Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. júlí 1966 Guðjón Jónssoii útg.m. - Minning I DAG verður gerð útför Guð- jóns útgerðarmanns í Hlíðardal frá Landakirkju í Vestmanna- eyjum. Hann lézt á heimili sinu föstudaginn 8. júlí. að Eyjarnar heilluðu hug unga fólksins. Sjórinn var gjöfull, og skipti fljótt til hins betra hjá þeim, er höfðu dug og þrótt til að stunda hann af dugnaði. í byrjun þessarar aldar flutt- ist til Vestmannaeyja margt ungra manna úr Rangárþingi. Þetta unga fóik setti mjög svip sinn á athafnalíf og verðandi framfarir Eyjanna. Ég tel, að ekki sé hallað réttu máli, þó því sé hiklaust haldið fram, að fáar sveitir hafi sent þangað jafnmikið af dugnaðar og at- hafnafólki og Eyjafjöllin. í þenn an mund voru þar landþrengsli mikil og fátækt, því tækifæri voru fá til bjargar og bættrar afkomu. Það var því eðlilegt, , Guðjón í Hlíðardal er fæddur í Steinum 15. desember 1899, sonur hjónanna, Jóhönnu Magn- úsdóttur og Jóns Einarssonar. Hann ólst upp í hópi margra systkina. Faðir hans missti heils una, þegar hann var barn að aldri, og hvíldi því forsjá heim- ilisins á móður hans, er rækti skyldur sínar af ótrúlegum dugn aði. Eins og nærri má geta, reyndi snemma á starfsþrek og dugnað Guðjóns, og lét hann ekki á sér standa að hjálpa móður sinni við bústörfin, enda Öllum mínum nánustu og öðrum vinum, sem minntust mín á sjötugsafmælinu 19. f.m. með gjöfum og skeyt- um, færi ég mínar beztu þakkir. Magnús Magnússon, Nesi, Grináavík. Innilegar þakkir til allra þeirra er heiðruðu mig með heimsóknum og gjöfum á sextugsafrnæli mmu 9. júní s.l. Guð blessi ykkur öll. Hjörtur Gunnlaugsson, Stykkishórmi. Parhús á mjög fallegum útsýnisstað við Kleppsveg til sölu. Á efri hæð eru 5 herb., eldhús og bað, en á neðri hæð 2 herb. og bað með aðstöðu til að hafa eldhús, tvær geymslur og bílskúr. Svalir út af svefnherb. og aðrar mjög stórar svalir út af stofu. Báðar mót suðri. Selst fokheld með járni a þaki. GlSLI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti. Hvefisgötu 18 — Símar 14150 og 14160. GRENSÁSVEG 22 24 ;HOftNI MIKLUBRAUTAR. StMAR 30280 & J?262 Útför TEITS EYJÓLFSSONAB frá Eyvindartungu, er lézt 11. júlí sl. verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 10.30 f.h. Minningarathöfn hefst í Eyvindartungu sama dag kl. 2,30 e.h. — Jarðsett verður að Laugarvatni. Vandamenn. kom það greinilega fram síðar, að hann var búinn óvenjulegu atgerfi til atorku. Þegar á æsku- árum hóf hann að stunda vinnu utan heimilis síns, fyrst var hann í símavinnu, þegar hafið var að leggja sima um Suðurland. í lok heimstyrjaldarinnar fyrri flytst Guðjón til Vestmanna eyja og varð sjómennskan upp frá því aðallífsstarf hans. Fljót- lega tók hann þátt í útgerð, fyrst með öðrum, en síðar á eigin spýtur. Hann varð brátt formaður og varð í því slarfi happasæll aflamaður, sókndjarf ur en forsjáll, gætinn og hygg- inn. Slys urðu aldrei hjá hon- um á langri formannsævi. Hann var þaulkunnugur á Eyjamiðum bæði hvað við kom sjólagi og miðum, enda byggist formennska mikið á því að svo sé. Um 1922 kvæntist Guðjón frændkonu sinni, Sigurbjörgu Guðmyindsdóttur frá Þórodds- stöðum. Þau eignuðust tvö börn: Jóhanna