Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 23
Laugardagur 16. júlí 1966
MORGUNBLADIÐ
23
Franski markvörö-
urinn bjargaði
Frökkum frá stórtapi
f FYRSTA leik sínum í heims- sókn og
meistarakeppninni urðu liðs- tækifæri
menn Uruguay frægir fyrir þétta tilraunir
vörn — vörn sem Englendingum
tókst þá ekki að rjúfa. í gær
sýndu þeir á móti Frökkum, að
þeir eru fljótir að skipta um frá
sókn til varnar og öfugt — og
þetta færði þeim sigurinn, sem
gerir vonir Frakklands í keppn-
inni að engu.
Það var ausandi rigning allan
fyrri hálfleikiran. Slíkar aðstæS-
ur hefðu átt að vera Frökkum
tfrekar í 'hag, þar sem S-Am’er-
fkumenn eru ekki vanir slíku.
En Uruguay-menn voru fljótir
að átta sig á blaiutum vellinum
og Frakkamir voru eins og
margir höfðu spáð (eftir leik
Uruguay gegn Englendingum)
lakara liðið á vellinum.
Frakkarnir komust þó í for-
ystu eftir 15 min leik. Þá var
dæmd vítaspyrna á Uruguay og
Hector de Bour skoraði.
En Uruguaymenn höíðu töikin
á leikmum og á 27. min skor-
aði „stjarna" liðsins innherjinn
Pedro Rocha og fimm miín. síðar
skoraði Julio Cortez sigurmarkið.
Mörkin bæði voru stórglæsileg.
Góð markvarzla.
Frakkar hefðu átt að ná for-
ystu á 5. mín. er einn sóknar-
leikmianna stóð einn fyrir marki
Uruguay en skaut langt fram-
hjá. Mínútu síðar misnotuðu
Uruguay-menn jafnvel enn betra
tækifæri er Sacia skaut „hár-
fínt“ yfir af 10 m færi.
í byrjum sið. hátfleiks höifðu
Frakkar einnig góð miarktæki-
færi, en síðar náðu Uruguaymenn
Öllu valdi yfir leiknum.
Uruguaymennirnir léku betur
og sýndu meiri kunnáttu bæði í
vörn. Þéir höfðu ótal
til viðbótar og góðar
en frábær markvarzla
hjá Marcel Aubour í franska
markinu, bjargaði liði hans frá
stórtapi.
Framan af léku bæði lið sókn
arleik og lögðu alla áherzlu á
að skora. En eftir að Urugauy
hafði náð forystu, þá breytti lið
ið til og myndaði samskonar
varnarvegg og enska liðinu tókst
aldrei að rjúfa í fyrsta leiknum.
Alltaf voru þeir þó tilbúnir til
sóknar og komust sem fyrr seg-
ir í góð færi, enda var franska
vörnin heldur óörugg í leik sín-
um.
Frakkarnir voru jafn ráðlitlir
og Englendingar á sínum tíma
frammi fyrir hinni pottþéttu
vörn Uruguay.
★
Þessi sigur Uruguay skipar
þeim i efsta sæti i riðlinum, þar
sem þetta er fyrsti leikurinn sem
vinnst — báðir hinir urðu jafn-
tefli. Vonir Frakka
engu orðnar.
eru nú að
I DAG
LEIKIR laugardaginn 16. júlí:
1. deild
Laugardalsvöllur:
KR — ÍBA kl. 4,30.
Bikarkeppnin
Fyrstu leikir verða
í Hafnarfirði kl. 4.30:
FH — ÍA b.
Keflávík kl. 4:
ÍBK b — Þróttur b.
Sunnudagur 17. júlí, 3. deild:
Selfoss kl. 4.00:
UMF Ölfusinga — Selfoss.
Hér skorar Artime (t. hægri) fyrsta mark Argentínu í hcimsmeistarakeppninni. Spánski mark-
vörðurinn Iribar hefur kastað sér ám árangurs. Artime skoraði einnig sigurmark Argentínumanna, en
leik lyktaði 2 gegn 1 — og skoruðu Argentínume nn reyndar öll mörkin þrjú, þar sem markvörður-
inn gerði sjálfsmark.
