Morgunblaðið - 08.06.1966, Síða 26
26
MORGUNBLADIÐ
MiSvikudagur 8. júní 1961
Ríkharður & Co
mdti Norwich fyrst
Tilraunalandsliðið leikur á Akranesi
ENSKA atvinnumannaliðið Nor-
■wich er væntanlegt hingað á
morgun í boði Akurnesinga eins
og skýrt hefur verið frá. Leikur
liðið hér þrjá leiki, einn í
Reykjavík, annan á Akranesi og
hinn þriðja í Keflavík. I.eikja-
röðinni hefur nú verið breytt
frá því sem upphaflega var til-
fcynnt. Fyrsti leikurinn verður á
föstudag í Reykjavík og verða
mótherjarnir þá lið Akurnes-
inga, gestgjafar Englendinganna.
Annar leikurinn verður á
Akranesi á sunnudaginn kl.
15.30 og þar keppir úrvalslið
landsliðsnefndar KSI við ensku
Urslita-
keppniígolfi
KEPPNI um Aðalstöðvarbikar-
inn hefur staðið yfir hjá Golf-
klúbbi Suðurnesja undanfarið
og fara úrslitin fram í kvöld
kl. 19.30.
Keppni þessi hófst sem 18
holu höggleikur með forgjöf og
mættu 30 kylfingar til leiks.
I>eir 16 sem náðu beztum ár-
angri héldu síðan áfram í holu-
keppni með forgjöf og útsláttar-
fyrirkomulagi. Þeir tveir sem nú
eru eftir og keppa til úrslita eru
Suðurnesjameistarinn frá í fyrra
Þorbjörn Kjærbo með 11 í for-
gjöf og Þorgeir Þorsteinsson
með 14 í forgjöf. Má búast við
jafnri og spennandi keppni milli
þessara kappa, því þeir hafa
báðir náð góðum árangri í sum-
ar.
Mikill áhugi er fyrir golfleik
á Suðurnesjum og eru meðlimir
golfklúbbsins nú orðnir 130.
Golfklúbburinn tók í notkun
mjög smekklegan golfskála fyrir
3 vikum síðan og geta kylfingar
fengið þar kaffi og aðrar veit-
ingar eftir kl. 19 á virkum dög-
um og um helgar.
atvinnumennina og síðasti leik-
urinn verður í Keflavík móti
liði ÍBK.
Ekki er að efa að margír
munu fagna þessari breytingu
Fá knattspyrnuunnendur aftur
I að sjá hin gulklæddu Akurnes
I inga í baráttu við gott erlent lið
á Laugardalsvellinum. Akur
nesingar hafa marga hildi háð
| og margan frækilegan sigurinn
unnið, og enn á liðið stóran hóp
aðdáenda þótt það sé vart eins
sterkt nú og á sínum frægustu
uppgangstímum.
Þá munu og margir hafa gam
an af því að sjá úrvalsliðið á
Skaganum keppa við óvenjuleg
ar aðstæður í úrvalsleik enda
mun væntanlega verða séð fyrir
góðum ferðum upp eftir.
Þessar leikjabreytingar hafa í
för með sér að fyrirhuguðum
leikjum í 1. deild verður að
fresta. Leikur Akurnesinga og
Vals hafði þegar verið fluttur
til 16. júní (firnmtudag) en ekki
hafði verið tekin ákvörðun um
frestun leiks KR og Þróttar, en
líklegt má telja að einhverjir
leikmanna verði valdir í úrvals-
liðið og frestun ?ví líkleg.
Drengjomeisteni
mótið í kvöld?
f GÆR varð að fresta Drengja-
meistarmóti Reykjavíkur í
frjálsum íþróttum. Mótið hafði
áður verið fært af Laugardals-
velli á Melavöli vegna rigning-
anna — en þá herti rigninguna
enn svo Melavöllurinn var ill-
nothæfur.
Ef veður leyfir verður fyrri
hluti mótsins á Melavelli í kvöld
og þá keppt í 100 m hlaupi,
400 m hlaupi, 1500 m hlaupi,
110 m grindahlaupi, 4x100 m boð
hlaupi, kúluvarpi, kringlukasti,
hástökki og langstökki.
