Morgunblaðið - 08.06.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.06.1966, Qupperneq 25
MiSvíkuðagur 9. júní 1966 MORCUNBLAÐIÐ 25 SHlItvarpiö í Miðvikudagur 8. júnx 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. — Tón- leikar — 10:05 FrétUr — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Gísli Magnússon leikur þrjú píanólög eftir Pál ísólfsson. Pierre Fournier og Fílharmoníu sveitin í Lundúnum leika Kon- sert fyrir selló og hljómsveit op. 129 eftir Schumann; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Kór ríkisóperunnar í Múnchen syngur tvo kóra úr óperunni „Cavalleria Rusticana*4 eftir Mascagni. / Solomon leikur Píanósónötu í A-dúr (K331) eftir Mozart. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik; — (17:00 Fréttir). Paul Anka, hljómsveit Willys Berking, Max Greger, Peter Kraus, The Ventures, Caterina Valente. Réne Carol o.fl. syngja og leika. 18:00 Lög á nikkuna: Hohner harmonikuhljómsveitin og Henri Coene og harmoniku- hljómsveit hans leika. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson talar. 20:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 „Umsátrið um Korintuborg‘‘, forleikur eftir Rossini. NBC- sinfóníuhljómsveitin leikur; Arturo Toscanini stjórnar. 20:45 „í glerhúsi“, smásaga eftir Frið- jón Stefánsson. Höfundur les. 21:00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir ky^n- ir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan; „Dularfullur maður Dimitrios4' eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (6). 22:35 Kammertónleikar: a. Strengjakvartett eftir Robert Herberigs. Belgíski kvartettinn leikur. b. Sónata eftir Elliot Carter. Anabel Brieftf leikur á flautu, Josef Marx á óbó, Lorin Bern- sohn á selló og Robert Conant á sembal. 23:20 Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. júní 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnlr — Tónleikar •— 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir —- 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,.A frSvaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — lenzk lög og klassfsk tónlist; Erlingur Vigfússon syngur þrjú lög. Svjatoslav Riohter leikur Píanó sónötu í G-dúr op. 37 e>ftir Tjai- kovsdcý. Bassasöngvarinn Nicolai Ghja- urov syngur rússneskar óf>eru- aríur. Hljómsveitin Philharmonía Hungarica leikur ungverska þjóðdansa; Antal Dorati stj. 16:00 Siðdegisúivarp: Veðurfregnir — Umferðarmál — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Gerry og The Pacemakers, Franz Gall, Béla Sanders, Chris Andr- ews, A1 , Caiola, Jim Reeves, hljómsveit Xaviers Cugats o.fl. leika og syngja. 18:00 Lög úr kvikmyndum og söng- leikjum. Howard Keel, Vic Damone, Dolores Gray o.fl. syngja lög úr „Kismet'* eftir Wright og Forrest. Gordon MacRae o.fl. syngja lög . úr „The Best Things in Life are Free‘‘. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Arnl Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:06 „Rómarfrásögnin" úr Tannháus- er eftir Wagner. James McCrac- ken syngur með hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín; Dietfried Bernet stjórnar. 20:15 Ungt fólk í útvarpi Baldur • Guðlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. 21:00 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníu hljómsveit íslands leikur „Serenötu‘‘ op. 44 eftir Dvorák. Páll Pampichler Páisson stj. 21:25 Meistarinn er hér Sæmundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri flytur erindi. 21:46 John Williams leikur gítarlög. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur mað- ur, Dimitrios“ eftir "'ílric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (7). 22:35 Djassþáttur. Ólafur Stepensen kynnir, 23 .‘05 Dagskrárlok. Til sölu í Arbæjarhverfi 2ja herb. íbúðir. Verð kr. 495.000.— 3ja herb. íbúðir. Verð kr. 640.000.— 4ra herb. íbúðir. Verð kr. 710.000.— FASTEIGNA SKRiFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17 4. HÆÐ SlMI 17466 Bæjarstjórastaða Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir hér með lausa til umsóknar stöðu bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, svo og kaup- kröfur sendist bæjarráði fyrir 20. þ.m. Bæjarstjórn Vestmannaeyja. LÓAN TILKYNNIR: NÝKOMIÐ: DRENGJAHATTAR og HÚFUR TELPNAHATTAR og TÖSKUR TVÍSKIPT TELPNAFÖT BARNATEPPI — SPORTSOKKAR, hvítir og mislitir. SKRIÐFÖT — SOKKABUXUR, mynztraðar. BARNAÚLPUR í miklu úrvali, stærðir 3—12 ára. Einnig telpnakjólar, stærðir 1—14 ára o. fl. vörur. Barnaiataverzlunin Lóan Laugavegi 20B. (Gengið inn frá Klapparstíg, móti Hamborg). HITABLASARAR Höfum fyrirliggjandi hitablósora 23.000—32.000 kcal. Leitið upplýsinga. R. GUDMUNDSSONIKVARAN HE VÉLAR . VERKFÆRI .. IDNAÐARVÓRUR ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722 KREPHOSUR Hinar heimsþekktu: L.B.S. TEKNAR UPP í DAC sportsokkar, hvítir og mislitir. Einnig teygjusokkar á telpur og drengi í stærðum 4—16 ára. í\e0rð ** Austurstrœti 12 liTI GRILL Nú geta allir „GRILLAГ, úti á svölum, úti í garði eða úti í sveit. Við höfum fyrirliggjandi 2 gerðir af UTI GRILLUM“: 18 tommur 23 tommur Við höfum einnig BAR-B-Q BRIQUETS (BRÚNKOL) sem eru sérstaklega fyrir „ÚTI GRILL‘ Garðslátturvélar Höfum á boðstólum hinar sænsku CRESCENT garðsláttuvélar með benzínmótor. Verð aðeins kr. 4669.oo Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss. Sisli ®7. clofíitssn Lf Vesturgötu 45. — Sími 12747. Til sölu í Árbæjarhverfi Glæsilegar 6—7 herb. endaíbúðir með tvennum svölum. 4ra herb. íbúðir, foklieldar. VIÐ KLEPPSVEG: Glæsileg 4ra herb. íbúð. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i 4USTURSTRÆTI 17 4 HÆÐ SlMI 17466

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.