Morgunblaðið - 08.06.1966, Qupperneq 1
28 síður
B3. firgangur.
127. tbl. — Miðvikudagur 8. júní 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Vísindamenn í Pasadena, Kaliforníu, hafa gert opinbera
A þessa mynd af steini á tunglinu. Hér er raunar um að ræða
1 tvær samsettar myndir, sem tunglfarið Surveyor sendi. Steinn
7 inn er tæplega 20 cm. hár og 55 em. langur. Myndavél Survey-
7 orsar í ca. 4 m. fjarlægð er myndin var tekin. — Surveyor
1 hefur nú sent um 3,000 myndir til jarðar sumar furðu skýrar
í fikt og þessar.
Ráðherrafundur NATO:
Samþykkt að flytja aðal-
stöðvarnar frá Frakklandi
Styr stendur um franskt herfíð í Þýzkalandi
— Frakkar æskja áfram adildar að IMATO
Brússel, 7. júní. — (NTB) —
UTANRÍKISRÁÐHERRAR
Atlantshafsbandalagsríkjanna
(NATO) komu saman til
fundar í Briissel í dag. Á fund
inum voru einróma samþykkt
ar ráðstafanir þær, sem hin-
ar 14 bandalagsþjóðir Frakka
höfðu samþykkt á sérstökum
fundi daginn áður um að
hernaðarstofnanir NATO og
aðalstöðvar verði fluttar frá
Frakklandi. Frakkar gerðu
engar athugasemdir við ráð-
stafanir þessar á fundinum í
dag.
A'ð því er tekur til framtíðar-
staðsetningar franskra hermanna
í V-Þýzkalandi innan sameiign-
legra varna Vesturlanda, urðu
ríkin 14 og Frakkar ekki sam-
mála. Fulltrúar sendinefndanna
áttu að eiga fund með sér seint
i kvöld um þetta atriði, og ráð-
herrar 14 bandalagsrikja Frakka
í NATO áttu að halda með sér
annan aukafund áður en hinn
eiginiegi ráðherrafundur kemur
'§>---------------------------
aftur saman árdegis á morgun,
miðvikudag. Á að reyna að gera
úrslitatilraun til þess að komast
að samkomulagi um þetta atriði.
Þeir, sem vel til þekkja, telja
mikiar líkur á því að samkomu-
lag náist milli Frakka og ríkj-
anna 14 á fundinum á morgun.
Að öðru leyti ræddu utanríkis-
rá'ðherrarnir sambúð austurs og
vesturs á fundinum í dag. Létu
ráðherrar hinna stærri ríkja,
þeirra á meðal Couve de Mur-
ville, utanríikisráðherra Frakka,
þá skoðun í ljós að vafasamt
væri að nú væri rétti tímirin til
þess að taka upp raunhæfar við-
ræður milli austurs og vesturs
um örygigsmál.
Formaður ráðherrafundarins,
Paul Martin, utanríkisráðherra
Kanada, hóf umræðurnar, og
ræddi innri vandamál bandalags-
ins, svo og sambúð austurs og
vesturs. Josep Luns, utanríkis-
ráðherra Hollands, las þesstuw
næst upp bréf um ráðstafanir
þær, sem 14 bandalagsríki Frakka
urðu sammáia um í gær að fram-
kvæma bæri, en það er flutn-
ingur aðalstöðva NATO frá
Frakklandi.
Couve de Murville var beðinn
að segja álit sitt á samþykktum
þessum. Hann svaraði því til,
að hann hefði engar athuga-
semdir eða tillögur fram að færa
að því er tæki til ákvarðana
þeirra, sem ríkin 14 hefðu tekið.
Hins vegar kvaðst franski utan-
ríkisráðherrann hafa veitt þvi
Framhald á bls. 27
Sjómanrcaverk-
faílið víðtækara
„Hugsun Mao er sjón
auki vor og smásjá"
Kierfferðin cjegn „skrímslum ug
aískræmumM Kieldur áffram í líína
Vandi Wilsons eykst enn
Tókíó og Peking, 7. júní.
HERFERÐIN gegn „öllum
skrímslum og afskræmum" í
Kína hélt áfram fullum fet-
um í dag, og hvetur kín-
verska kommúnistastjórnin
landsmenn til þess að vera
„sérstaklega vel á verði.“ í
dag var skýrt frá því, að
„undirstöðuverkefni“ yfir-
standandi herferðar gegn
endurskoðunarsinnum væri
að „afnema gjörsamlega hinar
gömlu hugsjónir, menningu
og siðvenjur sem fóstrað-
ar hafa verið af öllum arð-
ránsstéttum í þúsundir ára
Verkfull hjú
Air France
París, 7. júní — NTB —
FLUÓ’MEÍNN og flugáhafnir hjá
hinu ríkisrekna flugfélagi Air
France Ihafa gert 48 klst. verk-
fall, og er þetta í þriðja sinn á
þessu ári að til slíks verkfalls
kemur hjá félaginu. Krefjast
flugtliðar ö% launahækkuixar.
þar til þær hafa eitrað hugi
fólks, — og skapa og þróa al-
gjörlega nýjar öreigahugsjón-
ir og menningu, svo og nýjar
siðvenjur meðal fólksins.“
Það var málgagn „Kínverska
frelsishersins", sem svo fórust
orð í ritstjórnargrein í dag, en
fyrirsögn hennar var „Hugsun
Mao Tse-Tung er sjónauki vor
og smásjá." Ritstjórnargreininni
var útvarpað af hálfu fréttastof-
unnar Nýja Kína.
