Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. apríl 1966 Guðmundur Á. Auðbjörnsson Karl Símonarson Valtýr Guðmundsson Elís H. Guönason Herdís Hermóðsdóttir Framboöslisti Sjálfstæöisflokks- ins í Eskifjaröarhreppi ! FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- flokksins til hreppsnefndarkosn- . ínga í Eskifjarðarhreppi 22. maí 1966. * Hreppsnefnd: 1. Guðmundur Á. Auðbjörnsson, málarameistari. 2. Karl Símonarson, vélsmíðameistari. 3. Valtýr Guðmundsson, sýslufulltrúi. 4. Elís H. Guðnason, kaupmaður. 5. Herdís Hermóðsdóttir, húsfrú. ö.Árni Halldórsson, Skipstjóri. 7. Ævar Auðbjörnsson, rafvirki. 8. Ingvar í>. Gunnarsson, netagerðamaður. 9. Malmfreð Árnason, járnsmiður. 10. Yngvi Rafn Albertsson, stýrimaður. 11. Ragnar Björnsson, húsasmíðameistari. 12. Þorvaldur Friðriksson, múrari. 13. Aðalsteinn Jónsson, forstjóri. 14. Þorleifur Jónsson, sveitarstjórL Til sýslunefndar: Aðalm.: Ingólfur Fr. Hallgríms- son, forstjóri. Varam.: Gunnar St. Wed'holm, skrifstofumaður. Jósef Þorgeirsson Gísli Sigfurðsson Marselía Guðjónsdóttir Sjólfstæðismenn í meiríhlutn í Bolungnrvík ón kosningu Sameiginlegur framboðslisti allra flokka Akranes SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Akranesi efna til kvöldfagnað- ar að Hótel Akranes sunnudag- inn 24. apríl kl. 814 síðdegis. Dagskrá: 1. Ávörp flytja: Jósef H. Þorgeirsson, lögfr. Gísli Sigurðsson, byggingam. Marselía Guðjónsdóttir, húsfr. 2. Sameiginleg kaffidrykkja. 3. Skemmtiatriði, — Dans. Hljómsveit: Dúmbó og Steini. SJÁLFSTÆÐISMENN fá meiri hluta í hreppsnefnd Bolungarvik ur án þess að kosningar fari þar fram. Sjálfstaeðisfélögin og vinstri flokkarnir bera þar fram sameiginlegan lista, sem varð sjálfkjörinn. Af sjö hreppsnefnd armönnum fá Sjálfstæðismenn 4, Alþýðuflokkurinn 1, Framsókn- arflokkurinn 1 og Alþýðubanda- lagið 1. Hinn sameiginlegi listi Sjálf- stæðisfélaganna og vinstri flokk anna er skipaður þessum mönn- um: 1. Jónatan Einarsson, oddviti (S). 2. Guðmundur B. Jónsson, vélsmiðjustjóri (S). 3 .Guðmundur Magnússon, bóndi (F). 4. Elías H. Guðmundsson, símstjóri (A). 5. Ósk Ólafsdóttir, húsfrú (S). 6. Ólafur Kristjánsson, skólastjóri (S). 7. Karvel Pálmason, kennari (Alþýðub.) 8. Hafliði Hafliðason, skósmiður (Alþýðub.). 9. Finnur Th. Jónsson, skrifstofumaður (S). 10. Hálfdán Einarsson, skipstjóri (S). 11. Ósk Guðmundsdóttir, húsfrú (A). 12. Gunnar Halldórsson, verzlunarmaður (F). 13. Högni Pétursson, bóndi (S). 14. Siggeir Sigurðsson, skipstjóri (S). í sýslunefnd Norður-fsafjarð- arsýslu var sjálfkjörinn Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður (S) og til vara Jónatan Einarsson, oddviti (S). Lægðin fyrir sunnan land veður og næturfrost, en á var þaulsætin í gær og olli Eyrarbakka og Hellu var ÍO1" enn stormi á Stórhöfða. Norð- hiti klukkan 15. — Út af an lands var stillt og bjart Húnaflóa var þokuslæðingur. Árni Halldórsson Ævar Auðbjörnsson * Ohjákvæmilegt að mál Sinjavskí og Daniels verði endurskoðuð Frá íslandsdeild Sambands evrópskra rithöfunda, COMES FORSETARÁÐ Sambands evrópskra rithöfunda, COMES kom saman til fundar í París 16. marz, undir forsæti Guis- eppe Ungaretti, til að fjaila um þau vandamál, sem hafa risið af máli Sovétrithöfund- anna Sinjavskis og Daníels. Meirihluti forsetaráðsins lít- ur svo á, og lýsir yfir þeirri skoðun sinni að forsendurnar fyrir dóminum yfir þessum tveim rithöfundum brjóti í bága við þann anda sem frá upphafi hafi mótað starf og athafnir COMES og harmar ennifremur að forsvars- menn Sovetdeildar COMES skuli ekki hafa gert þær ráð- starfanir sem hægt var né haft samráð við COM.ES, sva sem var skylda þeirra. Engu að síður treystir Forsetaráðið enn á vinsamleg samskipti og samvinnu rithöfunda í hinum ýmsu löndum sem eru í sam- bandinu og telur að óhjá- Sfp&M Yuri Daniel kvæmilegt sé, að mál Sinja- vskiis og Daníels verði endur- skoðað sem fyrst og rithöf- undarnir verði náðaðir. Andrei Sinjavskí Loks hefur verið ákveðið að aðalritari COMES, Gianc- arlo Vigorelli, fari til Moskvu til að kynna sovézkum yfir- völdum þessar ákvarðanir forsetaráðsins og kanna- hvort enn séu forsendur fyrir að halda áfram samskiptum. Til- kynningin er undirrituð af Guiseppe Ungaretti (Ítalíu), forseta, J. Luis Aranguren (Spáni), Halldóri Laxness Nóbelsverðlaunahöfundi (ís- landi) John Lehman (Bret- landi), Jean Paul Sartre (Frakklandi) varaforsetum, og Giancarlo Vigorelli (íta- líu) aðalritara. Einn af varaiforsetum COMES er Halldór Laxness og Thor Vilihjálmsson á sæti í stjórnarnefnd COMES. Því má bæta við þessa frétt, að Vigorelli heifur dval- izt í Moskvu og lýsti því yfir við brottför þaðan, að hann vænti þess að viðræðurnar við sovézka rithöfunda myndu greiða fyrir þvi, að aftur yrði lekin upp sú samvinna við rússneska rithöfunda sem áð- ur var.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.