Morgunblaðið - 23.04.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 23.04.1966, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. aprfl 1966 1 Iðnaðar og verzlunarhúsnæði við Kársnesbraut í Kópavogi er til leigu strax. Húsnæðið er ca. 600 ferm. og ieigist fokhelt eða lengra komið. Tilboð sendist í pósthólf 1001. Skrifstofustúlka óskast Lítið fyrirtæki í góðu húsnæði og á góðum stað í bænum óskar eftir að ráða skrifstofustúlku nú þegar eða sem fyrst. Stúlkur, sem lokið hafa verzl- unarprófi eða prófi frá Kvennaskólanum í Reykja- vík koma helzt til álita. Æskilegt er að vunsækj- endur hafi nokkra reynslu í bréfaskriftum og annarri almennri skrifstofuvinnu. Talsverð ensku- kunnátta er algjörlega nauðsynleg. Umsóknir (helzt eiginhandar), sem tilgreini aldur, fyrri störf (eða frammistöðu í skóla í islenzku og reikningi) óskast sendar til afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst og merkist: „9134“. Þetto ei hórkremið sem ollir spurjo um Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18. Símar 12586, 23995. Vestur-þýzk baðkör HAGSTÆTT VERÐ. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NÝBORG HVERFISGÖTU 76 s F SÍMI 12817 Geymsluhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu um það bil 40 — 60 ferm. geymsluhúsnæði, má vera óupphitað. Orka hf. Laugavegi 178 — Sími 38000. Borgarstjórnarkosningar í Ljykjavík fara fram sunnudaginn 22. maí 1966 Þessir listar eru í kjöri: A-listi borinn fram af Alþýðuflokknum B-listi borinn fram af Framsóknarflokknum D-listi borinn fram af Sjólfstæðisflokknum 1. Óskar Hallgrímsson 1. Einar Ágústsson 1. Geir Hallgrímsson 1. 2. Páll Sigurðsson 2. Kristján Benediktsson 2. Auður Auðuns 2. 3. Björgvin Guðmundsson 3. Sigríður Thorlacíus 3. Gísli Halldórsson 3. 4. Bárður Daníeisson 4. Óðinn Rögnvaldsson 4. Úlfar Þórðarson 4. 5. Jóhanna Sigurðardóttir 5. Guðmundur Gunnarsson 5. Gunnar Helgason 5. 6. Eiður Guðnason 6. Gunnar Bjarnason 6. Þórir Kr. Þórðarson 6. 7. Jónína M. Guðjónsdóttir 7. Kristján Friðriksson 7. Bragi Hannesson 7. 8. Guðmundur Magnússon 8. Daði Ólafsson 8. Birgir ísl. Gunnarsson 8. 9. Óskar Guðnason 9. Halldóra Sveinbjörnsdóttir 9. Styrmir Gunnarsson 9. 10. Sigfús G. Bjamason 10. Rafn Sigurvinsson 10. Sverrir Guðvarðsson 10. 11. Þóra Einarsdóttir 11. Gísli ísleifsson 11. Þorbjöm Jóhannesson 11. 12. Jónas S. Ástráðsson 12. Dýrmundur Ólafsson 12. Kristín Gústafsdóttir 12. 13. Þormóður Ögmundsson 13. Þröstur Sigtryggsson 13. Runólfur Pétursson 13. 14. Torfi Ingólfsson 14. Einar Eysteinsson 14. Kristján J. Gunnarsson 14. 15. Emilía Samúelsdóttir 15. Bjami Bender Róbertsson 15. Sveinn Helgason 15. 1«. Ögmundur Jónsson 16. Þuríður Vilhelmsdóttir 16. Mr.gnús L. Sveinsson 16. 17. Þórunn Valdimarsdóttir 17. Richard Sigurbaldursson 17. Sigurlaug Bjamadóttir 17. 18. Ásgrímur Björnsson 18. Jón Guðnason 18. Páll Flygenring 18. 19. Ingólfur R. Jónasson 19. Guðný Laxdal 19. Hilmar Guðiaugsson 19. 20. Einar Gunnar Bollason 20. Jón Jónasson 20. Guðmundur Guðmundsson 20. 21. Eyjólfur Sigurðsson 21. Áslaug Sigurgrímsdóttir 21. Ingvar Vilhjálmsson 21. 22. Svanhvít Thorlacíus 22. Ásbjörn Pálsson 22. Friðleifur I. Friðleifsson 22. 23. Siguroddur Magnússon 23. Lárus Sigfússon 23. Björgvin Schram 23. 24. Njörður Njarðvík 24. Kristinn J. Jónsson 24. Sigurður Samúelsson 24. 25. Jón Viðar Tryggvason 25. Böðvar Steinþórsson 25. Guðmundur Sigurjónsson 25. 26. Bogi Sigurðsson 26. Jón Kristinsson 26. Magnús J. Brynjólfsson 26. 27. Ólafur Hansson 27. Markús Stefánsson 27. Kristján Aðalsteinsson 27. 28. Soffía Ingvarsdóttir 28. Anna Tyrfingsdóttir 28. Gróa Pétursdóttir 28. 29. Jóhanna Egilsdóttir 29. Egill Sigurgeirsson 29. Páll ísólfsson 29. 30. Jón Axel Pétursson 30. Björn Guðmundsson 30. Bjami Benediktsson 30. G-listi borinn fram af Alþýðubandalaginu í Reykjavík Guðmundur Vlgfússon Sigurjón Björnsson Jón Snorri Þorleifsson Guðmundur J. Guðmundsson Guðrún Helgadóttir Jón Baldvin Hannibalsson Björn Ólafsson Svavar Gestsson Böðvar Pétursson Adda Bára Sigfúsdóttir Þórarinn Guðnason Höskuldur Skarphéðinsson Biörn Th. Björnsson Guðjón Jónsscn Helgi Guðmundsson Birgitta Guðmundsdóttir Bergmundur Guðlaugsson Bolli Ólafsson Arnar Jónsson Haraldur Steinþórsson Baldur Bjarnason Sólveig Einarsdóttir Jóhann J. E. Kúld Guðrún Guðvarðardóttir Einar Laxness Ida Ingólfsdóttir Magnús Torfi Ólafsson Gils Guðmundsson Sigurður Thoroddsen Alfreð Gíslason Kjörfundur hefst kl. 9 árdegis og lýkur ho num kl. 11 síðdegis. "-kjörstjórnin hefur á kjördegi aðsetur í kennarastofu AusturbæjarskóLans. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 22. apríl 1966. Einar B. Guðmundsson, Guðm. V ignir Jósefsson, Þorvaldur Þórarinsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.