Morgunblaðið - 08.06.1966, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐID
Miðvikudagur 8. júní 1961
Káðakona óskast strax á heimili í Vestmannaeyj- um. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 1897, Vest- mannaeyjum.
Húseign 5 herb. hæð og 2ja herb. ófullgerð jarðhæð til sölu, við Melgerði í Kópavogi. Uppl. gefur Hilmar B. Jóns son, Bankastræti 6. Sími 21350.
íbúð til leigu 3ja herb. nýleg ibúð við Bólstaðahlíð til leigu frá 1. júlí. Tilboð merkt: Fyrir framgreiðsla — 8832“ send ist afgr. Mbl. fyrir 16. júní.
Vill ekki einhver selja vel með farinn upp- hlut. Ef svo er, gjörið svo vel að hringja í síma 34693 kl. 1—4 næstu daiga.
Til sölu Jeppi — Landrover ’52. — Uppl. að Vesturgötu 48, Bakkastígsmegin. Greiðslu skilmálar.
Óska eftir að kaupa Saab, árg. ’63. Upplýsingar í síma 13292, milli kl. 20 og 22 í kvöld. Staðgreiðsla.
íbúð — Heimilisaðstoð Einhleyp kona eða bam- laus hjón geta fengið leigða 2ja herb. íbúð gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 17715, milli kl. 5 og 7 í dag.
Stofa til leigu í sumar. Inngangur úr fremri forstofu. Aðeins reglumaður kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rólegt — 9460".
Til sölu Tveir barnavagnar til sölu. Uppl. í síma 40251.
1—2 herb. og eldhús óskast til leigu í Keflavík. Símaafnot æskileg. Upplýs- ingar í síma 30545.
Halló Ung stúlka óskar eftir at- vinnu strax, helzt upp í sveit. Margt kemur til greina. Sími 23539.
Ibúð 5—6 herb. vönduð ibúð, óskast til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð 1/8. — 9458“
Jörð óskast ttl leigu eða kaups á Suður nesjum við kauptún. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Jörð — 9457“.
Bifreið til sölu Moskvitch 1964. Upplýsing ar gefur Sigurður Guðjóns- son, Bifreiðaeftirlitið Akra nesi, sími 1973 eða 1875, eftir kl. 17 næstu daga.
Vil skipta á DKW Junior ’62 og Taunus, Volvo eða svipuð- um bíl, ekki eldri en ’63. Allt að 100 þús. kr. milli- gjöf. Staðgreitt. Upplýsing ar í síma 50400.
Lionsmenn geta veriií sterkir scm Ijiin
Einn fagran sumardag fyrir nokkrum árum, átti ég þess kost, að
fara með Lionsklúbb ísafjarðar og Lionsklúbb Bolungavikur í
ferðalag á Látrarbjarg. Þar var samankominn stór hópur kvenna
og karla. Á leiðinni út á bjargbrún var stanzað í fjörunni, til að
gefa mönnum færi á að reyna krafta sína.
Á myndinni sést einn Lionsmanna búa sig undir að lyfta
steininum Júdasi, en hann er yfir 600 pund. Hér var að verki
Johann Líndal úr Lionsklúbb Bolungavíkur, sem lyfti steininum
30 cm frá jörðu. (Aðsent).
'* '
Stork-
urinn
sagði
að hann hefði nú barasta hrokk
ið í kút á mánudaginn, þegar
honum var bent á .hversu skelf-
ingar ósköp sá dagur var „sexy'*.
Og þetta gerist ekki nema einu
sinni á öld!
6. dagur 6. mánaðarins árið 1966
6/6. ’66. Semsagt fjórgilt sex.
Minna má nú gagn gera, en
þetta er svo sem ekki nema von,
því að nú er sumar og sælutíð,
hjá mönnum og dýrum, og
svona hlaut að fara, að þessu
hlaut að reka, og við höfum svo
sem unnið fyrir öðru eins, að
geta einu sinni með réttu og
áberzlu sagt S E X !
Og svo flaug ég upp I Smá-
íbúðahverfi, sem einu sinni var
kallað, og þar sem miður fjáðir
húsbyggjendur lögðu nótt við
n dag til að koma þaki yfir
höfuð og sinna, — en nú
ar ekkert hús þar um slóðir
minna en milljón, og hefði sjálf
sagt í þá daga verið talið tii
galdra, — en þarna í Hvamms-
gerðinu hitti ég hnuggna konu,
Storkurinn: Og grátandi í
Konan í Hvammsgerði: Já, og
nú er í Sviss, er horfinn, og nú
verður bún döpur þegar hún
þetta í blaðinu, og beðið gott fólk
að svipast um eftir honum
Kobba, hann anzar nafni, og
onandi kemur hann í leitirnar.
Sjálfsagt að gera þetta, kona
og með það flaug storkurinn upp
eins og í Rómaborg, og svo sagði
Minningarspjöld
MinnJngarspjöld Kvenféiags Hall-
grímskirkju fást i ▼erduninni Grettis
götu 26, lK»kaverzlun Braga Brynjólfs-
sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns
Jónssonar, Vesturgötu 28.