Hér hylla Þróttarar þjálfara sinn Öm Steinsen, eftir unnin sigur
í Reykjavikurmótinu á dögunu m.
Yfir 6000
NORRÆNA sundkeppnin
hefur til þessa gengið vel í
Reykjavík,''en á sundstöðun-
um þremur er þó ekki eins
niit.il þátttaka nú og fyrstu
dagana. Blaðið hafði sam-
band við sundstaðina þrjá á
mánudag og fékk uppgefið
hversu margir höfðu synt á
hverjum stað:
í Sundhöllinni 2206
1 Sundlaugunum 2078
I Vesturbæjarlaug 2000
eða samtals 6384
Þetta er mjög góð byrjun
— en betur má ef duga skal
og eru nú allir hvattir til að
ljúka þessu smáræði — að
synda 200 metrana og leggja
þannig sinn skerf til að Islend
inga hljóti bikar Noregskon-
ungs sem um er keppt. Sig-
urlikurnar eru mjög góðar
EF ALLIR ER GETA SYNT
mæta til keppninnar.
ÍR-ingar sigursœlir á
Reykjavíkurmófi drengja
Góður árangur og skemmtileg keppni
SVEINAMEISTARAMÓT Reykja
vikur 1966 var haldið á Mela-
vellinum 27. maí kl. 8.00 síð-
degis. Veður var hryssingslegt,
suðaustan strekkingur og skúrir
80 m. grindahlaup:
1. Ágúst Þórhallsson, Á
13,2 sek. 7 stig
Snorri Ásgeirsson, ÍR 43,1 sek.
13.5 sek. 4 stig
3. Finnbjörn Finnbjörnsson, IR
13.6 sek. 4 stig
Á 10 stig ÍR 11 stig.
60 m hlaup: -
1. Þór Konráðsson, ÍR
8,2 sek. 7 stig
2.—4. Snorri Ásgeirsson, ÍR
8,4 sek. 4 stig
2.—4. Þórarinn Sigurðsson, KR
8,4 sek. 4 stig
2.-4. Óttar Jóhannsson, ÍR
8,4 sek. 4 stig
Á % stig, ÍR 17% stig, KR
4 stig.
Utan keppni:
Finnbj. Finnbj.ss., ÍR 8,3 sek.
Sigfús Guðmundss., ÍR 8,3 sek.
Kúluvarp:
1. Ásgeir Ragnarsson, ÍR
14,29 m 7 stig
2. Sigfús Fuðmundsson, ÍR
, 11,17 m 5 stig
ÍR
4 stig
Flenging á Laugardalsvelli
HINN mikli ósigur „tilrauna-
landsliðsins" gegn Dundee
l)td. i fyrrakvöld varð mörg-
um umhugsunar- og umtais-
efni í gær, — og það að von-
um. fslenzkir knattspyrnu-
unnendur verða oft að sætta
sig við ósigrana, en slíka
flengingu sem „landsliðið“
hlaut þetta kvöld, er engan
veginn létt að virða til betri
vegar á þessum hráslagalegu
rigningardögum.
Margir, sem dyggilega hafa
sótt og stutt knattspyrnuna
undanfarna áratugi, minnast
ekki slíks ósigurs. Sex mörk
gegn engu segja nefnilega
ekki alia söguna. Það getur
verið 6 marka munur á lið-
um, þó leikurinn verði ekki
leiðiniegur. En þarna var svo
miklu meiri munur á sem
markatalan gefur enga hug-
mynd um. fsl. liðið var sund-
urlaust, skipulagslaust og
fálmandi frá byrjun til loka,
viljalitið og vantaði flest eða
allt það sem knattspyrnulið
þarf til að geta sigrað.
Um árabil hafa knatt-
spyrnumenn átt þess mjög
góðan kost að sjá góða leik-
menn og heilsteypt lið leika
hér o.g þeir hafa farið í keppn
isferðir ttl framandi landa,
séð og fylgst með áhugamönn
um sem atvinnumönnum i
knattspyrnu. En hver er lær-
dómurinn?
