Morgunblaðið - 08.06.1966, Qupperneq 28
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
127. tbl. — Miðvikudagur 8. júní 19t5
Bræðslusíldarverðið
í sumar ákveðið
Lágmarksverftíð verður 1.71 kr. kg
MBL. barst eftirfarandi Irétta-
tilkynning frá Verðlagsráði sjáv-
arútvegsins í gær:
Á fundum VerðJagsráðs sjávar
útvegsins seinni hluta maímán-
aðar var unnið að ákvörðun lág-
marksverð á síld í hræðslu
norðan- og austanlands í sumar.
Samkomulag náðist ek ki og var
verðákvörðuninni vísað til úr-
skurðar yfimefndar á fundi ráðs
ins þann 30. maí.
Á fundi nefndarinnar í dag var
ákveðið, að lá'gmarksverð á síld
í bræðslu veiddri norðan- og
austaniands, timabilið 10. júní
til 30. september, skuli vera
kr. 1,71 á kg.
Jafnframt varð samkomuiag
um, að flutningasjóður síldveiði
skipa verði starfræktur eftir svip
uðum reglaim og gilt hafa tvö
undanfarin ár. Skal greiddur
einn eyrir í sjóðinn af framan-
greindu verði, þannig að útborg-
unarverð verður kr. 1,70 á kg.
Skip, sem sigla með síld til fjar-
iiggjandi verksmiðja, samkvæmt
reglum sjóðsins, fá greidda 17
aúra á kg. til viðtoótar framan-
greindu verði.
Þá vaxð samkomulag um heim-
ild til að greiða 22 aurum lægra
verð á kg. fyrir síld, sem tekin
er úr veiðiskipi í flutningaskip
utan hafna.
Verðákvörðunin var gerð með
atkvæðum oddamanns og full-
trúa síldarseljenda í nefndinni,
gegn atkvæðum fulltrúa síldar-
kaupenda.
í yfirnefndinni áttu sæti:
Jónas Haralz, forstjóri Efna-
hagsstofnunarinnar, oddamaður;
Guðmundur Jörundsson, útgerð-
armaður, fulltrúi útgerðarmanna,
Tryggvi Helgason, formaður Sjó
mannafélags Akureyrar, fulltrúi
sjómanna og Sigurður Jónsson,
framkvæmdastjóri og Vésteinn
GuðmundssOn, fulltrúar sildar-
kaupenda.
(Frá Verðlagsráði
sjávarútvegsins).
Dauft yfir síldinni
ER Mhl. hafði samband við
síldarleitarskipið Hafþór var
ástandið á síldarmiðunum með
daufasta móti í gær.Einn toátur
fékk fullfermi í gærkveldi, og
var það Gullberg frá Seyðis-
firði með 100 tonn, sem hann
fékk 160 sjómílur réttvísandi
austur af Glettinganesi. Bátarn-
ir, sem leitað höfðu síldar vítt
og breitt, reyndu að kasta á
þessum slóðum, en höfðu yfir-
leitt mjög lítið upp úr krafsi
sinu, nema hvað Fákur tiikynnti
um 100 tonn á þessum sama stað.
Sagðist Ásmundur Jakobsson
skipstjóri á Haflþóri vart minn-
ast eins daufs veiðidags og var
í gær, Þó var sæmilegasta veiði-
veður á miðunum.
Síldarfréttir þriðjudaginn 7. júní
Gola var á síidarmiðunum í
gærkvöldi, en í morgun fór veð-
ur batnandi. Skipin voru eink-
um að veiðum 150 — 180 míiur
95° réttvísandi frá Langanesi.
Ahs tiikynntu 18 skip um afla,
samtals 2,400 tonn.
Framhald á bis. 27.
Hinn nýi bátur, Héðinn ÞH 57
Sjókæld lest eykur geymsfu
þol aflans
Nýr bátur, Héðinn ÞH 57
kom til landsins \ gær
í GÆRMORGUN kom til heima-
hafnar sinnar, Húsavikur, nýr og
glæsilegur 9táibátur, Héðinn ÞH
57, eign Hreifa h.f. á Húsavík eða
bræðranna Jóns, Maríusar og
Sigurðar Héðinssona. Skipið er
smíðað hjá Ulstein Mekaniske
Verksted í Noregi og er 330,92
brúttótonn að stærð. Skipstjóri
á heimsiglingu var Maríus Héð-
t
insson og verður hann jafnframt
skipstjóri á sildveiðum, sem
skipið mun hefja einhvern næstu
daga.
Einhver mesta nýlunda vi’ð
þetta skip er, að síldarlestir
skipsins eru kældar með sjó, sem
gerir það að verkum, að sildin
geymist mun lengur og á hún að
vera jafngóð jafnvel þótt nokkr-
Athugabir möguleikar
á bráðabirgðasamkomulagi
Undirnefndir Verkamannasambandsins og samtaka vinnu-
veitenda halda framhaldssamningafund í dag
UNDIRNEFNDIR Verkamanna-
sambandsins og samtaka vinnu-
veitenda héldu samningafund í
gærdag. Fundurinn stóð frá þvi
kl. 14—17.30 og voru fulltrúar
vinnuveitenda á honum þeir,
Gunnar Guðjónsson og Björgvin
Sigurðsson, en fulltrúar verka-
manna voru þeir Eðvarð Sig-
urðsson og Björn Jónsson frá
Akureyri.
