Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. apríl 1966 FRETTIR 1 Fíladelfia, Reykjavík. Almern Bamkoma laugardag og sunnu- dag kl. 8 báða dagana. Atlhugið tímann, Evraín Anderson kristni boði frá Afríku talar á báðum samkomunum. Fjölbreyttur söng ur. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur mánudagskvöld í Rétt- arholtssókla'kl. 8:30. Stjórnin. Kristileg unglingasamkoma verður í Samkomusalnum Mjóu- hiíð 16 í kvöld kl. 8. Allt ungt fólk vel'komið. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10. Sunnudag 24. paríl kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið 24. apríl kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Hjálpræðisherinn 1 Sunnudag kl. 11. Helgunar- eamkoma. Kll. 14 Sunnudaga- Bkóli. Kl. 20:30 Hjálpræðissam- koma. Mánudag kl. 16 Heimila- Bamband. Kl. 20:30 Hermanna- Slysavarnardeild Kvenna í Keflavík heldur basar í Æsku- lýðshúsinu sunnudaginn 24. apríl ki. 2. Margir góðir munir. Slysavarnardeild kvenna í Keflavík heldur fund í Æsku- lýðshúsinu 26. apríl kl. 9. Spilað verður Bingó. MORGU NBLAÐIÐ MUNIÐ söfnunina til fólks- Ins, sem brann hjá á Hauks- stöðum á Jökuldal. Gjöfum veitt mótttöku hjá dagblöð- unum. Minningarspjöld : ’ Minningarspjöld Heimilissjóðs taugaveiklaðra barna fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- 1 sonar og á skrifstofu biskups, * Klapparstíg 27. í Hafnarfirði hjá k Magnúsi Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu 19. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, Jiríðjudaga, fimmtudaga og iaugar- > daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga l kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla ' «laga kL 5:3D, nema laugardaga kl ’2 6g sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla f Umferðarmiðstöðinni. 1 Emiskipafélag Reykjavíkur h.f.: Xatla fór í gærkveldi fró Borgarnesi éleiðis til Zandwoorde, Antwerpen og Hanmborgar. Askja er á leið frá Húsavík áleiðis tii Rotterdam og Ham borgar. Þeir kúra saman, vinirnir ÞEIR kúra þarna saman vinirnir, hvor á sinn hátt, en þó á furðu líkan. Þetta eru þeir aldavinir, Magnús og Tjúgi litli, og mynd- ina fengum við aðsenda .Svo eru alltaf einhverjir að hnýta kettina, þessi bráðsaklausu og skaðlausu dýr, en víst er um það, að kettir eru því aðeins hættulegir, þegar uppeldinu er abótavant, og sú regla er svo sem viðar, þótt kettir eigi ekki hlut að máli. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 16. frá North Sidney til L»e Havre. Hofsjök- ull fór 20. þ.m. frá Dublin til NY. Langjökull fór 20. þm. frá London til Las Palmas. Vatnajökull er í Brem- en, fer þaðan í dag til Hamborgar. Svend Sif fór 10. þm. frá London til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í kvöld vestur land í hring- ferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmanriaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er á Húna- flóahöfnum á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna á mánudag. Skipadeild S.Í.S,: Arnarfell fer frá Gloucester í dag til Rvíkur. Jökul- fell er í Rendsburg. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell er væntanlegt tll Rvíkur í dag. Helgafell fór 21. þm. frá Sauðárikróki til Heroya. Haiji- borgar, Riem og Hull. Hamrafell er væntan-legt til Gonstanza 25. þm, Sta.pafell er í Rvík. Mælifeíl er vænt- anlegt til Gufuness 24. þm. H.f. Eimskipafélag íslands Bakka- foss er í Rvík. Brúarfoss fór frá Akranesi 18. þm. til Cambridge. Detti foss fer frá Hamborg 23. þm. til Rvíkur. Fjallfoss er í Rvík. Goða- foss er væntanlegur á ytri höfnina í Rvík kl. 14:30 í dag 22. þm. frá NY. Gullfoss fór frá Hamborg til Kaup- mannahafnar, Lagarfoss fer frá Gra- varna í kvöld 22. þm. til Ventspils. Mánafoss fór frá Manchester 19. þm. til Riem og Antwerpen. Reykjafoss fer frá Antwerpen 22 þm. til Hamborg ar. Selfoss fer væntanlega frá Vest- mannaeyjum í kvöld 22. þm. til Vest- fjarðahafna. Skógafoss fór frá Kotka 20. þm. til Rvíkur. Tunguifoss fór frá Akranesi í morgun 22. þm. til Rautfarhafnar. Askja fór frá Húsa- ví'k 21. þm. til Rotterdam og Ham- borgar. Katla fór frá Borgarnesi 21. þm. til Zandvoorde. Rannö fór frá Keflavík 18. þm, tiil Norköping, Arne Presthus fer frá Hornafirói 23. þm. til Vestm.eyja. Echo fór frá Súg- andatfirði 22. þm, til ísatfjarðar,. Vin land Saga fór frá Kristiansand 21. þm til Rvíkur. Norstad fer væntan- lega rá Hull í kvöld 22. tii Rvíkur. Utanskrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símvara 21466. Sunnudagaskólar Varðveizla Guðs (Jes. 36, 1—2, 3 7,5—35). Minnistexti: Þeir sem vona á Drottin, fá nýjan kraft. (Jes. 40, 31). Sunnudag'askóli Fíladelfíu hefst kl. 10:30 á þessum stöð- um, Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólifsgötu 8. í Hf. Sunnudagaskóli KFUM Amtmannsstíg 2 B. Síðasta barnasamkoman þessu vori veður nk. sunnudag kl. 10:30 f.h. Öll börn eru vel- komin. samkoma. Sunnudagaskóli Iljálpræðis- hersins. Öll börn eru hjartan- lega velkomin á hverjum sunnu degi kl. 14. Sunnudagaskólinn i samkomu salnum Mjóuhlíð 16, er hvern sunnudag kl. 10:30. Öll börn vel- komin. Til sölu Mulið bruunagjall. Símj 14, Vogum. Keflavik Kona með Samwirmuskóla- próf óskar etftir vinnu í nokkra mánuði, helzt skj-if stofuvinnu. Tilib. sendist í pósthólf 55, Keflavik. Jeppi Willys ’55, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 60084, * ^eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. ATHU GIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Hvað *eg>r frúin um ryksugu, sem aldrei þarf að losa og notar ekki rafmagn? Verkamannafélagið DAGSBRÚN Félagsfundur verður haldinn í Lindarbæ sunnudaginn 24. apríl 1966 kl. 2.00 e.h. D a g s k r á : 1. Félagsmál. 2. Uppsögn samninga. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Bændur Athugið Til sölu nú þegar 10 ungar og góðar mjólkurkýr (Vorbærar), 120 ær, 2 dráttarvélar, múgavél, mjaltavél, heyvagn og margt fleira. Upplýsingar gefur VILBERG GUÐMUNDSSON Brautarlandi Víðidal V.-Hún. Bílakaup Tilboð óskast í Triump Herald model 1960 í því ástandi sem hann er eftir veltu. — Upplýsingar í Bílvii'kjanum Síðumúla 19, sími 35553. íbúð óskast 2ja herbergja íbúð óskast sem fyrst, eða 14. maí. Vinsamlega hringið í síma 21652. T Ferðafélag * Islands heldur aðalfund að Café Höll, uppi, mið- vikudaginn 27. apríl4966, kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Bifreiðastjórar og útgerðarmenn MOTOROLA alternatorar 6 og 12 volta. Einnig straumlokar 6 og 12 volta. Einkaumboð: T. Ilannesson & Co. h.f. Brautarholti 20 — Sími 15882 Sölu og viðgerðarþjónustu annast Raf véla verkstæðið. S. Melsteð Síðumúla 19 — Sími 40526.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.