Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 31
Þriðjudagur 7. jfirif 1966 MORCUNBLAÐIÐ 31 GuBm. Har&arson á 58,6 í 100 m skriðs. og Hrafnhildur v/ð met i 200 metra bringusundi JÖFN og skemmtileg keppni og góður árangur einkenndi sund- mót Ægis í Vesturbæjarlauginni á sunnudaginn öðru fremur. Sýndi keppnin og órangurinn að okkar bezta sundfólk er í ágætri K — Hreinsað til Framhald af bls. 1. a.m.k. meðan verið er að gera breytingar á ritstjórn þess, — en fyrrverandi ritstjórum þess láðist að taka undir hina opinberu gagnrýni á þá menn, sem að undanförnu hafa ver- ið sviptir embættum. Loks segir Peking útvarpið, að fyr- ir dyrum standi breytingar á ritstjórnum þriggja annarra dagblaða. Aðeins einn hinna brottreknu ritstjóra var nafngreindur — kona að nafni Fan Chin einn af ritstjórum Dagblaðs Alþýðunn ar, en hún er jafnframt varaborg arstjóri í Peking og varaformað- ur kínverska blaðamannasam- bandsins. Við stöðu hennar tek- ur maður að nafni Chai Hisian Tung. Frú Fan Shing er áhrifamesta konan, sem fallið hefur í hreins- ununum. 1 hmni opinberu til- kynningu um brottvikningu henn ar er aðeins talað um starf henn ar sem ritstjóra, en jaflnframt hefur verið tilkynnt að síðar í þessum mánuði verði skipuð ný borgarstjórn í Peking, og þá þyk- ir næsta ljóst, að hún muni missa stöðu sína þar, ásamt öðrum vara borgarstjóra, Wu Han, sem hefur verið gagnrýndur mjög að undan förnu og aðal'borgarstjóranum, Peng Chen, sem s.l. föstudag var vikið úr embætti aðalritara kommúnistaflokksins, sem kunn- Wgt er. Dagblað Atþýðunnar kom út f dag fitrwn klst. síðar en venju- lega og voru feitletruð á forsíðu nöfn þeirra, er sæti eiga í hinu nýskipaða ritstjómarráði blaðs- ins. Jafnframt mátti heyra í hátöl nrum á götuhornum og opinber- um byggingum skýrt frá ritstjóra skiptunum. í gær skýrði Dagblað atþýðunn • r svo frá, að við háskólann í Peking hafi að tmdanförnu starf- að ,,konungssinnar“ sem gert hafi tneð sér samsæri með það fyrir augum að innleiða kapítalisma í Kína. Segir blaðið, að á síðasta ári hafi þessir aðilar í heila sjö mánuði staðið í vægðarlausri bar áttu fyrir því að auka völd sín og áhrif í háskólanum. Forvígis- maður þeirra hafi verið Lu Ping, rektor háskólans, en sem frá hef ur verið sagt í fréttum, var hon- um vikið. úr em'bætti s.l. föstu- dag. Að sögn Dagblaðs Alþýð- unnar var þrottvikning Pings og fylgisveina hans nauðsynlegur lið ur í baráttunni gegn endurskoð- unarsinnum — þyí ,þeir hafi lagt allt kapp á að eitra hugarfar stúdenta og leiða þá inn á braut borgarstefnu og endurskoðunax- stefnu. f»á hefur Sung Shih, áhrifa- miklum embættismanni í mennta málaráðuneytinu í Peking, verið vikið frá og hann sakaður um að hafa aðstoðað Ping rektor í flokksfjandsamlegri starfsemi hans. í háskólahverfinu var allt með kyrrum kjörum í dag. Frétta- menn fengu að visu ekki 'að koma þangað, en svo var að sjá sem stúdentar virtust sinna sínu námi eins og venjulega. Víða voru uppi spjöld, þar sem á voru rituð niðrunarorð um Ping rektor, og lofsyrði um Mao tze Tung og skoðanir hans í