Morgunblaðið - 03.05.1966, Síða 31
Þriðjudagur maí 1966
MORGUNBLAÐIÐ
31
tl
Kanada beitir sér fyrir nýjum
friðarumleitunum í Vietnam
— stórsókn gegn Viet Cong við landamæri Kambodía
—Alþingi
Fratnhald af bls. 17.
Við megum ekki
horfa á einstök
atriði samning-
anna eingöngu
heldur á þá í
heild, sagði
ræðumaður og
vakti m.a. at-
hygli á því að
við fáum haf-
skipahöfn í
Straumsvík okkur að kostnaðar-
lausu. Álbræðslan nýtur ekki for
réttinda en tekur á sig ýmsar
skyldur umfram það sem venju-
legt er um atvinnurekstur. Óttast
væri um vinnuaflsskort en get-
ur ekki svo farið að álbræðslan
veiti í framtíðinni atvinnu 450
heimilisfeðrum, sem ella mundu
ekki hafa atvinnu? Stjórnarand-
stæðingar kröfðust þess að ál-
samningarnir yrðu felldir en til
vara þjóðaratkvæðis en þeir
töldu ekki ástæðu til þjóðarat-
kvæðis ef frumvarpið hefði ver-
ið fellt.
Híkisstjórnin hefur fullt um-
boð til að stjórna landinu í 4 ár
og efna þati fyrirheit sem gefin
voru 1963. Með álsamningunum
er verið að gera skynsamlega til-
raun til að hagnýta erlenda fjár-
festingu.
Þá ræddi Jón Þorsteinsson
landbúnaðarmál og sagði að mik-
ilvægar endurbætur hefðu verið
gerðar á verðlagningu landbún-
aðarafurða en ýmsu væri áfátt í
þeim efnum enn. Kaupmáttur
bænda hefur hækkað í tíð núver
andi ríkisstjórnar sagði ræðumað
ur en lækkaði þegar Framsóknar
menn voru í stjórn með Sjálf-
stæðisflokknum.
Til lausnar verðbólgunni
nefndi ræðumaður þrjú grund-
vallarskilyrði: Einbeittan vilja
ríkisstjórnar, ábyrga stjórnar-
andstöðu og skynsamlega og
raunhæfa stefnu hagsmunasam-
taka. Ræðumaður sagði að lok-
um að boðskapur Framsóknar-
manna til þjóðarinnar væri: Fær
ið oss völdin í hendur og vér
munum afhjúpa töfralykil vorn,
sem er allra meina bót.
Ræður talsmanna Sjálfstæðis-
flokksins við útvarpsumræðurn-
ar verða birtar í heild í Morgun
blaðinu síðar.
Þjófnaðir
og ákeyrsla
IJM helgina fékk lögreglan
þjófnaði og ákeyrslu á kyrr-
stæðan bíl til meðferðar. Stolið
var bíl af bílasölu, og gullarm-
bandsúri og peningum af sofandi
manni. Og skemmdur var kyrr-
etæður bíll við Bergþórugötu.
Aðfaranótt sunnudags tók lög-
reglan ölvaðan pilt undir stýri.
Kom í ljós að hann var á stoln-
um bíl, sem hann hafði tekið á
bílasölu.
Þá sömu nótt hafði Færeying-
ur lagt sig í herbergi, sem Fær-
eyingur og Gréenlendingur hafa
í Sænska frystihúsinu. Er hann
vaknaði hafði verið stolið af hon-
um veskinu og gullúri, er hann
hafði á handleggjum.
Á laugardagskvöld kl. 8 lagði
maður bifreið sinni framan við
heimiii sitt á Bergþórugötu 6. En
hann kom að henni um hádegi á
sunnudag, var búið að aka á
hana, brjóta afturlukt, skemma
stuðara og beygla afturbretti
fram að hurð. Þetta er blá
Mercedes Benz bifreið og bendir
hæðin á skemmdurá til að
Bronco eða önnur álíka há bif-
reið hafi valdið þéim. Biður
rannsóknarlögreglan þá, sem
kynnu að hafa orðið áreksturs-
ins varir að gefa sig fram við
lögregiuna.
Ottawa, Saigon, 2. apríl
— NTB.
LESTER PEARSON, forsætis-
ráðherra Kanada, sagði í gær, að
stjórn landsins hefði ákveðið að
beita sér fyrir nýjum friðarum-
leitunum i stríðinu í Vietnam.
Sagði Pearson að stjórnmála-
menn hefðu þegar hafizt handa
um framkvæmd málsins. Lagði
hann til, að samið yrði um al-
gert vopnahlé meðan á samning-
um stæði, og báðir aðilar drægju
lið sín til baka eftir því sem
samningaumleitunum liði.
