Morgunblaðið - 08.06.1966, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. júní 1966
Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem minntust
mín á áttraeðisafmælinu. Jón Ormsson.
Þakka vináttu og hlýhug, mér sýndan á sjötugsafmæli
mínu 3. júní 1966. Guðmundur Ólafsson, Geirlandi, Hveragerði.
Lokað
fimmtudaginn 9. júní frá kl. 1—6 e.h.
vegna jarðarfarar Jóns Jónssonar,
bónda, Hofi.
HAGKAUP
Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri.
Sonur minn,
ATLI GUÐMUNDSSON
Eskihlíð 12A,
andaðist í Landakotsspítala 5. júní.
Kristín Vigfúsdóttir.
Jarðarför föðurbróður míns,
ÁRNA MAGNÚSAR SIGURÐSSONAR
er andaðist 3. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu
daginn 9. júní kl. 10,30 árdegis. — Athöfninni verður
útvarpað.
Guðbjörg Jóhannsdóttir, úthlíð 16.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og
ömmu,
SVEINSÍNU BENJAMÍNSDÓTTUR
Tannastöðum.
Ólína Daníelsdóttir, Héðinn Sveinsson,
Ingibjörg Daníelsdóttir, Sigurður Sveinsson,
Daníel Daníelsson, Sigurbjörg Þorgrímsdóttir,
Sólveig Daníelsdóttir, Robert Young,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður minnar,
SOFFÍU BECK
Fyrir hönd vandamanna.
Kristín Jenks.
Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR
Holti, Keflavík.
Sérstaklega þökkum við lækninum Jóni Kr. Jóhanns-
syni og systrunum Jóhönnu og Ragnheiði Brynjólfs-
dætrum og öllu starfsfólki á sjúkrahúsi Keflavíkur.
Börn, tengdabörn, barnabörn
og aðrir aðstandendur.
Kærar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarð
arför móður okkar og tengdamóður,
VIGDÍSAR KETILSDÓTTUR
Halldóra Ólafsdóttir, Alexander Jóhannesson,
Ragnheiður Bogadóttir, Gunnar Ólafsson,
Unnur Ólafsdóttir, Óli M. ísaksson,
Ingveldur Ólafsdóttir,
Vilborg Ólafsdóttir,
Ásbjörn Ólafsson.
Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför
GUÐJÓNS KARLSSONAR
Karfavogi 58.
Sigríður Markúsdóttir, börn,
tengdabörn og barnabörn.
—Ræktunar-
sambondin
Framhald af bls. 11
Pétur Magnússon ákveðinn
stuðningsmaður málsins. Varð
frumvarpið lítið breytt að lög-
um 5. jan. 1945.“
Þannig komst ég að orði 1953,
um uppruna Ræktunarsamband
an-na, og hefi þar engu við að
bæta nema hvað benda skal á
hve greinilega þingsályktunar-
tillagan frá 15. des. 1943 á rót
sína að rekja til innflutnings og
vinnubragða fyrstu skurðgraf-
anna og jarðýtanna 1942 og 1943.
En svo var það framkvæmd
laganna og hvernig bændur hafa
notað sér þau — starfað að
jarðbótum samkvæmt þeim og
auðvitað um leið samkvæmt
Jarðræktarlögunum endurskoð-
uðum og að sumu leyti bætt-
um.
Reglugerð um ræktunarsam-
þykktir var gefin út 20. febr.
1946:
Aðal nýmæli laganna, að því
er varðar jarðræktina, og reglu
gerðarinnar voru í stuttu máli
þessi:
Búnaðarsambönd, eða hluti af
sambandi, gátu sett sér ræktun-
arsamþykkt. Að slíkri samþykkt
staðfestri gátu þau ræktunar-
sambönd eða ræktunarfélög er
þannig komust á fót hlotið fram
lag til kaupa á ræktunarvélum
til félagsnota, eftir því sem
Verkfæranefnd ríkisins (síðar
Vélanefnd) áætlaði þeim og taldi
þeim nauðsynlegt. Til þeirra
hluta skyldi í fyrstu atrennu
verja þremur milljónum króna
frá ríkinu.
Bændur tóku mannlega á
móti, ekki verður annað með
sanni sagt.
