Morgunblaðið - 08.06.1966, Side 15

Morgunblaðið - 08.06.1966, Side 15
MiðvtkuÆagur f. Jðnf Í999 MORGUNBLAÐID 15 óráðinnar gátu þess sem lífið kemur með í lokaðri hendi. Anouk Aimée leikur konuna sem missir af lestinni frá Deauville er hún ætlar heim til Parísar eftir heimsókn til dótt- ur sinnar, sem er þar á skóla og Jean-Louis Trintignant er maðurinn sem kom til Deau- Birgit Cullberg „Ég bjó bara til sögu handa Forseti dómnefndarinnar á kvikmyndahátiðinni í Cannes, Sofia Loren, meff leikstjora verff- launamyndanna tveggja sér við hönd, Pietro Germi, landi hennar er til vinstri, franski leik- stjórinn ungi Claude Lelouch, til hægri á myndinni. Anouk Aimée og Jean Louis Trintignant í hlutverku msín- um í kvikmynd Lelouchs. ville að hitta son sinn, sem þar er líka á skóla og býðst til þess að aka henni til Parísar. Þau eru bæði þrjátíu og fimm ára gömul og ást er þeim ekki efst í huga — en það er löng leið frá Deauville til Parísar og þótt tal þeirra sé slitrótt og þau segi hvort öðru fátt af sín- um högum framan af leiðinni stendur hvorugu alls kostár á sama um hitt þegar til Parísar er komið. Og síðan kemur annar sunnudagur og þau eru aftur stödd í Deauville hjá börnum sínum, saman öll fjögur — og svo ekur Jean-Louis Önnu aft- ur heim til Parísar. Fortiðin heldur honum ekki eins fast í greip sér og henni og hann er orðinn ástfanginn. En Anna hefur svo lengi lifað í minning unni um mann sinn, er honum enn svö bundin, að þegar Jean-Louis snertir við henni hendi hrekkur hún undan, stirðnar .... En ekki er öll nótt úti enn. Eitt kvöld tekur Jean-Louis þátt í aksturskeppninni í Monte Carlo. Hann fer þar ekki með sigur af hólmi, en er heirn kemur bíður hans skeyti frá Önnu, sem hefur horft á keppnina í sjónvarpinu. „Ég elska þig“, segir hún — og Jean-Louis hendist út í bílinn sinn, eins og riddarinn á hest sinn forðum og ekur ótrauður þúsund kílómetra til viðbótar þeim fimm þúsund sem hann ók í keppninni, óminnugur á aldur sinn og allar aðstæður, á allt nema Önnu. Framhald á bls. 19 Fór hún burt með fiðrildunum? hann um verri frammistöðu nú en fyrri, því allar hafa myndir hans fram til þessa fengið mjög slæma dóma. „En Balzac skrif- aði líka tuttugu og fimm alls- endis ómögulegar skáldsögur áður en honum tókst að berja saman eina sem bógur var í“ sagði einn gagnrýnandinn, sem hreifst mjög af mynd Lelouehs. „Maður og kona“ segir skýra Birgit Cullberg hefur lengi alið þá von í brjósti að fá eig- in ballettflokk til að ráðskast með og til að koma á framfæri dönsum þeim er hún semur og er löngu fræg af víða um heim. Nú er þessi von hennar orðin að veruleika fyrir tilstilli Stokkhólmsborgar og sænska ríkisins, sem lagt hafa fram fé í þessu skyni og var „Cullberg- baletten" formlega stofnaður sl. laugardag í „Stockholms stadsteater", þar sem hann á að fá inni með starfsemi sína framvegis. Enn er ekki fullráðið hverjir verði dansarar í þessum ný- stof.naða ballettflokki, en fyrst um sinn a.m.k. verður í»ann skipaður sólodö’nsurum, sem eru jafnvígir á klassiskan dans BARBARA Follett fæddist 1914 og var bráðþroska stúlku- barn, stóreyg og dökkeygð, með dökkt hrokkið hár, fall- egt barn og frumlegt í hugsun og nútíma dans og eiga að fá jafna þjálfun í hvorutveggja, hálfa viku í senn. Ballettinn á að hefja starf að fullu um ný- ársbil og