Kanada á aðild að alþjóða-
eftirlitsnefndinni með stríðinu í
Vietnam ásamt Póllandi og Ind-
landi. Indversk sendinefnd er um
þessar mundir í Hanoi og kann-
ar möguleikana á að fá stjórnina
þar til að taka þátt í samninga-
viðræðum. Frá því var skýrt í
Nýju Delhi í gær, að þessi sendi-
nefnd hefði ekki fram að færa
neinar nýjar tillögur, og þar sem
nú andar fremur köldu milli
Indverja og Norður-Vietnam-
búa, er ekki búizt við að for
INFLÚENSA sú sem gekk fyrir
skömmu hér, var af A-stofni,
samkvæmt niðurstöðum Margrét
ar Guðnadóttur, læknis á Keld-
um, sem hefur unnið að því að
einangra og rækta þessa veiru.
Þetta er þá sami stofninn sem
gekk hér í fyrra og einnig árið
1963. Er því mikið ónæmi hér
fyrir einmitt þessum stofni, enda
gekk flensan fljótt yfir og varð
ekki mikið úr henni.
Á LAUGARDAGINN var einnig
afgreitt sem lög frá Alþingi
stjórnarfrumvörpin um heimild
fjáfestingadeilna, ríkisreikning-
urinn 1964, iðnfræðslu, veitingu
rikisborgararéttar, vernd barna
og ungmenna og vátryggingar-
félag fyrir fiskiskip. Einnig var
þingmannafrumvarpið um fisk-
veiðar í landhelgi afgreitt sem
lög. Þá hlaut frumvarpið um
breytingu á umferðarlögum
einnig afgreiðslu, en á því var
gerð sú breyting að inn var sett
heimildarákvæði til handa ráð-
herra að ákveða hámarkshraða á
vissum akbrautum allt að 80 km.
á klst. á vissum árstímum. Hafði
Ekið á best
AKRANESI, 2. maí. — Það slys
var í gærkvöldi, að bill ók á
hest og varð að skjóta hestinn.
Þetta gerðist síðdegis 1. maí á
móts við vörubílastöð Akraness
á Þjóðvegi 3. Telpa ein teymdi
hest eftir götunni. Hleypur þá
inn á vegiim annar hestur, sem
Guðmundur Bjarnason átti, og á
bíl, sem í sömu andrá brunaði
eftir götunni. Áreksturinn varð
svo harður að hesturinn -otaðist
og var hann skotinn hið bráð-
asta, en stór dæld kom á bil-
inn. — Oddur.
þessarar sendinefndar beri ár-
angur.
Bardagar héldu áfram i Viet-
nam í dag. Bandarískar sprengju
þotur af gerðinni B-52 gerðu ár-
ásir á skotmörk í N-Vietnam,
m.a. samgönguleiðir og eldflauga
palla.
Þá héldu mörg þúsund her-
flokkar Bandaríkjamanna og S-
Vietnammanna áfram sókninni
inn í frumskóginn, sem liggur
að landamærum Kambodíu, til
þess að vinna eitt stærsta vígi
Vietcong. Þessi sókn er álitin
ein sú mikilvægasta sem gerð
hefur verið síðan styrjöldin
hófst.
Herflokkarnir voru studdir
af B-52 sprengiþotum, sem héldu
uppi látlausum árásum á vígið.
Vígi þetta hefur í tólf ár verið
eitt helzta hæli Vietcong og er
staðsett rétt við mikilvægasta
vegasamband Vietcong við N-
Vietnam, hinn svonefnda Ho
Chi Minh veg, sem liggur í
gegnum Laos og Kambodíu inn
í S-Vietnam.
Þetta er annar veirustofn en
sá sem olli slæma inflúensufar-
aldrinum í Bretlandi í vetur. Það
var veira af B-stofni. Aftur á
móti bar nokkuð á inflúensu af
A-stofni, bæði í Danmörku og
Bándaríkjunum seinni hluta vetr
ar, en var á hvorugum staðnum
faraldur. Og því líklegt að flens-
an hér hafi borizt frá öðrum
hvorum staðnum. Hér stakk hún
sér niður í aðeins tvær vikur og
var að mestu búin um páskana.
komið fram breytingartillaga
frá Matthíasi Á. Mathiesen um
þetta efni og féllst nefndin á
hana nokkuð breytta.
