Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. júli 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 MYNDIN er tekin ofan úr turni Hallgrímskirkju niður í kirkjuskipið, en þar munu prestar Hall- grímssafnaðar messa n.k. sunnudagsmorgun, Hall grímskórinn syngja og flokkur úr Lúðrasiireit Reykjavíkur leika. Nýbyggingin verður þá opin almenningi til sýnis frá kl. 10 f.h. en guðsþjón- nstan hefst kl. 11. fJh. Gjafabréf Hallgrimskirkju verða fáanleg í nýbyggingunni og er velunnur- nm kirkjunnar bent á, að nú munu fjárframlög til byggingarinnar — smá og stór — koma að sérstaklega góðum notum, því jafnframt ytri uppbyggingu kirkjunnar er unnið að því að fullgera til notkunar 1. hæðina í turninum. (Frá byggingarnefnd HaUgrímskirkju). Messur á Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Kristján Róbertsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Séra Garð- ar Þorsteinsson. FUadelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Asmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsfþjónusta kl. 4. Harald ur Guðjónsson. Elliheimilið GRUND. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Pétursson messar. Heim- ilisprestur. Grindavíkurkirkja Messa kl. 11 (Athugið morgun breyttan messutíma). Séra Jón Ámi Sigurðsson. Frikirkjan í Reykjavík Messa fellur niður vegna sumarferðar safnaðarins. Séra X>orsteinn Björnsson. HaUgrímskirkja. Messa kl. 11. Messað verður í kirkjuskipinu, sem er í bygg ingu. Ræður flytja: Dr. Jakob Jónsson og séra Erlendur Sigmundsson. Félagar úr Lúðrasveit Reykjavíkur leika andleg lög og kirkjukórinn syngur. Kópavogskirkja Messa kl. 10.30. Séra Gísli Brynjólfsson prédikar. Sókn- arprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 10.30. At- hugið breyttan messutíma. Séra Frank M. Halldórsson. MosfelsprestakaU Barnamessa að Brautar- holti kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Kristkirkja, Landakoti Lágmessa kl. 8:30. Hámessa kl. 10. Lágmessa kl. 3:30. Garðakrkja Kvöldguðsþjónusta kl. 9 e.h. Séra Kristján Róbertsson flytur ræðu og Guðmundur Nordal og Þorvaldur Stein- grímsson leika sérstaka tón- list. Séra Bragi Friðriksson. Háteigskirkja Messa kl. 10.30. Séra Arn- grímur Jónsson. * FRÉTTiR Fíladelfía, Reykjavík: Guðs- þjónusta á sunnudagskvöld kl. 8. Ræðumaður: Halldór Magnús- son. Safnaðarsamkoma kl. 2. Úti samkoma í Laugardal kl. 4 ef veður leyfir. Kristileg samkoma á Bæna- etaðnum Fálkagötu 10 sunnud. 17. júilí kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Tilkynning frá Sjómannadags- ráði. Börn sem dvalizt hafa á vegum Sjómannadagsráðs að Laugalandi í Holtum fyrri hluta dvalartímans koma til bæjarins laugardaginn 16. júlí kl. 11:45 að Hrafnistu. Brottför barna sem hlotið hafa dvöl seinni hluta tímabilsins er ákveðinn sama dag kl. 14:00. Tékið við greiðslu vistgjalda á skrifstofu Sjómanna dagsráðs að Hrafnistu kl. 11—12 og 13:30—14:30 á laugardag. Stjórnin. Verð fjarverandi í nokkra daga. Séra Gunnar Árnason. Mæðrafélagið fer i skemmti- ferð sunnudaginn 17, júlí kl. 9. Farið verður upp á Land. Upp- iýsingar í símum 24846, 38411 og 10972. Hin árlega skemmtiferð Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík verður farin n.k. sunnudag, 17. júlí kl. 9. Farið veröur um þing- völl, Uxahryggi og ofan í Borg- arfjörð. Allar upplýsingar gefnar í símum 18789, 23944 og í verzl- uninni Rósu, Túngötu 1. Séra Ólafur Skúlason, sóknar- prestur í Bústaðaprestakalr, verð ur fjarverandi næstu vikur. Langholtsprestakall. Verð fjar verandi næstu vikur. Séra Sigurð ur Haukur Guðjónsson. Slysavarnadefltin Hraun- prýði Hafnarfirði fer tveggja daga skemmtiferð í Bjarkarlund og víðar, 16. júlí. Nánari upp- lýsingar í símum 50597, 50290, 50231 og 50452. Nefndin. Vegaþjónusta Félags fslenzkra BIFREIÐAEIGENDA 15. 