Minntngarspjöld Ekknasjóðs Reykja
víkur eru til sölu á eftirtöldum stoð-
Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest-
urgötu 7. Guðmundar Guðiónssonar,
Skólavörðustíg 21 A. Búrið, Hjallaveg
>f Gengið >f
Reykjavík 6.
1 Sterlingspund ___
1 Bandar. dollar ____
1 Kanadadollar
100 Dankar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur...,
100 Finnsk mörk______
100 Fr. frankar ..
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini ......
100 Tékkn. krónur
100 Vjþýzk mörk «
100 Dlrur
100 Austurr. sch. ...
100 Pesetar ....«...
júni
119.90 120,20
.... 42.95 43.0«
39,92 40.03
620.90 622,50
600,00 601,54
834.60 836,75
1.335.20 1.338.72
«76.18 878.42
_____ 86,38 86,60
..... 993,10 995,65
1.165,44 1.188,50
---- 596.40 598.00
1.071,14 1.073,90
6.88 6.90
166,16 166,60
... 71,60 71,80
VÍSUKORIM
Glepur margt, og gerir strik,
í guðræknina á Fróni.
Finnast víða vinnusvik,
sem valda miklu tjóni.
Þá er margur svifaseinn,
sá, er greiða á bætur.
Ábyrgur er ekki neinn,
ef að vanda lætur.
Kjartan Ólafsson.
Blöð og tímarit
ÆSKAX, 5—6. tölublað, maí
og júní, gefin út í 12000 upplagi
er nýkomin út, og afar fjölbreytt
að vanda. Myndir eru bæði
skemmtilegar og fjölmargar, og
af efninu má nefna þetta, sem
þó er aðeins lítill hluti þess.
Hjálparskípið Vonin, grein um
sjúkraskip, Gamalt ævintýr, Tvö
Hann er friðþæging fyrir syndir
vorar, og ekki einungis fyrir vorar
syndir heldur líka fyrir sy?Jir alls
heimsins (1. Jóh. 2, 2).
í dag er miðvikudagur 8. júní og
er það 159. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 206 dagar.
ÁrdegisháflæSi kl. 9:48.
SíðdegisháflæSi kl. Z2:10.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki vikuna 4.—11. júní.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Beykjavikur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 8. júni er Jósef Ólafsson
sími 51820.
Næturlæknir I Keflavík 2/6—
3/6. Jón K. Jóhannsson sími 1800,
4/6—5/6 Kjartan Ólafsson sími
1700, 6/6 Arnbjörn Ólafsson simi
1840, 7/6 Guðjón Klemenzson
sími 1567, 8/6 Jón K. Jóhanns-
son, simi 1800.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:lá—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Tannlæknavakt yfir hvítasunn
una. Sunnudagur 29. maí (hvíta
sunnudagur) Engilbert Guð-
mundsson, Njálsgötu 16, sírni
12547 kl. 2—4.
Mánudaginn 30. maí Annar í
hvítasunnu. Sigurgeir Steingrims
son, Hverfisgötu 37, sími 23495
kl. 10—12.
Framvegls verBur tekið & mótl þelm,
er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem
hér seglr: Mánndaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f-h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla
virka daga frá kl. 6—7.
Kiwanis Hekla 12,15 S+N.
Ijóð eftir Matthías Johannessen
ritstjóra, Hrói höttur, ævintýri
Buffaló Bill, þörf hugvekja til
ungra stúlkna, Vantar mig
þetta? Þríþrautarkeppni FRÍ og
Æskunnar. Davíð Copperfield,
minnisgáfuþraut, barna- og
unglingastúlkan Sólrún í Sand-
gerði kynnt, sumarævintýri
Dana, Síðasta mynd B.B., Julie
Christie, verðlaunaþraut, Molar
um plönturækt, kafli um
Esperanto, leiðbeiningar uia
fiskarækt í búrum, bréfaskipti,
grein um ungtemplaramót,
myndaopna og grein um sumar-
búðir K.F.U.M. í Vatnaskógi,
Veiztu allt þetta?, fróðleiksmol-
ar í nýstárlegum búningi,
Handavinnuhornið, grein uni
Flug og erlendar flugfréttir,
fræðsluþáttur um heimilisstorf
og frímerki, spumingar og svör
Hver var Kristján Jónsson, Ljóti
andarunginn, margar mynda-
sögur .Yfirleitt er ekki hægt að
telja þetta fjölbreytta efni upp,
svo að gagn sé að, en óhætt er
að fullyrða, að efni Æskunnar
befur mikið uppeldislegt gildi
fyrir börn og unglinga. Ritstjóri
Æskunnar er eins og áður Grím-
ur Engilb^rts, og má hann vel
una sínu verki og starfi.
Næturlæknir í Hafnarfirði aff-
faranótt 9 .júni er Eiríkur Björna
son sími 50235.
sá NÆST bezti
Bóndi var að koma heim úr skreiðarferð og kom með þorsk-
hausa, eins og gerðist í þá daga.
Þegar húsfreyja sá þorskhausana, leizt henni ekki vel á þá,
þótti þeir ekki vel verkaðir og varð að orði:
„Þér var nær að koma hauslaus en að koma með þetta.“
Fyrsti laxinn kom-
inn úr Elliðaánum
— stökk sjálfur á þurrf land
vó-r.
Naumast er. að laxinn ætlar að spæla ykkur, geyin!*