húsfreyja í Reykjavík og Bergþór formaður í Vest- mannaeyjum. Guðjón missti Sig- urbjörgu eftir stutta sambúð. Hann kvæntist öðru sinni árið 1929 Rannveigu Eyjólfsdóttur frá Miðgrund. Rannveig tók að sér vandasamt hlutverk, þegar hún gekk tveimur ungum börn- um í móðurstað. En mannkostir hennar og umhyggjusemi urðu börnunum til farsældar, er þau kunna vel að meta. Með Rannveigu átti Guð- jón eina dóttur, Ástu, húsfreyju í Vestmanaeyjum. Ennfremur ólu þau upp tvö fósturbörn: Dóru, bróðurdóttur Guðjóns, sem nú er húsfreyja í Vest- mannaeyjum, og Pálínu, frænku Rannveigar, er ung missti foreldra sína. Þegar Guðjón missti heilsuna fyrir þremur árum, tók Berg- þór, sonur hans við formennsku á bát þeirra feðga. Hefur hon- um farnast vel í því starfi. Guðjón var mikill mannkosta- maður. Hann átti mörg áhuga- mál önnur en viðkomu sjónum. Hann var prýðilega gefinn, bóka maður mikill og las allt sem hann náði í og hafði tíma til og kunni vel að tileinka sér margs konar fróðleik. Hann kunni manna bezt að segja frá, gera atburði ljósa og skemmtilega í frásögn, enda var hann manna skemmtilegastur í allri um- gengni og var hrókur alls fagn- aðar, hvar sem hann var. Menn þyrptust um hann að hlýða á hann, því hann sagði frá af lífi og hrifni — af sannri frá- sagnargleði. Að leiðarlokum þakka ég Guð- jóni í Hlíðardal margar ánægju- legar samverustundir — og allt — er hann var og gerði mér og fjölskyldu minni. Ég votta konu hans og fjölskyldu mína fyllstu samúð. Guðmundur Guðjónsson. Langá Veiðileyfi í Langá miðsvæðis dagana 21. til 27. júlí fyrir 2 stangir eru til sölu vegna forfalla. Sími 30779 milli kl. 7—9 á kvöldin. Skrifstofusfarf Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar eða fljótlega. Verzlunarskólapróf eða hlið- stæð menntun áskilin. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þessa mánaöar merkt: „Skrif- stofustarf — 4496“. N auðungaruppboð Eftir kröfu Þorvaldar Ara Arasonar hrl o. fl. fer fram nauðungaruppboð að Hafnarstræti '1, Vesturgötumegin, hér í borg, þriðjudaginn 26. júlí 1966, kl. 1% síðdegis og verða þar seldir allskonar húsmunir, þ.á.m. dag- stofuhúsgögn, sjónvarps- og útvarpstæki, ísskápar, píanó, olíumálverk o. fl. Ennfremur bækur, heftivéJ, reikni- vél, ritvél, ljósprentunarvél, Siemens, róntgentæki,. og kæliborð, auk ýmsra annarra muns. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættíð í Reykjavík. N auðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Heiði við Breiðholtsveg, hér í borg, talin eign Sveins Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 22. júh 1966, kl. 5% síð- degis. Borgarfógetaemhættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 48 við Álfta- mýri, hér í borg, þingl. eign BergJjótar Haraldsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 20. júlí 1966, kl. 3 Vz síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Roskinn og dugiegur maður óskast í þvottahús. Upplýsingar á skrifstofunni. LANDAKOT. . *örera§ *** 0 .A ÞjÚRSARDALUR upplýsingar^í síma 22300 hv ert sem Þe rl arið hvenærsemf lérfai rið hv err tig sei mj iéi rferí ALMENNAR llldl TRYGGINGARS posTHussTfwm a SIMI 17700 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.