meauLa- og menn ingarmálum. þjálfun og ef hlýrra hefði verið í veðri má hiklaust ætla að eitt hvað af metum hefði verið sett. Jöfnust var keppnin í 100 m. skriðsundi karla þar sem þeir Guðm. Þ. Harðarson Æ og Davíð Valgarðsson syntu hlið við hlið nær alla leið. 1 mark- inu skildi 1 1/10 úr sek. þá að. Guðm. Þ. Harðarson sigraði á 58.6 — hans langbezti timi. Tími Davíðs var 58.7 sek. Þessir sömu háðu einnig harða baráttu í 200 m fjórsundi en þar sigraði Davíð á 2:29.1 min. í 200 m. bringusundi sigraði Gestur Jónsson SH á 2.50.8 en 2. varð Erl. Jóhannsson á 2:54.1. 1 4x50 m skriðsundi sigraði sveit Ármanns á 1:50.3, 2. sveit Ægis á 1:50.8 og 3. sveit KR á 1:55.7. Hrafnhildur Guðmundsdóttir sigraði í 100 m. skriðsundi kvenna á 1:05.6 en nafna hennar Kristjánsdóttir veitti henni harða keppi og synti á 1:06.5. 1 200 m. bringusundi sigraði Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR einnig á mjög góðum tíma 2:55.0 sem er aðeins 4/10 úr sek frá meti hennar. Keppt var og í 4 greinum ung- linga og í lokin einnig í „blöðru boðsundi“ sem vakti mikla kát- ínu. Norwich Framh. af bls. 30 mun liðið koma til landsins 9. júní nk. og leika hér þrjá leiki. Fyrsti leikurinn verður á Laugardalsvellinum föstu- daginn 10. júní kl. 20,30 gegn úrvalsliði landsliðsnefndar. Annar leikurinn verður á Akranesi sunnudaginn 12. júní kl. 15.30, gegn Akurnes ingum. Þriðji leikurlnn verður svo í Keflavík miðvikudaginn 15. júní kl. 20.30, gegn Keflvík- ingum. — Sildin Framhald af bls. 32 7000 tonnum land- að á Neskaupsstað NESKAUPSTAÐUR, 6. júní — Löndun hófst hér fyrir um það bil hálfum mánuffi og er nú búið að landa um 7000 tonnum. Bræffsla gengur mjög vel, brætt eru um 4000 mál á sólarhring. Bátar hafa verið að koma í allan dag og landa í það þróar- rými, serh losnar. Nokkurt þró- arrými er nú enn, en ekki er bú- izt við að þróarrými fyllist. Barði landaði í dag um 270 málum og Bjartur er vaentanlegur seinna í dag með sama magn. Smærri bátar fiska hér vel af þorski og mikið er um enska togara, sem koma hér til þess að fá alls konar þjónustu. -— Asgeir. Fullar þrœt á Eskifirði ESKIFIRÐI, 6 júnf — Hér er brætt nótt og dag. Bræðslan er nú búin að taka á móti 6000 tonnum, en þróarrými er fyrir 1500 tonn. Tveir bátar eru vænt anlegir í dag, Auðunn rheð 1700 tunnur og Seley með 2100 tunn- ur. Mikið er í þrónni og mun hún fyllast þegar þessir tveir bátar hafa landað.. — Gunnar. í Kverkfjöllum norðan í Vatnajökli. Uppi á einum heita hóinum stendur Guömundur Jonas- son, og Osvaldur Knudsen er aff kvikmynda nær. , — Þrenn hjón Framhald af bls. 32. ingastengur í nánd við Pálsfjall, en tvær fundust ekki, hafa orð ið vetrarveðrum að bráð. Vetr- arsnjór við Grímsvötn mældist 5 m, svipað og oft áður. Sem kunnugt er, varð Skeiðarárhlaup í haust og þá sígur íshettan í Grímsvötnum með bramli. — Reyndist lækkunin þar vera 80 metrar. Stendur hryggurinn Naggur nú upp úr ishettunni með sprungum í kring. Farþegar með Guðmundi Jónassyni fóru í Kverkfjöllin í norðurbrún jökulsins og gekk sú ferð vel. Hulin sprunga var á leiðinni, en