Morgunblaðið - 16.07.1966, Síða 11

Morgunblaðið - 16.07.1966, Síða 11
Laugardagur 16. júlí 1966 MORGUNBLABIÐ 11 Matreiðslukona eða kona vön matreiðslu óskast á veitingahús úti á landi. Kokkur kemur til greina. Upplýsingar í síma 15496. IMýlenduvöruverzIun Pláss fyrir nýlenduvöruverzlun til leigu í nýju þéttbýlu hverfi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „4498“. PLE-gfl1 lí~j Efdhús Stærsta sýning á eldhús- innréttingum hér á landi Flestir munu því geta valið sér innréttingu á sanngjörnu verði. Opin virka daga frá kl. 9 til 6, nema laugardaga kl. 9 til 12. Einkaumhoð á Eslandi: SKORRI HF. VÉR HÖFUM í NOKKUR ÁR TEKIÐ AÐ OSS TRYGGINGAR Á REIÐHESTUM OG HAFA MARGIR HESTAEIGENDUR KUNNAÐ AÐ META ÞÁ ÞJÓNUSTU. NÚ HEFUR VERIÐ ÁKVEÐIÐ AD TRYGGING- IN NÁI FRAMVEGIS TIL HESTA, HRÚTA, HUNDA OG KYNBÓTANAUTA. TRYGGING- IN GREIÐIR BÆTUR FYRIR HINN TRYGGÐA GRIP VEGNA DAUÐA, SEM ORSAKAST AF SLYSI (þ. m.t eldsvoða) VEIKINDUM EÐA SJÚKDÓMUM. Við ákvörðun tryggingarupphæðar skal miðað við raunverulegt verðmæti. Iðgjöld, aldurstakmörk og hámarksupphæðir eru sem hér segir: HESTAR Hámarkstr. gpph. 2 vetra Kr. 3.000.00 4 — 7.000.00 4 — 25.000.00 5 — 14.000.00 6 — 8.000.00 IÐGJÓLD: 7 — 5.000.00 Hestar í umsjá eiganda kr. 25.00 miðað við kr. 1.000.00 8 — 3.000.00 Útleiguhestar kr. 37.50 miðað við kr. 1.000.00 Aldur 6 mánaða 3 vetra Ekki eru tryggðir hestar yngri en 6 mánaða eða eldri en 18 veira. Skráin um hámarkstryggingarupphæð gildir ekki fyrir kynbótahross. Þó skulu þau aldrei tryggð hærra en á kr. 30.000.00. HRÚTAR Aldur: 6 mánaða — 8 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 5.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Aldur : 6 mánaða —■ 9 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 10.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Aldur ; 6 mánaða — 8 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 20.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Leitið nánari upplýsinga um GRIPATRYGGINGAR hjá næsta kaupfélagi eða Aðalskrifstofunni. KYNBÓTANAUT ARMULA 3 - SIIVII 38500 Sölustjóri: Ólafur Gunnarsson. Hraunbraut 10 — Kópavogi — Sími 4-18-58. Bezt að aaglýsa í Morg anblaðlna Bifreiðaeigendur eiga forkaupsrétt á happdrættismiðum með bifreiðanúmerum sínum ti? 15. ágúst n.k. Reykjavíkurmiðar eru seldir á skrifstofu félagsins Laugavegi 11. Tekið á móti pöntunum í síma 15941 kl. 10 — 12 og 2 — 5 alla daga nema laugardaga. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.