Morgunblaðið - 08.06.1966, Side 20

Morgunblaðið - 08.06.1966, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. júní 1966 Kennarastöður: Stöður tveggja almennra barnakennara við barna- skólann í Ólafsfirði eru lausar til umsóknar. — Ódýrt húsnæði útvegað. — Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. — Námari upplýsingar gefur fræðslu- málaskrifstofan, eða skólastjórinn Björn Stefánsson. Fræðsluráð Ólafsfjarðar. Nauðungaruppboð eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar, hrl. o. fl. verður hús og lóðarréttindi fiskverkunarstöðvarinnar Varir við Vikurbraut 1 (úr Garðhúsalandi), Grindavík, talin eign fvars Þórhallssonar, seld á nauðungar- uppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri, föstu- daginn 10. júní 1966 kl. 4 e.h. — Uppboð þetta var auglýst í 71., 72. og 73. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Fra Stýrimannaskólanum í Reykjavík f ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á ísafirði og í Neskaupstað á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Námstími 1. okt. til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprófsrétt- indi (120 tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Sérdeild verður við Stýrimannaskólann (væntan- lega í síðasta sinn) fyrir þá, sem hafa minna fiski- mannaprófið en vilja lesa undir meira próf, ef næg þátttaka fæst. Námskeið í íslenzku og stærðfræði fyrir þá, sem getla að ganga undir próf upp í 2. bekk fiskimanna- deildar, hefst 15. september. v Umsóknir um skólavist sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Skólastjórinn. •*•%* • • • %•••• •■ • • • • • • • • • • • • • • • • • • •:•:•: • •.* • I I •:•:• :*••: :>:•: v.% •.'.*. • • • .••••• ••••.• .••••• .♦.*.• • • • • • • •V.* Caroíyn Somody. 20 óro, (rá Bondoríkjunum aegir: • Þegor fílípemar þjóðu mfg. reyndi ég morgvísleg efnl. Einungls Cleorajil hjólpoðl rounverulego • CI.aro.il „sveltir” fílípensana Þetta vísindalega samsetta efnl getur hjólpað yður á sama hátt og það hefur hjálpoð miljónum unglinga t Banda- rikjunum og víðar - Því það er raunverulega óhrifamikið... t. F.r innt húðina Hörundditað: Cl.ara.ii hylur bólurnar 6 m.ðan það vinnur á þ.im. Þar sem Qearasil er hörundslitoð leynast fílípensamlr — samtímis þvi. sem Clearasil þurrkar þá upp með því að fjarlœgja húðfituna, sem naerir þá — sem sagt .sveltir' þá. 2. Deyðir g.rlana .3. „Sv.ttir" fílípwwana • e e*e « . f . 4 . ........ ... ... Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugavegi 22. Opið 2—5. Sími 14045. Framhalds stofnfundur V erzlunarst jóra- starí óskast Ungur maður vanur verzlun- arstjórn, vefnaðar—, kjöt- og nýlenduvöruverzlun, sækir um starf úti á landi. Uppl. í síma 11149. — Einnig tilboð merkt: „Fjölskyldumaður — 9445“, sendist afgr. blaðsins. samtakanna „Varúð á vegum“ verður haldinn að Hótel Sögu miðvikudaginn 8. júní og hefst stundvíslega kl. 16.00. Fundarboð ásamt fylgiskjölum stjórnar- nefndar, hafa þegar verið send væntan- legum þátttakendum. Fyrir hönd Stjórnarnefndar. Haukur Kristjánsson, formaður. Ágúst Hafberg, ritari. Höfum fengið mikið úrval af CKOSLAND olíufilter fyrir: Commer, Hillman, — Humber, Singer, Volvo, Opel, Bedford, Austin, Morris. Ford, Land- Rover, Simca, Vaux- hall og fleiri tegundir bifreiða. H E M I L L H.F. Ármúla 18. — Sími 35489. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Stórholt er til sölu. Sér inngangur. Sér hitaveita. íbúðin hefur verið endurnýjuð að verulegu leyti, t.d. er allt nýtt í eldhúsi og baði og ný teppi á gólfum. VAGN E. JÓNSSON GUNNAR M. GUÐMUNDSSON Hæstaréttarlögmenn. Austurstræti 9 — Símar 21410 og 14400. Fimmldn dro reynsla hérlendis d SEMPERIT hjólbörðnm hefur snnnnð gæði þeirra SEMPERIT ÚTSÖLUSTAÐIR Reykjavík: Akureyri: Ísafirði: Siglufirði: Húsavík: Neskaupstaður: Hvolsvöllur: Vestmannaeyjar: Keflavík: Hjólbarðaverkst. Otta Sæmundssonar Skipholti 5. Hjólbarðastöðin við Grensásveg. Þorsteinn Svanlaugsson, Ásvegi 24. Björn Guðmundsson, Brunngötu 14. Verzlunin Ásgeir. Bifreiðaverkstæði Jóns Þorgrímssonar. S. U. N. Magnús Sigurjónsson, Bakka. Sigurbergur Jónsson, Kirkjubæ. Aðalstöðin. SEMPERIT hjólboiðar ern ódýrir og endingnrgóðir G. Helgason & Melsteð hf. Rauðarárstíg 1. — Sími 11644. . .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.