimsækja landið. í»á befur póiiska stjórnin einnig neitað fjöImörgiMn öðrum ka- þólskum kij-kj uhöf ðin g j um um leyfi til að heimsækja landið í boði biskupa . íPóliandi. Kommúnistastjórnin heldur því fram, að kirkjan hafi haft í hyggju að framkvæma áætlanir sínar í trássi við ríkið, sem hafi á sama tíma ætlað að halda hátið legt 1000 ára afmæli pólsku þjóð arinnar. Ef úr heimsókn Páls páfa hefði orðið, hefði það verið í fyrsta sinn. sem páfi heimsækti land, sem lýtúr stjórn kommúnista. Þeir, sem með málum fylgj- ast í Róm, benda á, að bréf páfa til Wyszinsky hafi verið birt á sama tima og Andrei Gromynko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna er staddur í heknsókn í Róm. SJUKLING — Annazt 60°}o af hjartastarfseminni — Blað brotið í sögu læknisfræðinnar Houston, 21. apríl. NTB-AP STÓRMERKUM áfatiga í sögu læknisfræðinnar var náð hér í borg í dag, er læknar við sjúkrahús hér, komu gervihjarta fyrir í brjóstkassa 65 ára gamals manns, sem þjást hefur af hjartveiki undanfarin 25 ár. Samkvæmt síðustu fregnum starfar hjartað eðlilega, en talið er, að heilabúið hafi orðið fyrir einhverju hnjaski. Blóð- þrýstingur og önnur mikil- væg líkamsstarfsemi var eðlileg eftir því sem við er að búast eftir uppskurðinn. Aðgerðina gerði hinn heimsfrægi hjartasérfræð- ingur, dr. Michel Debakey, en honum til aðstoðar voru margir frægir hjaríasér- fræðingar. Hjartað er úr plasti, og er knúið af þrýstiloftsdælu. Það er á stærð við appelsínu og tæp 500 grömm á þyngd. Það á að halda lífi í sjúklingnum, Fiamhald á bls. 25 ! ►

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.