Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 29
taugardagur 23. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö I Laugardaginn 23. apríL 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 22UF Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 23:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna JÞórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir, Samtalsþættir. Tónleikár. 16:00 Á nótum æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 16:30 Veðurfregnir — Umferðarmál. Þetrta vil ég heyra Steinunn Marteinsdóttir leir- kerasmiður velur sér hljóm- plötur. 17:00 Fréttir. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta" eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson kennari endar lestur sögunnar í eigin þýðingu (11). 18:20 Söngvar í léttum tón. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Atriði úr óperunni „Cavalleria Rusticana4* eftir Mascagni. Sandor Konya og Ingeborg Exner syngja með kór og hljómsvei tútvarpsins í Köln; Franz Marszalek stj. 20:20 Leikrit: ,,M a nnskemmdaskól- inn“. gamanleiikur eftir R. B. Sheridan I>ýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Renedikt Árnason. Síðari hluti. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Afgreiðslustúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslu í kven- og barnafata- verzlun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Afgreiðslustúlka — 9136“. ELDRIDANSA KLÚBBLRIIMIM verður í Brautarholti 4 (Dansskóla Heiðars Ást- valdssonar) í kvöld 23. apríl kl. 9. Guðjón, Einar, Þorvaldur, og Erlingur leika. Eldridansaklúbburinn. STREIMGIR OG LÓIVIAR ★ KYNNT NÝ HLJÓMSVEIT. ★ ÞJÓÐLAGASÖNGKONAN Birna Aðalsteinsdóttir. ★ Nýjustu topplögin m. a. Somebody help me o. fl. Aðgöngumiðasala kl. 8. Bíflahljómsveitin Glampar kemur fram sem gestir kvöldsins Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni við Hringbraut. Kl. 9 og 10 — MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ! — >f HLÉGARÐUR * ðAtaci leika að Hlégarði í kvöld kl. 9-2 SAIMDGERÐI HLJÓMAR og ROFAR LEIKA í KVÖLD. SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í. KL. 9. Breiöfirðingabúö DANSLEIKUR í kvöld frá kl. 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.