ekki það víð að kæmi að sök. Hafði ferðafólkið fengið sérlega fallegt veður 1 Kverkfjöllunum, þar sem hiti er undir ísnum og litfagur leir- inn kemur saman við jökulitm. Það kunnu ferðalangarnir að meta, því í hópnum vor kvik- myndalökumaðurinn Osvald Knudsen, Hjálmar Bárðarson, kunnur listamaður með mynda- vél og brezk sjónvarps- og blaða kona. — Dundee Framhald af bls. 30 dæma um, hver ha.fi sýnt bezt- an leik — liðið er allt ákaflega jafnt, og enginn áberandi veikur hlekkur í því. Norðurlandamenn irnir þrír í framlínunni Seeman, Dössing og Pearson eru mjög skemmtilegir leikmenn, en þó er hinn siðastnefndi líklega sterk- astur þeirra er á reynir. Aí varn arleikmönnum virtist manni Neilson hvað sterkastur. Guðmundur Guðmundsson dæmdi leikinn, og urðu honum á margar og stórar skyssur. — Kennedy Framh. af bls. 1 lit.“ Hvatti Kennedy æskumenn allra landa til þess að vinna að því að útrýma kynþáttamisrétti í hváða mynd sem það birtist og lagði að jöfnu apartheid S-Af- ríku, misrétti kynþátta í New York, bændaánauð í Perú, hung- ursneyð í Indlandi, fangelsanir menntamanna í Sovétríkjunum, morð þúsunda manna í Indónesíu og gegndarlausa fjársóun til víg- búnaðar hvarvetna um heim. — „Allt er þetta ólíkt böl“, sagði Kennedy, „en á það sameiginlegt að það er allt af mannanna völd- um.“ Hann kvað þetta sýna hversu réttsýni væri enn ábóta- vant í heiminum og margt manna sljótt gagnvart þjáningum ann- arra, hversu skammt væri kom- ið hæfileikum mannanna tíl þess að nota sér áunna þekkingu með- bræðrum sínum til a'ðstoðar og þroska. Loks sagði Kennedy að S-Afriku gæti beðið mikið hlut- verk og göfugt í framtíðarheimi án haturs og ótta og óeðlilegra hindrana þar sem landið gæti miðlað Afríkulöndunum í norðri af auði sínum, þekkingu og menn ingu. Robert Kennedy var í Pretoríu á sunnudag og hitti þar að máli frú Helen Suzman, eina þing- mann Framfaraflokksins og ó- trauðan andstæðing apartheid- stefnu stjórnarinnar og fór vel á með þeim. Einnig hitti hann að máli leiðtoga „United Party“ í Transvaal, Marais Steyn, og sagði Steyn eftir fund þeirra að Kennedy væri auðsýnilega ekki dómbær um málefni Suður-Af- ríku nú en vildi feginn fræðast um stjórnmál landsins frá öllum hlíðum. Kennedy sagði sjálfur í Pretóríu að hann hefði tvisva-r beðizt þess að mega ræða við einhvern ráðherra ríkisstjórnar dr. Vervoerds en hefði fengið synjun í bæði skiptin. Reynt að myrða Meredith Memphis, Tennessee, S. Júni (AF). TILRAUN var gerff í dag til að myrða James H. Meredith, blökkumanninn, sem fyrir fjór- ■m árum kom mikiff við sögu er honum tókst, fyrstum allra blökknmanna, aff fá aðgang aff háskólanum í Mississippi. Fyrstu fregnir hérma að Mere- dith hefði látið lífið er skotið var á hann úr launsátri þar sem hann var á göngu ásamt fleirum á þjóðveginum milli Memphis í Tenræssee og Jackson í Missis- sippi. Hann var þegar fiuttur í sjúkrahús í Memphis, og skýrðu læknar þar irá því að hann væri enn á lífi. Johnson Bandaríkjaforseti, sem staddur er í San Antonio í Texas, hefur fyrirskipað rikislögregl- unni FBI að taka