Morgunblaðið - 08.06.1966, Síða 8

Morgunblaðið - 08.06.1966, Síða 8
8 MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. júní 1960 i SORPLUGUR úr ALUMÍN fyrirliggjandi. Hentugar til notkunar í FJÖLBÝLISHÚSUM. r LUDVIG STORR i. Á Laugavegi 15. Sími 1-33-33. Gangstéttahellur MILLIVEGGJASTEINN (brunagjall) Sendum heim. - HELLU- og STEINSTEYPA Jóns Björnssonar — Hafnarfirði. Sími 50-994. — (Geymið auglýsinguna). Herbergi óskast Óskum að leigja herbergi í Hafnarfirði, Reykjavík eða nágrenni, í 6 mánuði, fyrir erlendan starfsmann. Hafnarfirði Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 6,15—9 á morgnana. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116. — Sími 10312. Hæð og ris Glæsileg hæð og ris við Reynimel er til sðlu. — Stærð ca. 210 ferm. 8 herbergi, eldhús, snyrtiher- bergi og skáli. — Upplýsingar ekki veittar í síma. Hafsteinn Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður. Tjarnargötu 14. íbúð til leigu 6 herbergja íbúð í einbýlishúsi, ásamt bílskúr er til leigu frá 1. ágúst vegna brottflutnings. Leigist með eða án húsgagna. — Góðrar umgengni krafist. Tilboð, merkt: „Vesturbser — 9464“ sendist afgr. Mbl. GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Simi 11171. Copia ■ Ljós- prentuð afrit Samningar, afsöl, verðbréf vottorð, bréf, hvers konar skjöl. Afgreitt meðan þið bíðið. Laugavegi 11 2. hæð. Notaðir bílar Seljum í dag og næstu daga, eftirtalda notaða bíla sem umjboðin hafa tekið upp í nýja: Bambler American 1965 Ford Bronco ’66, nýr. Bambler American ’64 Opel Rekord ’64 Rambler Classic ’63 Mercury Comet ’63 Komið, skoðið og tryggið yður bxl fyrir sumarleyfið. Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121. Rambler-umboðið Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. Húsnæði óskast Hjón með tvö börn vantar litla íbúð. Mikil húshjálp í boði, en ekki fyrirfram- greiðsla. Vilji einhver sinna þessu, óskast tilboð sent Mbl. sem fyrst, merkt: „Húsnæði — 9462“. að auglýsing í útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. Ilngur maður með staðgóða þekkingu á innflutningsverzlun, inn anlandssölu og starfsskipulagningu óskar eftir sjálfstæðu starfi við vaxandi fyrirtæki í Reykjavík eða nágrenni. — Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 15. júní, merkt: „Vöxtur — 9805“. Sildarstúlkur Viljum ráða nokkrar góðar síldarstúlkur á söltunar stöðvarnar Borgir á Seyðisfirði og Raufarhöfn. Stúlkurnar eiga kost á að verða fluttar milli stað- anna, ef þær óska. Kauptrygging og ferðakostnaður greiddur. Hafið samband við okkur strax í síma 2-38-97 (kl. 5—8). Borgir hf. Jón Þ. Arnason, sími 3-27-99. hvert sem þér farið # ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓ6THÓSSTRÆTI 9 »ÍMI 17’7M 7/7 sölu í Reykjavik Glæsileg ný einstaklingsíbúð í Vesturborginni. 2ja herb. íbúð við Lokastíg. Teppi á gólfum. Harðviðar- hurðir. Mjög góð íbúð. 2ja herb. íbúð við Skipasund. Útb. 350 þús. 2ja herb. íbúð við Þórsgötu. Útb. 250—300 þús. kr. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. Útb. 275 þús. kr. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima. 2ja herb. risíbúð við Skipa- sund. Útb. kr. 200 þús. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Laugaveg. 3ja herb. vönduð íbúð við Drápuhlíð. Allt sér. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Grettisgötu. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Óðinsgötu. 4ra herb. íbúð við Hofteiig. 4ra herb. íbúð við Skipasund. 4ra herb. íbúð við Efstasund. A Seltjarnarnesi Ný 5 herb. efri hæð við Unn- arbraut. Sumarbústaðir Mjög skemmtilegur sumarbú- staður við Nátthagavatn. Mjög góð sumarbústaðalönd við Elliðavatn. í Kópavogi Einbýlishús í smiðum við Hrauntungu. Einbýlishús við Skólagerði. 3ja herb. íbúð í nýju húsi við Þinghólsbraut. 6 herb. efri hæð með bílskúr, við Kársnesbraut. i Garðahreppi Einbýlishús með bílskúr. Allt teppalagt. / Hafnarfirði Glæsileg hús og íbúðir, í smíð um og fullfrágenigin. Steinn Jónsson hdL íögfræðistofa — fasteignásala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. Heimasími sþlumanns 16515 Gólfklæðnlng frá er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG Til sölu í Hafnarfirði 5 herb. ibúðir við Álfaskeið tilbúnar uncfir tréverk. MjÖg hagkvæmir greiðsluskilmálar Skip og fiisteignir Austurstræti 12. Súvvi 21735 Eftir lokun sími 36329.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.