Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 5
(, j l j, \ t t »i .»l t * M MORCU NBLAÐIÐ 5 Laugardagur 16. júlí 1966 Jón Halldórsson fyrrum söngstjóri Fóstbræðra tekur fyrstu skóflustunguna. UNDANFARIN 12 ár hefur Karlakórinn Fóstbræður skemmt farpegum á skemmti ferðaskipum, sem hingað hafa komið til lands, við afbragðs undirtektir I fyrrakvöid skemmtu þeir til dæmis far- þegum af skemmtiferðaskip- inu Andes um borð í skipinu. Söngstjóri var Jón Þórarins- son, einsöngvari Kristinn Hallsson og undirleikari Carl Billich. Kynnir kórsins er séra Hjalti Guðmundsson. Þegar þeir félagar höfðu Fóstbræður taka lagið á lóðinni við Langholtsveg. stunguna að fyrirhuguðu húsi sem Fóstbræður byggja í sam vinnu við verkfræði- og bygg ingafyrirtækið Ásbæ h.f., sem mun annast allar bygginga- framkvæmdir. Húsið er teikn að af arkitektunum Sigurjóni Sveinssyni og Þorvaldi Krist mundssyni, en verkfræði- stofa Júlíuser Sólnes annast verkfræðilegan undirbúning. Byggingameistari er Stefán Guðlaugsson húsasmiður. Fóstbræður skemmta farþegum á einu skemmtiferðaskipinu. Fyrsta skóflustungan að félagsheSmili Fóstbræðra Söng kórinn þar þrjú lög og formaður kórsins Þor- steinn Helgason flutti ávarp. Jón Halldórsson, fyrrum söng stjóri tók síðan fyrstu skóflu skemmt farþegum Andes í fyrrakvöld fylktu þeir liði að gatnamótum Drekavogar og Langholtsvegar, en þar hef- ur kórinn fengið úthlutað lóð undir félagsheimili og verzl- unarmiðstöð, sem þeir hyggj- ast reisa. UR ÖLLUM ÁTTUM V? -_ — Samningar Framhald af bls. 24 eru Boeing-þotur. Verð vélarinn- ar er 230 milljónir króna en vara hlutir og hreyflar, sem keyptir eru með kosta 70 millj. — Hjá bandarískum bönkum hafa feng- izt lán, sem nema 80% af kostn- aðarverði vélarinnar en félagið mun sjáft greiða innan skamms 10% af verði hennar svo og 10% af því sem henni fylgir. Einnig mun félagið greiða þjálfunar- kostnað, sem nemur 10 milljón- um króna. Til þess að standa straum af þessum kostnaði hefur verið ákveðið a’ð auka hlutafé Flugfélagsins um 40 milljónir króna. Önn Johnson sagði, að það hefði verið skilyrði fyrir ríkis- ábyrgð, að vélin yrði rekin frá Keflavíkurflugvelli. Það væri Flugfélaginu vonbrigði, þar sem það mundi hafa aukin kostnað og ýmis óþægindi í för með sér en vélin væri sérstaklega hagkvæm fyrir stuttar flugbrautir. Getur hún stöðvazt á 400 metrum, ef öllum hemlum er beitt. Forstjóri Flugfélagsins sagði, aö féiagið hefði þó fallizt á þetta skiiyrði en ekki væri enn hafinn undir- búningur að þessari breytingu á utanlandsflugi þess. Gert er ráð fyrir, að tvær rnilii landavélai félagsins verði seldai', Viscount vélin og önn ir Cloud- master-velin, e.i hin verður not- uð sem varavél fyrir po.una og ti' annarra þarfa. Þjálf rf áhafna hefst í febrúar eða marz og verða þjálfaðar 6 áhaínir á þotuna. Að lokum sagði Örn Johnson að vafalaust mundi að því koma að Flugfélagið festi kaup á annarri þotu Hér fer á eftir lýsing á hinni nýju Boeing-þotu Flugfélagsins: Þegar Boeing 727 kom á mark- aðinn marka’ði hún tímamót í þotuflugi. í flugi milli áfanga- staða flýgur hún mjög hratt,, en hefur sérstaka eiginleika við lendingar og flugtök og notar styttri flugbrautir heldur en nokkur önnur þota. Hún hefur Om Johnson, forstjóri Flugfélags Islands, ásamt stjórn félagsins og fuiltrúum Boeing-veiR- smiðjanna eftir að samningar höfðu verið undirritaðir um kaup á Boeing 727 í gær. einnig reynzt mjög áreiðanleg I rekstri, og viðhaldskostnaður og reksturskostnaður lágur miðað við afkastagetu. Hér fara á eftir nokkur atriði varðandi hina nýju^Boeing 727C þotu Flugfé- lags íslands: Farþegafjöldi í þotu Flugfélagsins verða sæti fyrir 119 farþega, sé vélin öll eitt farrými. í ráði er hinsvegar að hafa tvö farrými, 1. farrými og „Tourist class“ og verða þá sæti nokkru færri. Hægt er hins- vegar að hafa sæti fyrir 131 far- þega í flugvélinni. Flughraði Flughraði Boeing 727C er 965 km á klst. í 25 þús. feta hæð, en á flugleiðum Flugfélagsins mun verða flogið í 25 þús. til 35 þús. feta hæð (10.688 m). Miðað við flugtíma DC-6B, sem nú fljúga flestar millilandaleiðir Flugfélagsins styttist flugtíminn Sem hér segir: Flugþol Eldsmeytisgeymar Boeing 727C þotunnar