málið í sínar hendur og gera allt til að hafa hendur í hári tilræðismannsias eða mannanna. Meredith var þátttakandi ! hópgöngu frá MemphU til Jackson til að hvetja biökku- menn til að láta skrá sig svo þeir öðlist kosnlngarétt. — Gemini Framh. af bls. 1 nýlokið sögulegu stefnumóti úti í geimnum við Gemini 7. Það tók aðeins um fimmtíu mínótur að ná Gemini 9 um borð í Wasp, og var geimförunum ákaft fagnað, er þeir stigu út úr geimarinu. Á þiljum skipsins var strengdur borði með áletruninni: „Velkomnir Stafford (enn á ný) og Cernan“. En það var einnig Wasp, sem var björgunarskip fyrir Gemini 6. Margskonar óhöpp hafa elt þessa tilraun með Gemini 9, sem nú er lokið. Hófust þau í febrú- ar sl. þegar geimfararnir Elliott See og Charles A. Bassett, sem áttu áð fara þessa ferð, fórust í flugslysi. Þá komu Stafford og Cernan til sögunnar .Upphaflega átti að skjóta þeim á loft hinn 17. maí. Var ætlunin að þeir eltu uppi Agenaeldflaug, sem skjóta átti á loft nokkru á undan Gem- ini 9, en þegar Agena-skotið mis heppnaðist, varð að fresta til- rauninni. Og enn þurfti að fresta skotinu tvisvar eftir smávegis bilanir. Þegar svo loks tókst að skjóta Gemini 9 á loft á föstudag kom í ljós að ekki var unnt að tengja geimfarið við Agena- flaugina vegna þess að hlíf á botni flaugarinnar hafði ekki losnað eftir flugtak eins og ráð hafði verið yrir gert. Síðasta óhappið varð svo rétt fyrir „geimgöngu'* Cernans, þegar í ljós kom að ekki var unnt að nota „geimstól", sem Cernan átti að sitja í, og að móða settist inn á andlitshlíf hans svo „geim- gangan" var stytt um hálftíma. En vísindamenn hjá banda- rísku geimferðastofnuninni (NASA) eru ánægðir með til- raunina í heild. Talsmaður þeirra, dr. Robert Gilruth, bend ir á að Gemini 9 hafi átt þrjú stefnumót við Agena-flaugina, og að lendingin hafi tekizt með af- hrigðum vel. Auk þess vaeri nvargt, sem þeir Stafford og Cernan ættu eftir að skýra frá, sem varpa muni nýju ljósi á ýmislegt varðandi mannaðar geimferðir. „Siundum er meira að læra af því, sem skeður óvænt“, sagði dr. Gilruth. Fyc- ir þá, sem eru hjátrúarfullir, benti hann á að þetta væri 13. mannaða geimferð Bandarikja- manna. Þeir Stafford og Cernan fóru alLs fjörutíu og fimm hringferð- ir um jörðu á 72 klukkustundum eða um tveggja milljón. kíló- metra vegalengd. Verið er nú að undirbúa síð- ustu .þrjár Gemini geimferðirnar en þær verða farnar í júlá, september og nóvember. Næsti áfangi geimrannsóknanna verða tilraunir með Apollo-geimfarið, en í því verða þrir geimfarar. Pundið Eækkar enn London, 6. júní (AP-NTB) GENGI sterlingspundsins gagn- vart dollar lækkaði verulega í dag, og hefur þaff ekkí veriff lægra undanfarna 18 mánuffi. Lækkunin stafar affallega af því aff ýms Evrópuriki hafa aff und- anförnu losaff sig viff sterlings- pund, og er taliff aff ástæffan sé ótti um gengisfall vegna sjó- mannaverkfallsins. Á föstudagskvöld var sterlings pundið skiáð á 2,79 dollara ,en í dag fór það niður í 2,78 30/32. Hækkaði það með kvöldinu upp 2,78 31/32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.