Fyrsta ræktunarsambandið.
Samykkt fyrsta ræktunarsam
bandsins er staðfest og tekur
gildi 20. marz 1946. Það er
Ræktunarsamband Skagfirðinga.
Það var nokkuð að vonum að
Skagfirðingar yrðu fyrstir til að
fá ræktunarsamþykkt sína stað-
festa. Búnaðarsamband Skag-
firðinga hafði þegar á árunum
1943-44 lagt að nokkru grund-
öll að starfsemi með líkum
hætti og þeim sem ræktunar-
samböndunum ar ætlaður, og
sett sér samþykkt um þá
hluti áður en lögin um rækt-
unarsamþykktir voru til orðin.
Nokkuð svipað má segja um
Borgfirðinga. Stjórn Búnaðar-
sambands Skagfirðinga skipuðu
á þessum árum: Jón Konráðs-
son bóndi í Bæ, Jón Sigurðsson
bóndi og þingmaður, á Reyni-
stað, Sigurður Sigurðsson sýslu-
maður, Kristján Karlsson skóla-
stjóri á Hólum og Sigurður
Þórðarson kaupfélagsstjóri.
Enginn vafi er á því að hið fé
lagsiega framtak Skagfirðinga á
þessu sviði hefir orðið nefnd-
inni er samdi frumvarpið að
lögunum um ræktunarsamþykkt-
ir 1944 nokkur fyrirmynd, enda
hæg heimatökin er Jón á Reyni-
stað átti sæti í nefndinni.
Næsta ræktunarsamþykkt er
fyrir Ræktunarsamband Hún-
vetninga, (austursýslan), 22.
marz 1946. Hin þriðja er fyrir
Búnaöarsamband BorgarfjarÖar,
20. maí 1946.
Og svona heldur það áfram,
í árslok 1946 er búið að ganga
frá stofnun 15 ræktunarsam-
banda. Árið 1947 er stofnað 21
samband, árið 1948 18, árið 1949
14og árið 1950 5 ræktunarsam-
bönd. Þannig náðu þessi rækt-
unarframkvæmda samtök furðu
fljótt svo að segja um land allt
árið 1956 - eftir 10 ár - voru rækt
unarsamböndin orðin 65 aö tölu
og náðu þá til 5454 byggöra
jarða, af 5696 bygðum jörðum
sem þá töldust vera á landi hér.
1 Ræktunarsamböndunum mún
ekki hafa fjölgað eftir þétta,
j það ég veit, e'n vafalaust hefir
jörðunum sem þau ná til fækk-
að nokkuð, þar eð mun fleiri
jarðir hafa lagzt í eyði síðustu
10 árin en sem nemur nýbýlurm,
í ár eru sem sagt 15 elztu
ræktunarsamþöndin tvítug. Stutt
skeið en þó merkilegt skeið, —
og árangurinn?
BAHCO SILENT
n—i í viff
j jm OM
(^rl henfa stadfc sem V r alls ir t>ar rafizt
iwB — .. ' jflr/ er g< og hl|' loitræs icfrar ficírar íingar.
Oirísl | GOTT LOFT
Plii! 1) - vel lídan
Hfll 1 - hre Inlaeti
gaFgsra iiWwsií#' lilg-liPiiI ÍÍMillfl HEIM Aog á
(’; f VINNU STAÐ.
■ Audveld uppsetn-
illllii ((!(( 1 11 1 i \\mmm • ingdódré ijárétt,
■ ■ ^ I íhornog írudu 2!
a För IIXi
mmJ K 1 SUÐUR( iÖTU tO
Vil kaupa
Einbýlishús eðn Rnðhús
Þarf ekki að vera laust til íbúðar strax. —
Mikil útborgun. — Upplýsingar í síma 35926.
Tilboð óskast í
Opel Record
fólksbifreið, árgerð 1959, í því ástandi sem bifreiðin
nú er eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í
bifreiðaverkstæði Kristófers Kristóferssonar, Ár-
múla 16, í dag (miðvikudag) og á morgun.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga,
Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kl. 17 föstudaginn
10. júní 1966.
Heklubuxur
Heklupeysur
Heklusokkar
I SVEITINA
merkití tryggir
vandada vöru á
hagstædu verdi