Morgunblaðið - 08.06.1966, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
MWvIkudagur 8. júni 1966
Laxveiði í Langá
Til leigu tveir dagar, 16. og 17. júní, 4 stengur,
báðum megin árinnar fyrir landi jarðanna Langár-
foss, Álabrekku, Laufás og Álfgerðarholts.
.Veiðihús með tilheyrandi fylgir.
Ferðaskriístofa Zoega hf.
Hafnarstræti 5. — Símar 11964 og 21720.
t^ClϚnmg U}.
GáEfflísar
Vinylgólfflísar ávallt fyrirliggjandi í mjög fjöl-
breyttu úrvaii. Einnig mikið úrval af vinylgólfdúk
með áföstu korki eða fílti.
FAGMENN OG EFNI Á SAMA STAÐ.
Klæðning hf
Laugavegi 164. — Sími 21444.
I_______________________________________I
SELJUM ADEINS f>AÐ BEZTA
WJW hroþi
móðurinni
er kært
aö barnið
sé vært...
og því gefur hún
því aðeins það
bezfa!
Og það er COW & GATE CEREAL FOOD- tiibúinn,
vísé%dalega samsettur kornmatur fyrir ungbörn, sem er
framleiddur úr 3 korntegundum og þurrkaðri undanrennu
að viðbœttum fjörefnum og steinefnum. COW & GATE
barnamatur er sérstaklega nœringaríkur og ouðmeltur.
Sérstök áherzla er lögð á bragðgœði og finnur móðirin
það bezt á því, hve barninu er Ijúft að borða COW
& GATÉ barnamat.
mimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii
COW & GATE barnamatur inniheldur: í 100 grömmum
hafra, maís, hveiti, Þurrger og
þurikaða undanrennu
Fita .......................... 4;1g
Eggjahvítuefni.....................22,2g
Kolvetni...........................Ó4,2g
Steinefni ..........................4,5g
Vatn................................5.0g
Vítamín B1....................0,7mg
Vítamín B2................. 0,7mg
Níacin.......................10,5mg
Vítamín D .................350 a.e.
Kalk ........................ 690mg
Fosfor........................658mg
Járn............................14mg
Kolori'ur í 100 grömmum: 385
IIIIIIIIIIEIIIHIIIIIIIIiilIlfllll
Mœður! látið barnið dœma
— og það mun diskinn tœma
Keflavík — Suðurnes
íbúð i London
Hjón með þrjú böm, sem eru
búsett í úthverfi Londcrn,
óska efti-r íbú ðarskiptum yfir
mánuðina júlí—sept. Minnst
2ja svefnherb. íbúð kemur til
greina. Tilboð sendist Mbl.
sem fyrst, merkt: „íbúðar-
skipti — 9459“.
Háfið þér reynl nýja sjésiakkinn (ré yerk-
smsðjunni Vðr! Framleiddur með eða án heftu
úr úrvals Galon-elnum. ReyniS nýja sjéslakk-
inn Irá VÖR.
VERKSMIDMN VÖR
Höfum til sölu 35 lesta bát 1 góðu lagi. — Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur:
FASTEIGNASALAN
llafnargötu 27, Keflavík. — Sími 1420.
Gólfteppi
Smáteppi — Mottur
Gólfteppadreglar — Filt.
Gólíteppugerðin hf.