Minningarsjóður
um Aru
Jósefsson
STOFNAÐUR hefur verið minn-
ingarsjóður um Ara Jósefsson,
skáld, sem drukknaði sviplega
1964. Hafa nogkrir vinir Ara
safnað fé í minningarsjóðinn,
sem skal hafa það hlutverk að
umbuna ungum skáldum eða
öðrum listamönnum fyrir lofs-
verð verk. Hafa þegar safnast
um hundrað þúsund krónur í
sjóðinn, og verður enn tekið á
móti framlögum. Nefnd sú sem
hóf söfnunina, skilar nú af sér
störfum í hendur sjóðstjórnar, en
í henni eiga sæti: Arnfríður
Jónatansdóttir frá Rithöfunda-
félagi íslands, Ásmundur Sigur-
jónsson frá ritstjórum og blaða-
mönnum Þjóðviljans Árni
Björnsson frá Samtökum her-
námsandstæðinga, Kristinn Jó-
hannesson frá félagi stúdenta í
íslenzkum fræðum við Háskóla
íslands og Guðmundur Sverrir
Jósefsson fyrir hönd ættingja og
venzlamanna Ara.
Af hálfu bandarískra hernað-
aryfirvalda er sagt, að Vietcong-
menn veiti enga verulega mót-
spyrnu og hörfi undan hægt og
sígandi í gegnum frumskóginn,
og að áliiið sé að þeir búi sig
undir að hefja bardaga á ein-
hverjum vissum stað, og berj-
ast þá til síðasta manns, eða að
þeir ætli að gera tilraun til að
sleppa yfir landamærin til Kam-
bódíu.
Sjúkrahúsið
á Akranesi fær
góðar gjafir
AKRANESI. 2. maí. — A 10 ára
afmæli sínu. 22. apríl gaf Ljóna-
klúbburinn hér fjórðungssjúkra-
húsinu dýrmætar gjafir, sem
kostað höfðu 82 þúsund kr.
Gjafirnar voru súrefnistjald og
öndunartæki. En frá uppha.fi
hefur Ljónaklúbburinn gefið
sjúkrahúsinu lækningatæki fyrir
212 þús. kr. Formaður Lyons—
klúbbsins hérna er Magnús Guð-
mundsson.
Hagnaður af rekstri Fjórð-
ungssjúgrahússins hér á Akra-
I nesi árið 1964 nam 224 þús. kr.
Utankjörstaðakosning
Þeir sem ekki verða heima á kjördegi geta kosið hjá sýslumönnum,
bæjarfógetum og hreppstjórum og í Reykjavík hjá borgarfógeta.
Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum og ræðis-
mönnum sem tala íslenzku.
Kosningaskrifstofa borgarfógeta í Reykjavík er í Búnaðar-
félagshúsinu við Lækjargötu. — Skrifstofan er opin sem hér
segir: Alla virka daga kl. 10—12, 2—6, 8—10 og sunnudaga 2—6.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hafnarstræti 19, 3. hæð,
veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við utan
kjörstaðaatkvæðagreiðsluna.
Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Símar: 22637 og 22708.
Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 22756.
Kosningaskrifstofur
Sjálfstæðisflokksins
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur kosningaskrifstofnr
utan Reykjavíkur á eftirtöldum stöðum:
AKRANESI
Vesturgötu 47, sími: 2240
opin kl. 10—12 og 14—22.
ÍSAFIRÐI
Sjálfstæðishúsinu II. hæð, sími: 507 og 232
opin kl. 10—19.
SAUÐÁRKRÓKI
Aðalgötu 5, sími 23 — opin kl. 10—18. .
SIGLUFIRÐI ^
Sjálfstæðishúsinu, sími 71154
opin kl. 13—19. s
AKUREYRI
Hafnarstræti 101, sími 11578
opin kl. 10—12, 14—18 og 20—22.
VESTMANNAEYJUM
Samkomuhúsinu, Vestmannabraut 19, sími 2238
opin kl. 10—22.
SELFOSSI
Hafnartúni, sími 291
opin kl. 9—17 og 19,30—21
KEFLAVIK
Sjáifstæðishúsinu, sími 2021
opin kl. 10—19.
HAFNARFIRÐI
Sjálfstæðishúsinu, sími 50228
opin kl. 9—22.
GARÐAHREPPI
Lyngási 8, sími: 51690 — 52340 — 52341
opin kl. 15—18 og 20—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 14—18.
KÓPAVOGI
Sjálfstæðishúsinu, sími: 40708
opin kl. 9—22.
Inflúensan var af
A-stofni
Var væg og gekk tljótt yfir
8 frumv. að lögum
fyrir ríkisstjórnina að gerast að-
ili að alþjóðasamningi um lausns>
Kosningasjóður D-listons
FRAMLÖGUM í kosningasjóð D-listans er veitt mót-
taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðis-
húsinu við Austurvöll og í Valhöll við Suðurgötu 39
(sími 17100).