Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 27
Þriðjuðagur T Jfinl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 Sími 50184 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soya. GHITA N0RBY OLE S0LTOFT H*SS eURI&TEHSEIf OLE MONTY BODIL STEEN LILYBROBERS MÉINECKE Sýnd kJ. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hákon H. Kristjónsson lögfraeðingur Þingholtsstræti 3. Simi 13806 kl. 4,30—6. KÓPAVOGSBÍÓ Símt 41985. (Gdngemovamgenj Spennandi og bráðfyndi-n, ný, dönsk 'stórmynd í litum. Dirch Passer Ghita Nörby Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum. innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9,10 Fáar sýningar eftir. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A. Simi 15659. Opin kL 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Eyjólfur K. Sigujjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. Magnús Thorlacius bæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Að&lstræti 9. — Simi 1-1875. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL og Einar Viðar, brL Hafnarstræti 11 — Sími 19406. H Ijóðfœraleikarar Áríðandi fundur verður að Óðinsgötu 7 í dag kL 6 e.h. Félag ísl. hljómlistarmanna. Hádegisfundur verður haldinn i Víkingasal Loftleiðahótelsins í dag kl. 12.00. Verzlunarfulltrúi Kanada, Mr. J. E. Lancaster, mun kynna heimssýninguna í Montreal 1967, sýna litmynd frá Kanada og raeða um mögu- leika á viðskiptum við Kanada. I»átttaka óskast tilkynnt til skrifstofu Verzlunar- ráðsins. Félag ísl. iðnrekenda, Félag ísl. stórkaupmanna, Kaupmannasamtök íslands, Verzlunarráð íslands. OP/Ð TIL KL. 11. 30 í KVÖLD FELAGSUF Aðalfundur Tafl- og Bridgeklúbbsins verður haldinn að Lindarbæ 14. þ.m. kl. 8,00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. K.R. — handknattleiksmenn Æfing verður í KR-húsinu í kvöid kl. 8,30. Nýr þjálfari. Hafið með ykkur útigalla. Stjómin. M.s. Esja rnfRB KIKISINS fer vestur um land i hring- ferð 10. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Patreksfjarðar, Tálknaf jarðar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð ar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Farseðlar seld- ir á þriðjudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 11. þun. Vörumóttaka á fimmtudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, — Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. — Farseðlar seldir á föstudag. í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls Lilliendahl. Söngkona: Hjördís Geirsdóttir. \ Ms. Baldur fer til Rifshafnar, ólafsvík- ur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Hjallaness, Skarðs- stöðvar, Króksfjarðarness og Flateyjar á miðvikudag. Vöru móttaka á þriðjudag. Ungur maður sem hefur verið á verzlunar- skóla erlendis, óskar eftir starfi við sölumennsku hjá heildsölufyrirtæki. — Hef-ur nokkra starfsreynsiu. Svar sendist Mbl., merkt: „Starf — 9439". Hey til sölu Dágott hestahey er til sölu, ódýrt ef samið er fljótlega. Einnig verður nýslegið hey til sölu á 75 kr. venjuleg sáta. — Hliði, Álf tanesi. Sigurður Gíslason. fUjömsvert: LUDO-sextett. Söngvari: STEFÁN JÓNSSON ROÐULL Nýir bráðsnjallir skemmtikraftar LES LIONETT Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. BINGÓ Kvennanefnd Barðstrendmgafélagsins í Reykjavík heldur bingó í Sigtúni í kvöld kl. 9. Góðir vinningar að venju. Vöruúttekt, borðbúnaður o. fl. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. AHir velkomnir. Laxveiði Til leigu eru nokkrir samfelldir dagar í júlí og ágúst í Hrófá í Steingrímsfirði. Aðeins tvaer stangir á dag. Veiðihús fylgir, sem er staðsett við einn aðal veiðistaðinn. Uppl. gefur Sverrir Sigurðsson í síma 11304 eða 12200 til kl. 5.00. Skrifstofustarf Trésmiðafélag Reykjavíkur vill ráða stúlku til skrifstofustarfa í sumar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8. GLAUMBÆR DIGNO GARGÍA AND HIS PARAGUAYAN TRÍÓ Dátar leika í kvöld GLAUMBÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.