Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. apríl 1966 MORGVNBLAÐIÐ 11 Kærar þakkir færi ég öllum þeim sem heiðruðu mig á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Ágúst Friðrikssan, Kjartanshúsi, Stokkseyri. Þakka öllum þeim er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á afmælisdaginn minn 20. apríl s.L Guð blessi ykkur öll. Sigríður Ingimundardóttir frá Læk. Képavogsbúar Stúlkur óskast tU starfa í verksmiðjunni IViálning-hf. Miðaldra maður óskast til þess að halda hreinum vinnusölum. Fullur dagvinnutími. — Framtíðarstarf. Upplýsingar á skrifstofum vorum, hf. HAMAR sími: 22123. i LITAVER M. ÚTI - INNI MÁLNING í ÚRVALI Alltaf eru þeir fleiri og fleiri sem hagnýta sér hin hagkvæmu viðskipti í LITAVER, Grensásvegi 22 og 24. — SÍMAR 30280 — 32262 — UTAVER hf. Barnirm Uður vel í húðinni! Barninu Uður vel-pegar notað er Nivea babyfein. Hin reynda móðir veit hvers vegna hún velur babyfein handa barni sínu: Þessar samstilltu fram- leiðsluvörur - krem, olía, púður, sdþa - innihalda allt, sem húðlæknirinn álítur nauðsýnkgt h'mni viðkvamu húð bamsins. Böm, snyrt með babyfein,. fá hvorki sœrindi, né rauða og hólgna húð. NIVEA 6a&y(eai' MORGUMBLAÐID Tvöfolt glei ÍJtvegum fri Vestur-Þýzka- landi sérstaklega vandað tvö- falt rúffugler. Nú er rétti timinn til að gera pantanir. Nú er rétti tíminn til að gera pantanir. Verzlunin Laxveiðileyfi t Svartá og Hallá. — Upplýsingar mánudaga eða þriðjudaga kl. 19—20 í síma 15490. Starfsstúlka óskast Lítið iðnfyrirtæki á góðum stað í bænum óskar eftir að ráða nú þegar eða sem fyrst 1 til 2 starfsstúlkur tiT þess að vinna að framleiðslu á hreinlegum vörum við góð vinnuskilyrði. Nokkra handlægni þarf til starfans og æskilegt er að umsækjendur hefðu ein- hverja reynslu í verzlunarstörfum, enda þurfa stúlkur hjá okkur að geta afgreitt pantanir og búið um vörur til sendingar út á land o< s. frv. Um- sóknir, sem tiigreini aldur og fyrri störf umsækj- enda sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst og merkist „9135“. Bla&burðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Laufásv. frá 2-57 Laugarteig Hverfisg. 1 frá 4 - 62. Ingólfsstræti Laugarnesv. 84 - 118 Úthlíð Laufásv. frá 58 - 79 Laugav. 33 - 80 Grettisgötu frá 2 - 35 HÚmGJEMR - BÍCCKMEISMR Hjá oss getið þér fengið allt efni til húsbygginga á einum stað. Mikil áherzla er lögð á vandað efni og hagstæð verð. Vér höfum alia jafna fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af alls konar byggingaefni, svo sem: Timbur Steypustyrktarjárn Mótavír Saumur Þakjám Vatnsleiðslupípur Hreinlætistæki Veggflísar, mjög mikið úrval Mosaik, mjög mikið úrval Skúffur í innréttingar Harðplast Plasthúðaðar spónaplötur, Wiruplast Þilplötur alls konar o. fl. o. fl. Einnig verkfæri alls konar. Vér viljum vekja athygli manna á því að allar [jilplöfur hjá oss eru geymdar í upphitaðri geymslu. Allt í bygginguna á sama stað. Hagstceð verð, Rúmgóð bílastœði. Cóð þjónusta. Komið og reynið viðskiptin. Byggingavöruverzlun Kópavogs KÁRSNESBRAUT 2 — SÍMI 4 10 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.