Biaðið hvatti til þess, að öl'lu
„eiturspúandi illgresi" og „svik-
urum" við Maoismann yrði út-
rýmt.
„Óvinir þeir, sem bera falskan,
rauðan fána, eru tiu sinnum
hættulegri en óvinir, sem bera
hvita fána", sagði blaði'ð. „Úlfar
í sauðargæru eru líka 10 sinnum
hættulegri en venjulegir, grimm-
ir úlfar, hreinir og beinir. Bros-
andi tígrisdýr eru 10 sinnum
hættulegri en tígrisdýr með upp-
glenntan kjaft og útspenntar
klær. Sykurhúðuð sprengja hef-
ur 10 sinnum meiri eyðilegging-
armátt en raunverulegir rifflar
og kúlur. Óvinir þeir, sem graf-
ið hafa sig inn í lifur vora eru
mun hættulegri en opinskáir
óvinir."
Þá upplýstu hinir nýju herrar
í Peking í dag, að herferðin gegn
flokksforingjum þar í borg
myndi halda áfram. Jafnframt
kvartaði Alþýðudagblaðið í Pek-
ing í ritstjórnargrein á forsíðu
yfir viðbrögðum manna við her-
ferðinni. „Herfer'ðin mætir and-
úð af hálfu ákveðinna starfs-
manna sveitarfélaga, og einstaka
borgaralega sinnaðir fiokksmenn
leggjast gegn henni", sagði
blaðið.
Memphis 7. júní — NTB-AP.
SEINT í gærkvöldi var skotið úr
launsátri á bandaríska blökku-
manninn James Meredith, við
mörkin milli rikjanna Tennessee
og Mississippi. Var Meredith,
hem áður er kunnur af ferli sín-
um sem fyrsti blökkumaðurinn,
sem sótti áður alhvítan hásikóla
í Memphis, i mótmælagöngu, og
bugðist hann ganga til borgar-
London, 7. júní. — NTB.
BREZKA sjómannasambandið
samþykkti síðdegis í dag að færa
enn út verkfall það, sem þegar
hefur lamað verulegan hluta
verzlunarflota Breta. Verður nú
hvort tveggja, að útfærsla verk-
fallsins mun taka til brezkra
skipa, sem sigla til erlendra
hafna og og érlend oliuskip, sem
flytja farm til Bretlands, verða
sett á svartan lista, ef olian hefði
öðrmm kosti komið með brezkum
skipum.
Stjórn sjómannasamibandsins
sat á tveimur fundum í dag og
að þeim loknum var tilkynnt að
sambandið mundi óska eftir því
við Aiþjóðasam-tök flutninga-
verkamanna að þa-u hlutuðust til
innar Jaokson, Mississippi, til
þess að undirstrika kröfur blökku
manna um jafnrétti. Hvítur mað-
ur, Aubrey James Norvell, 41
árs gamall, skaut þremur hagla-
byssuskotum úr launsátri í runn
um við þjóðveginn, sem Meredith
gekk. Liggur Meredith nú í
sjúkrahúsi í Memphis. Er hann
toluvert særður — með 75 högl
Framhald á bls. 27
u>m að hafnarverkamenn vin-ni
ekki við brezk skip í erlendum
höfnum. Jafnframt var tiikynnt,
að þess yrði óskað við Samband
flutningaverkamanna í Bretlandi
að hafnarverkamenn afgreiddu
ekki erlend olíuskip, ef olíufarm
ur þeirra m-undi hafa komið með
brezkum skipum undir eðlilegum
kringumstæðum. Þá verður einn-
ig óskað eftir því, að hafnar-
verkamenn afgreiði ekki erlend
skip, sem stundi innanlandssigl-
ingar við Bretland.
Til þessa hefur sjómannaverk-
fallið í Bretlandi ekki tekið til
hrezkra skipa fyrr en þau hafa
komið í brezka höfn. Hafa því til
iþessa stöðvazt aðeins um 700
skip af 2500 brezkum skipum,
sem um er að ræða. 22 dagar eru
síðan verkfallið hófst.
Hhrti sjómannasam'bandsins
brezka hefur krafizt þess, að öll
erlend olíuskip, se-m kæmu til
Bretlands, yrðu ekki afgreidd. en
það jafngilti olíubanni á landið.
Hefur stjórn sjómannasambands
ins að nokkru komið til móts
við þær kröfur.
Stjórn Sjómannasamibandsins
tók ákvörðun sína á sama tíma
og Hárold Wilson, forsætisráð-
herra vinnur að lausn á deiiunni,
sem e.t.v. kann að leiða til þess,
að kaupgjalds- og verðlagsmála-
stefna Verkamannaflokksstj órnar
innar verði fyrir alvariegu
áfalii.
Ray Gunter atvinnumálaráð-
herra, hefur lagt fyrir forsætis-
ráðherrann bráða'birg-ðaskýrsl-u
nefndar þeirrar, sem ríkisstjótrn-
in setti á iaggirnar til þess að
rannsaka tildrög verkfailsins.
Óstaðfestar fregnir herma, að
nefndin legigi til að sjómönnum
verði veitt 20% launahækkun —
Frambald á bls. 27
Framhald á bk. 27.
Skotið á blökku-
manninn Meredith
75 högl hœfðu líkama hans — Tilrœðis-
maðurinn handfekinn — Ólga meðal
teiðfoga mannréttindabaráttunnar