Var tilgangur þessa fundar að
athuga hvort fyrir hendi væri
grundvöllur að rammasamningi
Dómkirkjuklukkan stöðvaöist
í 4 klukkustundir
Kom i Ijós að gangverk bennar hafði
verið bundið með snærispotta
ÞAÐ þykir yfírleitt nokkr-
um tiðindum sæta, þegar
Dómkirkjuklukkan tekur upp
á því að stóðvazt, en sú var
þó raunin sl. föstudag. Ein-
hver athugull vegfarandi sá
um kaffileytið þann dag, að
klukkan hafði stóðvazt stund
arfjórðung yfir 12, og hann
gerði Ólafi Tryggvasyni, úr-
smið, sem hefur umsjón með
klukkunni, þegar viðvart.
Ólafur fór upp í Dóm-
kirkjuturninn til þess að at-
huga hvernig á þessu stæði,
og sá þá að gangverkið var
allt rammtbundið með snæris-
spotta, þannig að það tók Ólaf
langan tíma að leysa snærið
frá. Ólafur tjáði Mbl. í gær
að sennilega hefði einhver
laumazt uipp í turninn um há-
degisbilið meðan á jarðarför
stóð, því annars er kirkjan
yfirleítt lokuð, og bundið
gangverkið svona dyggilega.
Ólafur sagði ennfremur, að
nauðsynlegt væri að turninum
yrði lokað, því að þetta væri
í þriðja skiptið núna með
stuttu millibili, sem fiktað
væri við klukkuna, enda þótt
hún hefði aldrei stöðvazt fyrr
en nú.
Hann kvað klukkuna
vera frá því fyrir aldamót,
og það mæ-tti segja, áð hún
gengi yfirleitt mjög vel. Seink
aði henni í mesta lagi um eina
minútu á viku hverri, en
væri stillt vikulega, þannig
að það kæmi ekki að sök.
En aðaláherzlan væri iögð
á það að .láta slagið kama á
réttum tma.
hinna almennu verkamanna —
og verkakvennafélaga, sem fé-
lögin sjálf myndu síðan leggja
til grundvallar við aðalsamn-
ing.
Var á fundinum m. a. rætt
um það, hvort möguleiki væri á
bráðabirgðasamkomulagi til
haustsins. Samningafundinum
verður haldið áfram í dag.
Verkalýðsfélögin hafa sem
kunnugt er lagt fram 7 atriði
sem umræðugrundvöll fyrir
rammasamningi.
ir dagar líði þar til löndun get-
ur farið fram. Lestarnar taka
800 HL og er unnt að haida hit-
anum í lestunum frá 6°—0° C
iofthita. Unnt er að kæla lestarn
ar á 12 klukkustundum án þess
að ís sé notaður. Lestin er ein-
angruð að innan með vatnsþéttu
einanrgunarefni, og hefur reynzt
unnt að halda síld óskemmdri í
allt að 5—6 daga í lestum með
siíkri kælingu. Þar sem síld í lest
um þolir ekki nema 30—40 em
stæ'ðuhæð er unnt að hólfa iest-
ar skipsins niður. Kælikerfið er
smíðað hjá Kræver Bruks Kj0le-
avdeling A/S.
Þá eru á skipinu „sildarskrúf-
ur", þ.e. skrúfur á hliðum skips-
ins, sem gera það að verkum, að
unnt er að snúa skipinu í einu
vetfangi. Er slíkur útbúnaður
álíka bylting og kraftfolökkin
var á sinum tíma. Lengir siíkur
útbúnaður endingartíma nótar-
innar auk þess, sem unnt er að
stunda veiðar við miklu erfiðari
skilyrði en áður.
Lengd skipsins er 39,65 metrar
og ristir það 3,80 m. Breidd skips
ins er 8,20 m. Á skipinu er rúm
fyrir 15 skipverja. Vélin er 800
hestafla Caterpillar og í skipinu
eru tvö fullkomin Simrad síldar-
leitartæki.
Innbrot
BROTIZT var inn í verzlunina
Rimu, Austurstræti 10, og þaðan
var stolið 2308 krónum, og gler-
augnahylki og peningaibuddu.
Hefur innibrotið átt sér stað ein-
hvern tímann aðfaranótt þriðju-
dagsins.
Mikil brögð að ekið sé
á mannlausar bifreiöar
MIKIÐ er um það hér í hae
að ekið sé utan í mannlausar
bifreiðar, og hafa verið mikil
brögð að því að ökumennirnir
hafa siðan ekið burtu án þess
að sinna nokkuð um það tjón
sem þeir hafa valdið.
T.d. kom einn bifreiðaeigandi
til rannsóknarlögreglunnar í
gær, og sagði farir sínar ekki
sléttar. Hann hafði lagt bifreið
sinni R-15538, sem er Volks-
wagensendiferðahifreið, árgerð
1963, rauð að neðan og hvít
að ofan, við Arnarhvol. Bíilinn
stóð á bifreiðastæðinu fró því
kl. laust fyrir 15 til 15.15, en
þá hafði verið ekið á vinstri
Ihlið bílsins, og hún beygluð
taisvert.
Annar bifreiðaeigandi kom
skömmu áður til lögregiunar,
og hafði hann sömu sögu að
segja. Ekið hafði verið á bif-
reið hans Y-236, sem er Ren-
Fnamhald á bls. 27,