taka rúmlega 30 iþús. lítra af elidsneyti og fluglþol henn ar er 4800 km. Það samsvarar flugi fré Key-kjavík til Was- hinigton í Bandaríkjunum án við- korniu. Farþegarými Fanþegarými Bœing 727C er rúmgott, bjart og vistlegt. Breidd þess er hin sama og í Boeing 707 iþotum og þægindi fanþega hin sömu og í þotum á langleiðum. Jafnlþrýstikerfi í farþegarými er mjög fulllkomið. Sæti í farþega- rými verða atf nýrri og mjög full'komiinni gerð og þar sem ekki verða nema 119 sæti í flugrvél- inni ful'lnýttri atf 131 mögulegum, verður gott rými milli saetaraða. Orka og hreyflar Þotan er knúin þrem for- þjöppu-ihverfi'hreyf 1 Uiin (tfan jet) atf gerðinni Pratt &- Withney JT8D-7 og er samanlögð orka þeirra 16 þús. 'hestöfl. Hreyflarn- ir eru aftast á þotunni, tveir sinn hvoru megin á bol heninar og einn aftast á sjálfum bolnum. Þeir eru útbúnir til lofthemlunar við lenddngar. Þessir Pratt & Withney hreyflar eru vel reynd- ir og hafa reynzt með aifibrigðum gangöruggir. Það hefir vakið mikla athygli að Boeing 727 er svo miklu hljóðlátari en aðrar Reykjavík—London . Reykjavík—Ósló ... Reykjavík—Glasgow Boeing 727 Cloudmaster Klst. 2:40 Klst. 5:20 — 2:30 — 4:50 — 2:10 — 4:30 — 1:50 — 3:15 þotur og Bandaríkjamenn kalla hama ,The Whisper Jet“. Stuttar flugbrautir Þrefaldir lofthemlar aftan á vœngjum, auk lofthemla og sér- staks lyftiútbúnaðar framan á vængjunum valda þvi, að Boeing 7127C þotan getur notað stuttar flugtorautir, til flugtaks og lemd- ingar. Þotan þarf t. d. styttri flugbrau'tir en Oloudmasterflug- vélar. Á hámarkslendingarþunga getur iþotan stanzað t.d. á 4Ö0 metra vegalengd. Þessir sórstöku eiginleikar gera Boeing 727 þot- unni mögulegt að nota Akureyr- ar- og EgiLsstaðaflU'gvelli fyrir varavelli, iþegar þeir hafa verið malbikaðir og verður þá hægt að nota þotuna til innanlands- flugs til þessara staða ef ástæða er tiL Flugfélag íslamds hefir á undanförnum árum notað milli- lándaflugvélar sínar til innan- lamdsiflugs eftir þörfum til mik- ils hagræðis fyrir rekstur félags- ins. Akureyrarflugvöl'l'UT v e r ð u r malbikaður á þessu ári og vonir standa til að Egilsstaðaflugvöllur verði malbikaður innan tíðar. Sjálfvirkt aðflugs- og blindlendingarkerfi Þota Flugfélags íslands verður búin öllum nýjustu og fullkomn- ustu lofitsiglingatækjúm, sem þekkjast í farþegaflugi í dag. Meðal nýjunga má netfna sjálf- virkt blindlendingarkerfi, sem 'flugmálastjórn Bandarikjanna hefir heimilað að Boeimg 727, fyrst allra farþegatflugvéla þar í landi, noti við sjálfvirkt aðtflug al'lt niður í 30 metra 'haeð ytfir flugbraut. Þetta er síðasta þrepið á undan algjörlega sjálfvirkri lendingu flugvéla. Gert er ráð fyrir að þota Flugfiélagsins geti lent algjörlega sjálfvirkt þegar slíkt verður heimilað í farþega- flugi. öl'l aðflugs- og lotftsiglimga- kerfi verða af fullkomnustu gerð. í þotunni verður sjálfriti, sem tekur niður hvert smáatriði í tflugi vélarinnar. Þyngd og burðarþol Hámarksiþungi Boeing 727C við tflugtak er rúmlega 77 lestir og hámarks þungi við lendingu 64,5 lestir. Vænghatf er 32,91 m, lengd 40,59 m og hæð 10,30 m. Full- hlaðin farþegum og farangri þeirra, getur þotan flutt að auki 2000 kg atf vörum í tveirn les'tum. Sem fyrr er getið eru stórar dyr framarlega á bolnum og vél- in sérstaklega útbúin til þess að hægt sé á auðveldain hátt að breyta henni í vöruflutninga- flugvél að einhverju eða öllu leyti. Sé allt rýmið notað fyrir vörúr tekur slík breyting 2 klst og getur flugvélin þá flutt 20 Lestir af vörum í ferð. Vegna sér- staks útbúnaðar í gólfinu, tekur hleðsla og afihleðsla aðeins fáar mínútur. Miklar vinsældir Boeing þotanna Boeing farþegaþot'urnar njóta mikilla vinsælda flugtfarþega og atf farþegaþotum í notkun í dag, er um helmingur Boeing þotur af gerðunum 707, Boeing 720 og Boeing 727. Samkvæmt upplýsimgum í Esso Air World Survey í maí sl. (þær upplýsingar ná ekki til Sovét- ríkjanna) voru þá 1429 farþega- þotur í notkun. Þar af 716, eða 50,1% smíðaðar hjá Boeing verk- smiðjunum. Á sama tíma hötfðu verksmiðjumar afihent fjöldi fram'leiddra og pantaðra þota atf þessari tegund var þá 496, 'hjá 31 l flugfélagi víðsvegar um heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.