EinstaklÉngsframtakið sigr-
aði aftur þétta vörn Sviss
Spánverjar voru undir í hálfleik
en Cento skapaði sigurmarkid
ÞAÐ var enginn sérstakur glæsi-
bragur yfir sigri Spánverja yfir
Svisslendingum í gær. Lokatöl-
urnar urðu 2:1 og verðskulduðu
Spánverjar sigurinn. Þeir sýndu
og sönnuðu enn einu sinni að
hraði og hæfileikar einstaklinga
eru einu vopnin sem sigrað geta
öflugan varnarleik, sem skipu-
lagður er út í æsar. En varnar-
leik kunna Svisslendingar betur
en flestir aðrir.
Það kom fl-att upp á flesta að
Svisslendingar skyldu ná forystu
og halda henni í leikhléi. Aðeins
eitt mark var sikorað í fyrri háltf-
leik. Völlurinn var blautur og
hál'l og áhorfendur höfðu enga
ástæðu til að vera sérlega sperant
ir yfir því sem fram fór á vell-
inum.
Spánska Idðið var 'heldur sund-
urlaust og tilraunir þess bitlitlar
margar hverjar.
Mörkip
Quintin skoraði fyrir Sviss á
Knattspyrnusóttin er bráðsmitandi
„HM-kokteil bar" — 280 jbús. dala ævintýri prinsins
i Saudi-Arabiu — Fanginn óskar Englandi sigurs
Hundruð milljóna manna
víðs vegar um heim þjást nú
af bráðsmitandi sjúkdómi,
sem kalla má „knattspyrnu-
sótt“. „Sóttarinnar“ varð
vart mörgum mánuðum áður
en lokakeppni heimsmeistara
keppninnar hófst, en nú hef-
ur faraldurinn náð hámarki
eða því sem næst.
Það er auðvelt að sjúk-
dómsgreina knattspyrnusótt-
arsjúklinga. Þeir verða und-
arlegir á ýmsan hátt.
í V-Þýzkalandi reynist
mjög erfitt nú að viðhalda
kvöld og næturvöktum í verk
smiðjum vegna sjónvarps frá
London.
Stórt hótel í Frankfurt
opnaði sérstakan „HM-kokt-
eil bar‘ og kom þar fyrir
mörgum sjónvarpstækjum.
Barþjónarnir afgreiða sér-
stakan „HM-kokteil“ sem
búinn er til úr paru-líkjör,
cointreau, appelsínubitter,
perusneið og kampávíni. Ef
Þjóðverjar tapa leik sínuim
er bætt við dropa af ver-
mouth.
Abdullah A1 Faisal, sonur
Faisal konungs í Saudi Ara-
bíu kom með 25 knattspyrnu
menn frá A1 Alhli félaginu í
Jiddah til Lundúna, svo að
þeir gætu fylgst með góðri
knattspyrnu. „Knattspyrnu-
sóttar“-tilfelli prinsins kostar
hann litla 280 þúsund dali.
Stjórn rússneska sjónvarps
ins ver margföldum sýningar
tíma til knattspyrnu nú —
meiri tíma en til nokkurs
eins atriðis annars svo lengi
sem elztu menn muna. Kvik-
myndir frá leikjunum eru
margsýndar, svo allir eigi
þess kost að fylgjast með.
Vinsælar kvöldgönguferðir
í Madrid og öðrum spönskum
borgum hafa svo til lagzt nið
ur. Allir flýta sér heim að
sjónvarpinu eða útvarpstæk-
inu. Verksmiðjur loka í góð-
an tíma fyrir leiktíma í
London og margar verzlanir
hafa fært fram lokunartíma
sinn. Nautaat þýðir ekki að
nefna ef knattspyrnuleikur
er annars vegar.
Tímarit eitt á ítaliu g.erði
skoðanakönnun meðal hjóna
hvort stillt yrði á knatt-
spyrnu á sjónvarpsskermin-
um eða annað. 55% eigin-
manna sögðust horfa á knatt
spyrnuna hvað sem „kerling
arnar" myndu segja. 14%
eiginkvenna sögðust mundu
horfa á knattspyrnu með
mönnum sínum.
