Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 27
 r tsmgardagur 23. apríl 1966 MORGU NBLAÐIÐ 27 Simi 50184 Doktor Sibelius (K vennalæknir iim) Stórbrotin læknamynd, um skyldustörí þeirra og ástir. Lex Barker Senata Berger Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Falcon kafteinn Itölsk skylmingamynd í litum. Sýnd kl. 5. Siðasta sinn. KðPAVSGSBÍÖ SínU 41985. ISLENZKUR TEXTI jLBRnnnEa vivmgs ot tne Siui^ Stórfengleg og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd i litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra J. Lee Thompson. Sýnd aðeins kl. 5. Leiksýning kl. 8.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 7 og 9 Sirkussöngvarinn Ný skemmtileg litmynd með Elvis Prestley Sýnid kl. 5 Bjarni Beinteínsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (silli VALDU SÍMI 13536 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. GLAUMBÆR ÓÐMENN og ERNIR GL AUMBÆR HOTEL BORG Hðdegisverðarmúslk kf. 12.30. Eftirmiðdagsmðslk kl. 15410. Kvöldverðarmúsik og ♦ • Dansmúsik kl. 21. Hljómsveit GUÐ.TÓNS PÁLSSONAR Söngvari: ÓÐINN VALDIMARSSON. LIDO í KVÖLD ENN EINN AF IIINUM GEYSIVINSÆLU LAUGAR- DAGSDANSLEIKJUM í LÍDÓ í KVÖLD. 2 HLJ ÓMSVEITIR ! ★ M Á N A R frá Selfossi og ★ TÁNINGAR tryggið YKKUR AÐGANG í TÍMA! K.R-ingar. — Skiðafólk Keppt verður í drengja- fiokki Stefánsimóts laugardag inn kl. 3 e.h. Á sunnudag fer fram innanfélagsmót K.R. í svigi. Gott skíðafæri er nú í Skálafelli og verður lyftan í gangi. — Ferðir verða frá U mf erðamiðstöðinni laugar- daginn kl. 2 og sunnudaginn kl. 10 f. h. Ferðafélag Islands fer tvser ferðir á sunnudag- inn. Gönguferð á Skarðsheiði og ökuferð suður með sjó. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9,30 frá Austurvelli. Far- miðar við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Öldu- götu 3, símar 11796 og 19533. Farfuglar — Ferðafólk Gönguferð á Botnsúlur á sunnudag. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 9,30. SAMKOMUR Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins A morgun (sunnudag) að Auisturg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. aö Hörgshl. 12, Rvik, kl. 8 e.h. Kr&stileg samkoma á bænastaðnum, Fálkag. 10, sunnudaginn 24.4. kl. 4 e.h. — Bænastund alla virka daga kl 7 e.m. — Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Bentania, Laufásvegi 13. A MORGUN: Sunnudaga- skólinn kl. 2 síðdegis. Öll börn velkomin. Sdðasta sinn. K.F.U.M. A MORGUN: Kl. 10,30 f.:h.: Sunundagaskól- inn við Amtmannsstíg. — Drengjadeildin við Langa- gerði 1. Kl. 10,45 f.h.: Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e.h.: V.D, og Y.D. við Amtmarmsstíg. Drengja- deildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h.: Almenn sam- koma í húsi KFUM og K við Amtmannsst'íg. Benedikt Arnkelsson, cand. theol. tal- ar. Allir velkomnir. Iljálpræðisherinn Sunnudag: Almennar sam- komur kl. 11 og 20,30. — Gömlu dansarnir póhseoJlÁ. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, Söngkona: Sigga Maggy. Danssíjóri: Helgi Eysteinsson. RÖDULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. LINDARBÆR GÖMLUDANSA KLUBBURINN Gömlu dansamir Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath.: Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kL 9 Hljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR leikur. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Silfiirtunglið GÖMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika Dansstjóri: Grettir. Aðgangur kr. 25.— Fatageymsla og skattur inni- falið. — Dansað til kl. 1.00. SULNASALUR ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR Vegna mikillar aðsóknar að undanförnu hefur orðið að loka Súlnasalnum kl. 20,30. Er kvöldverðargestum því bent á að borð- um er aðeins haldið til þess tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.