fyrsta sýni.ng hans verður í marzbyrjun 1967, og er nú verið að ganga frá sama- ingum við dansara þá sem boð- in hefur verið þátttaka í flokkn um. Ekki er ákveðið enn hvert verði fyrsta viðfangsefni ballett flokksins nýja en Birgit Cull- berg hefur í bígerð ballett við „Scener 1-3“ eftir Bo Nilsson og einnig hefúr hún í hyggju að semja nýja dansa við verk Dariusar Milhauds „La Créat- ion du monde“ (Sköpun heims- ins) og sitthvað fleira hefur hún á prjónunum. og tali. Foreldrar hennar voru bæði kennarar að mennt og fullfær um að sjá dóttur sinni fyrir allri nauðsynlegri fræðslu heima fyrir að þeim þótti. Það varð því úr að Barbara var aldrei látin fara í almennan skóla, svo óvenjulegum gáfum hennar yrði ekki spillt með skólabókastagli og samskipti við önnur börn gleptu hana ekki frá andlegum iðkunum. Og ekki bar á öðru framan af en vermireitur foreldrahús- anna gæfi af sér góðan ávöxt, þar sem Barbara og skrif hennar voru. Hún var farin að yrkja fjögurra ára gömul og fimm ára skrifaði hún langa sögu fyrir börn, sem þótti góð. Þegar hún var þrettán ára kom út eftir hana bók „Gluggalausa húsið“, sem gagnrýnendur hófu upp til skýjanna og hún varð fræg um öll Bandaríkin. En fyrr en varði kom að skuldadögum þessa ótímabæra andlega þroska stúlkunnar. Foreldrar hennar höfðu ekki gert sér grein fyrir því að með uppeldinu höfðu þau varið barn sitt svo fyrir öllu hnjaski tilverunnar að hún gat ekki bjargað sér sjálf þegar hún átti að standa á eigin fótum. Barbara hafði aldrei leikið sér við önnur börn og fáum kynnzt öðrum en fullorðnu fólki, sem bar hana á höndum sér. hrós- aði henni og hældi á hvert reipi. í hugarheimi sínum var hún alltaf á flótta undan líf- inu og veruleikanum og sögur hennar allar fjalla um þennan flótta. í bókinni, sem áður gat, Gluggalausa húsinu, segir t.d. Barbara Follett frá barni sem „hljópst á brott frá einmanaleikanum og lifði frjálst og villt á enginn stóra“. Og meðan hún var að semja bókina skrifaði hún einhverju sinni í bréfi: ,Mig langar til þessa græna, ævintýraiega, Framhald á bls. 19 Birgit Cullberg stotnar ballettflokk Sýningar hefjast vorið 1967 og fábrotna sögu, ekki ýkja mikið flóknari en heiti mynd- arinnar ber með sér, sögu manns og konu sem kynnast fyrir tilviljun og fella hugi saman, fullorðins fólks, sem bæði eiga að baki hamingju- samt hjónaband og eiga sitt barnið hvort. Hún fjallar um óvænta röskun allra lífs- hátta þeirra og undarlega tog- streituna í hug beggja, og þó hennar hálfu meir milli þess liðna, sem var fagurt og gott og fullkomið í minningunni og sjálfum mér“ — segir Claude Lelouch, sá er gerbi verðlaunamyndina „Maður og kona" Á KVIKMYNDAHÁTÍÐ- INNI í Cannes voru verð- launaðar tvær myndir að jöfnu, „Signore & Signori“ (Konur og menn), sem ítalski leikstjórinn Pietro Germi hafði af veg og vanda, og franska myndin „Un homme et une femme“, sem er fimmta kvikmynd ungs fransks leikstjóra, Claude Lelouch. Mynd Germis var nokkuð umdeild á hátíðinni og þótti mörgum sem hann hefði áður gert betur og var jafnvel haft á orði að hann myndi eiga verðlaunin að þakka dyggum stuðningi forseta dómnefndar- innar, landa sínum Sofiu Lor- en. Claude Lelouch á að vísu að baki fimm myndir þótt ungur sé að árum en enginn værdi Stuölar - strik - strengir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.