„Knattspyrnusóttin" herj-
ar einnig í Fóllandi — sem
þó á ekki lið í lokakeppn-
inni. Opinberir aðilar telja
að minnsta kosti 20% þjóð-
arinnar sem telur 31 millj.
manna sjái leikina. „Bráð-
ókunnugt fólk ber að dyrum
og biður um leyfi til að horfa
á leik í sjóhvarpinu" sagði
pólskur sjónvarpseigandi.
Sala og leiga á sjónvarps-
tækjum hefur tvöfaldast í
Kaupmannahöfn s.l. 10 daga.
Blöð í Argentínu, Brasilíu
og víðast í S-Ameríku hafa
aukið „iþróttasíður" sínar
stórlega.
Óvenjulegur fjöldi fólks
hvaðanæva að er í London
og öðrum borgum þar sem
leikir fara fram. Alls kyns
varningur bundinn heims-
meistarakeppninni, merki,
slifsi, jakkar, vasaklútar,
slæður, nælur alls konar o.s.
frv. o.s.frv. eru seldar fyrir
milljónir og aftur milljónir
kr. Bjórstofur eru yfrifullar
og þar má heyra margs kon-
ar og mismunandi skoðanir
á liðum, leikmönnúm g leik
aðferðum. Og allir þykjast
vita bezt.
En þó margmenni sé í
London er þar þó einn mað-
ur sem ætla mætti að fygdist
með keppninni af miklum á-
huga. Það er Edward Betihl-
ey, sem situr bak við lás og
slá, dæmdur í tveggja ára
fangelsi fyrir að stela gripn
um sem um er keppt, Jules
Rimet styttunni.
Vinur fangans hefur haft
eftir honum eftirfarandi setn
ingu. „Ég vona að England
vinni“.
Þá ósk hans má skilja á
ýmsa yegu „að gefnu tilefni“.
(Þýtt og endursagt. A.St.)
29. mín leiiksins, en á 12. mtfn
síð. hálfleiks jafnaði h. baibvörð-
ur Spánar, Sanohis eftir að hafa
brotizt á eigin spýtur 30 m sprett
gegnum svissrveska varraarmúr-
inn.
Sigurmarkið kom 15 min fyrir
leikslok. Það var Gento sem
skapaði það. Hann hafði ábt held-
ur tilbreytingalaust „lítf“ úti á
v. kanti. En allt í eirau vaknaði
hann eins og af dvala, sendi
langsendingu upp uindir martk
og þar var Amaro til staðar,
breytti stefraunni með enninu og
í netinu lá knötturinn — og stig-
in työ voru Spánverja.
Úrslitin voru að vísu ekki ráð-
in þá, því Svisslendiragar voru
ágengir og hættulegir allt til
leiksloka. Sérstaklega var fram-
vörðurinn Heinz Bani hættulegur
Spáraverjum o<g það var broddur
í upphlaupum þeim er hann
byggði upp.
M©ð þessum sigri eiga Spán-
verjar örlitla von um áframihald
— en hún er þó að mestu leyti
aðeins til á „pappírnuim“.
I „Gomlingjar
geta ekki
! nnnið Ieik“
■ STJÓRNLAUS gleði brauzt
: út í Rio de Janeiro eftir sig-
• ur Brasiliu yfir Búlgaríu á
: dögunum. I gær var þar held
; ur þögult er fólkið fylgdist
[ með lýsingu á Jeik landa sinna
; gegn Ungverjum þúsundum
■ saman við hátalara á götum
• úti.
• „Það ætti að hengja dómar
; ann“ hrópaði sjómaður einn.
J Háværar raddir réðust að
; landsliðsDcfnd og niðurröðun
á í liðið. Menn mæltu móti
; Garrincha og Bellini og hróp
: uðu: „Gamlingjar geta ekki
■ unnið Ieik“. — Og nú varð
| ekkert úr dansi eða stjórn-
; iausri gleði, — og flugeldarn
j ir, sem skjét.a átti eru óbrunn
■ ir.