Aðstaða ísl. leikmanna hef-
ur stórum batnað, vellir ver-
ið byggðir félagssvæði með
góðum æfingavöllum risið
o.s.frv. Hefur það bætt isl.
knattspyrnu?
Þjálfunarnefndir hafa ver-
ið skipaðar, námskeið haldin,
tugir manna útskrifaðir og
stundum fengnir erlendir
þjálfarar. Hefur kunnátta
manna í knattspyrnu aukizt?
Þetta eru þrjár af mörgum
spurningum sem vakna í hug
um manna er tryggir knatt-
spyrnuunnendur vakna við
vondan draum eins og leikur-
inn í fyrrakvöld sannarlega
var.
Vafalaust er hægt að þinga
um málin fram og aftur. En
er ekki bara svo langt komið
í stöðnuninni, að ekkert verði
.tl bjargar nema að hver ein-
stakur leikmaður vakni af
dvalanum, viðurkenni sina
vankanta og litia getu. Hér
hafa verið og eru mörg og
mikil efni í knattspyrnumenn.
En við höfum ekki — að ör-
fáum leikmönnum undanskild
um — átt nema „efnilega
menn“ „verðandi knattspyrnu
menn“. Meinsemdin feist
ekki sízt í því að leikmenn
— og aðdáendur leikmanna
auka þá hjátrú — líta á sig
sem fullkomna leikmenn,
telja sig jafnoka þeirra beztu.
Og þannig hafa margir orðið
að steingervingum áður en
„stjörnu-skeið“ þeirra hófst.
Isl. knattspyrnumenn hafa
unnið góða og sæta sigra. En
yfirleitt alltaf hefur fylgt í
kjölfarið slíkur ofmetnaður,
að menn hafa ekki talið sig
þurfa að æfa eða læra meira
næstu árin á eftir og afleið-
ingin er að sigrarnir hafa orð
ið 1—2 á áratug og á milli
margir skellir — þó varla sé
nokkur eins sár og þessi er
fékkst í fyrrakvöld.
— A. St.
ÍR
7 stig
5 stig
4 stig
3 stig
2 stig
1 stig
3. Jóhannes Gunnarsson,
10,83 m
Á 3 stig, ÍR 19 stig.
Hástökk:
1. Jóhannes Gúnnarsson,
1,50 m
2. Ásgeir Ragnarsson, ÍR
1,50 m
3. Snorri Ásgeirsson, ÍR
1,45 —
4. Stefán Jóhannsson, Á
1,45 m
5. Ágúst Þórhallsson, Á
1,45 m
6. Hróðmar Helgason, Á
1,45 m
Á 6 stig, ÍR 16 stig.
300 m hlaup:
1. Þórarinn Sigurðsson, KR
43.1 sek. 7 sti
2. Óttar Jóhannsson, ÍR
43.2 sek. 5 sti
3. Stefán Jóhannsson, Á
43,7 sek. 4 sti
Utan keppni:
Snorri Ásgeirsson, ÍR 43,0 sel
Jakob Benediktss., Á 44,8 —
Jóhannes Gunnarss., 47,0 —
Á 4 stig, ÍR 10 stig, KR 8 stij
Langstökk:
1. Þór Konráðsson, ÍR
5,31 m 7 sti
2. Hróðmar Helgason, Á
5,12 m 5 sti
3. Skúli Arnarson, ÍR
5,09 m 4 sti
4. Jóhannes Gunnarsson, ÍR
5,06 m 3 sti,
Utan keppni:
Finnbj. Finnbjörnss., ÍR 4,92 r
Kringlukast:
1. Skúli Arnarson, ÍR
35,27 m 7 sti;
2. Finnbjörn, Finnbjörnsson, Í1
32,18 m 5 Stij
3. Magnús Þ. Þórðarson, KR
30,79 m 4 stij
Utan keppni:
Snorri Ásgeirsson, ÍR 34,65 n
Á 3 stig, ÍR 15 stig.
Framhald á bls. 19