Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 7. JftnT 1966 MORGU NBLADIÐ 29 aflíltvarpiö Þriðjudagur 7. júní 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tonleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 FrétUr — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfiregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleiikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: ELsa Sigfúss syngur þrjú lög, Leon Fleisher og Juiliard kvart ettinn leika Píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Brahms. Mirella Freni syngur aríur eftir Bellini, Ver(Ji og Mozart. Hljómsveit Earls Bernards Murrays leikur lög eftir Johan. Halvorsen. Christian Sinding og Armas Járnefelt. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Mantovani og hljómsveit hans leika lög úr kvikmyndum, Mira, Schirrmacher, Klaar, Rose o.fl. syngja lagasyrpu „Einu sinni í mai“, hljómsveitin „101 streng- ur‘‘ leikur „Ástarkveðju frá Lundúnum‘‘ Harry Belafonte syngur þrjú þjóðlög Ronnie Aldrich og hljómsveit hans leika þrjú lög, John Raitt syngur lög úr söngleikjum og Victx>r Sil- vester og hljómsveit hans leika. 18:00 Þjóðlög frá ýmsum löndum. Joan Baez syngur og leikur á gítar, Winkler systkinin syngja þjóðlög frá Týról og Erwin Halletz og hljómsveit hans leika lög frá Ungverjalandi. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur: Edward Palmason læknir í Seatte syngur andleg lög við orgelleik Normu Jones. 20:20 Frá Ljósuborg og Bjartadal Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 20:45 Píanótónleikar: Fou Ts’ong leik ur verk eftir Hándel. a. Chaconna í G.-dúr. b. Svíta nr. 14 í G-dúr. e. Menúett í g-moll. 21:10 Ljóð eftir Erlend Jónsson Höfun(jur flytur. 21:25 Blásarakvartett í útvarpssal: Jón Sigurðsson og Stefán Þ. Stephensen leika á trompeta, David Ince á horn og Björn R. Einarsson á básúnu: a. Divertimento eftir John Addi son. b. Lítil svíta op. 33 eftir John Koltsier. 21:45 Búnaðarþáttur Axel Magnússon ráðunautur talar um garðyrkju. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios“ eftir Eric Ambler. Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir Lesari: Guðjón Ingi Sigurðsson (5). 22:35 „Á vori‘‘: Skemmtihljómsveit leikur nokkur lög; Per Lund- quist stjórnar. 22:50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Basii Rathbone les tvær smá- aögur eftri Edgar Alan Poe, „The Cask af Amontilado'* og *,The Facts in the Case of M. Valdemar“. 23:30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. júni 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinuna dagblaðanna. — Tón- leikar —- 10 .-05 Fróttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13.-00 Við vinnuna: Tónleikar. y lö j00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar ___ lenzk lög og klassísk tónlist: Gísli Magnússon leikur . þrjú píanólög eftir Pál ísólfsson. Pierre Fournier og Fílharmoníu sveitin í Lundúnum leika Kon- sert fyrir selló og hljómsveit op. 129 eftir Schumann; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Kór ríkisóperunnar í Múnchen syngur tvo kóra úr óperunni „Cavalleria Rusticana‘‘ eftir Mascagni. Solomon leikur Píanósónötu í A-dúr (K331) eftir Mozart. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Paul Anka, hljómsveit Willys Berking, Max Greger, Peter Kraus, The Ventures, Caterina Valente. Réne Carol oJl. syngja og leika. 18:00 Lög á nikkuna: Hohner harmonikuhljómsveitia og Henri Coene og harmoniku- hljómsveit hans leika. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson talar. 20:06 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsison tala um er- lend málefni. 20:35 „Umsátrið um Korin-tuborg*4, forleiíkur eftir Rossini. NBC- sinfóníuhljómsveitin leikur; Arturo Toscanini stjórnar. :45 „í glerhúsi“, smásaga eftir Frið- jón Stefánsson. Höfundur les. 21:00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynn- ir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður Dimitrios“ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (6). 22:35 Kammertónleikar: a. Strengjakvartett eftir Robert Herberigs. Belgíski kvartettinn leikur. b. Sónata etftir Eiliot Carter. Anabel Brieflf leikur á flautu, Josef Marx á óbó, Lorin Bern- sohn á selló og Robert Conant á sembal. 23:20 Dagskrárlok. Hjúkrunærfélag * Islands heldur fund að Hótel Sögu (súlnasal) miðvikudags- kvöldið 8. júni kl. 20,30. Fundarefni: 1. ) Systir Benedicte Ramsing, forstöðukona St. Jósephsskólans í Kauptnannahöfn talar um hjúkrunarmenntun. 2. ) Sigurveig Hjaltested syngur (undirleik annast Skúli Halldórsson.) Fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. Skrifstofustúlka Stórt heildsölufyrirtæki í miðborginni óskar að ráða reglusama og duglega stúlku 20—25 ára til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 14. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA. Matvöruverzlun í borginni til leigu af sérstökum ástæðum. Þeir sem hefðu áhuga vinsamlegast sendið tilboð í pósthólf 217. Atvinna Karl eða kona óskast til að hugsa um og halda hreinum snyrtiherbergjum að Hótel Valhöll f»ing- völlum í sumar. Upplýsingar á skrifstofu Sælakaffi, Brautarholti 22 í dag og næstu daga. Til sölu í Arbæjarhverfi 2 herb. íbúðir. Verð kr. 495'.000 — 3 herb. íbúðir. Verð kr. 640.000.—• 4 herb. íbúðir. Verð kr. 710.000,— FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆ0 SIMI 17466 Húsgagnamarkaðurinn Auðbrekku 53, Kópavogi SVEFNSÓFAR, SVEFNBEKKIR, KASSABEKKIR, SÓFASETT, HJÓNARÚM , SKRIFBORÐ, HVÍLDARSTÓLAR MEÐ SKAMMELL MUNIÐ 20% AFSLÁTTINN GEGN STAÐGREIÐSLU. íslensk húsgögn hf. SIMI 41690 . TVÖFALT EINANGRUNAR herlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO HF J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.