16. og 17. JÚLÍ: F.Í.B. 1 Eyjafjörður, Skaga- fjörður, Húnavatnssýsla, Reykja- vík. F.Í.B. 2 ísafjörður, Vatnsfjörð ur. F.Í.B. 3 Þingvellir, Laugar- vatn, Grímsnes. F.Í.B. 4 Vatnsfjörður, Bjark- arlundur, Dalir. F.ÍjB. 5. Krana'bifreið: Hell- isheiði, Mosfellsheiði. FXB. ® Kranabifreið: Hval- fjörður, Borgarfjörður, Dalir, F.Í.B. 7 Sjúkrabifreið: Húna- vatnssýsla, Skagafjörður, Eyja- fjörður. F.Í.B. 8 Hvalfjörður, Borgar- fjörður. F.Í.B. 13. Hellisheið*, ölfus, Þjósárdalur, Skeið. Félag islenzkra bifreiða- eigenda. ALMENN FJÁRSÖFNUN STENDUR NÚ YFIR TIL HÁTEIGSKIRKJU Kirkjan verður opin næstu daga kl. 5—7 og 8—9 á kvöldin. Sími kirkjunnar er 12407 . Einning má tilkynna gjafir f eftirtalda sima: 11813, 15818, 12925, 12898 og 20972. 'Áheit og gjafir Minningargjöf til Krabba- meinsfélags íslands. Nýlega barst Krabbameinsfélagi íslands minningargjöf að upp- hæð 10 þúsund kr. um Pál Magn ússon Akurhúsum í Grindavík og konu hans Valgerði Jónsdótt ur, einnig um son þeirra Guð- mund Júni Pálsson — Frá dætr um þeirra. M inningarspjöld Minningarspjöld Fríkirkjunnar fást í verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9, verzluninni Faco, Laugaveg 39 og hjá Pálínu Þor- finnsdóttur, Urðarstíg 9. 13249. VÍSDKORIM TILEINKAÐ HESTA- MÖNNUM. Gleddu þig við gæðavín, góðan hest og ferðalag. Indæl við ævintýr og einkanlega þennan dag. Anna Sigurðardóttir, Saurbæ. Ástin kyndir elda sína ásamt girndinni. Ég hef yndi af þér, Stína, eins og syndinni. Stefán Stefánsson Frá Móskógum. GAMALT og Gon Ríðum heim til Hóla, pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn. Ríðum heim tU Iióla. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu, með hús- gögnum og síma ef mögu- legt er. Há leiga í boði. — Ken van Nurden, simi 3186 Keflavík. 2 Bandarígjamenn (fjölskyldumenn) vantar ibúð í Keflavík eða Njarð- víkum. Gjörið svo vel að hringja í 2124, Mudge eða Johnson. Keflavík — Suðurnes 1 ferðalagið: Ferðahandíbók in, vegakort, sólgleraugu, sjóriauikar, myndavélar, — filmur, Slhell-'benzín á bíl- inn. Brautarnesti Hring- braut 93 B. Sími 2210. Volkswagen, ’59 eða ’60 í góðu standi, óskast. — Sími 38976. Notað mótatimbur — aðeins notað einu sinni, til sölu. Upplýsingar í síma 1-5047. íbúð óskast Óska etfir tvedm herib. og" eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar f síma 35142. Megrunarkúr þýðir fækkun kalóría í mat. í f jórum kökum af LIMMITS CRACKER3 eru aðeins 350 kalóríur, en þó eru þær full máltíð með bolla af tei eða glasi af mjólk. Enginn sultur — enginn vandi. — en undraverður árangur — LIMMITS CRACKERS fást í Apótek- unum. Heildsölubirgðir: G. Ólafsson hf. Sími: 24418. Lokað Skrifstofa tollstjóra og afgreiðsluv tollgæzlunnar verða lokaða mánudaginn 18. þ.m. vegna skemmti- ferðar starfsfólks. TOLLSTJÓRINN I REYKJAVÍK. G L A Lf M B Æ R Lúdó sextett, Stefán * og Oðmenn GLAU IVI B Æ R simí 11777

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.