Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. júlí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 15 AKSTUR Á ÞJÓÐVEGUM AKSTUR á þjóðvegum krefst æfingar og kunnáttu á um- ferðarreglunum, þekkingu á bifreiðinni sjálfri og síðast en ekki sízt réttu mati á akstursaðstæðum hverju sinni. Til þess að ckumenn aki hættulaust og þægilega, þurfa þeir að athuga vel, að bifreið- in sjálf sé í góðu lagi og þá sérstakeiga hemla- og stýris- búnaður, og ekki má heldur gleyma merkjabúnaði. Fara þarf vel eftir þeim aðvörunarmerkjum sem sett hafa verið upp við vegina t.d. merkjunum: hættuleg beygja, og hættulegar beygjur, blind- ar hæðir o.s.frv. Ökumaður verður að glöggva sig á þeim mikla mismun sem er á að aka á steyptum eða malbikuðum vegi og lausum malarvegi. Við athugun á árekstrum og ig orsök árekstra og slysa, og þannig mætti lengi taija. Hvernig ber ökumanni að hafa akstri sínum úti á þjöð- vegum? Akið með jö'fnum hraða, ekki of hægt og heldur ekiki of hratt, þar sem vegurinn er góður er jafin hraði (ca. 60—70 km.) beztur, ferðin gengur bezt, ef lítið er um framúr- akstur og þar sem rykmökkur er mikill, getur ökumaður jafnað bilið á milli ökutækj- anna þannig ,að hann hafi nægjanlegt útsýni. Haifið ör- litla rifu á rúðum bifreiðar- innar, svo að móða myndist ekki á þeim Verið alltaf búin að setja lága ljósgeislann á í tíma, þegar þið mætið bif- reið, svo þið blindið ekki öku manninn er á móti kemur. Þegar ekið er framúr, þá gef- ið hljóð eða ljósmerki, svo Bifreiðin ónýt, farþegarnir og ökumaðurinn slasaðir. Orsökin: of hraður akstur. ökumaðurinn, sem á undan er, viti um þá ætlan og hafi tíma til að víkja og akið vel fram fyrir bifreiðina og setjið stefnumerki, þegar ekið er inn á vinstri vegarbrún aftur. begar ekið er í beygjur þá dragið úr hraðanum og setjið í lægra ganghraðastig, en hemlið ekki með því að draga hjól bifreiðarinnar í sjáifri beygjunni. Aukið síðam hrað- ann þegar komið er úr beygj- unni. Þegar mætt er annarri bif- reið, þá biðið ekki eftir að sá sem á móti kemur víki, vikið BIJ Talan, sem letruð er á þetta merki segir til um hvaða há- markshraði gildi á veginum, þegar ekið hefur verið fram- hjá þessu merki. Og umfram allt hafið það hugfast, að há- markshraði miðast aðeins við beztu aðstæður. , sjálf í tima út í vinstri vega- brún eða á þar til gert útskot. Har sem þið sjáið lækjarfar- veg skera veginn, en ekkert merki við veginn þá reiknið með því að í veginum sé ræsi og hagið akstrinum í sam- ræmi við það. Kindur, hestar og jafnvel kýr eru oft á ferð á eða við veginn. Dragið þar úr hraða og verið viðlbúin því, að skepnurnar hlaupi fyrir- varalaust yfir veginn. í þessu sambandi má geta þess, að þar sem ær er annars vegar og lamib eða lömb hins vegar við veginn, þá má reikna með því að lömbin hlaupi yfir veg- inn til móðurinnar. f>ar sem ekið er í blindar beygjur og hæðanbrúnir og veginum er ekiki skipt með akbrautarmerkjum, þá dragið úr hraðanum og verið vel vinstra megin á veginum, reiknið með því að bifreið getur komið á móti. Ökumenn! Stuðlið að slysa- lausri umferð á þjóðvegum landsins. Látið það ekki henda, þegar þið eruð í skemmtiferð með fjölsikyld- una að aka óvarlega og lenda í umferðarslysi. Verum minn ug þess, að þjóðvegir lands- ins eru malarvegir, ofit il'lir Hver vildi láta sumarleyfis ferðina enda þannig? yfirferðar, vegna slæmra hola og hvarfa. Ökum var- lega og metum akstursaðstæð ur rétt. Og umifram allt, hafið það hugfast að akstur krefst aðgæzlu! XJNGT FÓLK SLASAST MIKIÐ í UMFERÐINNI Slys á ungu fólki eru því miður mjög tíð í umferðinni. Eins og yfirlitsskýrslan ber með sér siösuðust alls 103 á aldrinum 16—20 ára sl. ár, en það var 22 fleira en árið áður. Þá má ennfremur benda á þá staðreynd að vitað var um aldur 412 ökumanna, sem viðriðnir voru umferðarslys á sl. ári og voru flestir þeirra á aldrinum 17—20 s.ra, eða alls 99 talsins. ALDURHINNASLÖSUÐU: Ár: 1961 1962 1963 1964 1965 5 ára og yngri 27 44 53 50 29 6—10 ára 41 42 34 57 55 11—15 ára 27 39 56 47 46 16—20 ára 30 70 80 81 103 21—25 ára 11 24 40 40 29 26—30 ára 6 22 24 22 28 31—35 ára 7 13 20 15 19 36—40 ára 7 15 24 26 17 41—45 ára 12 15 17 23 13 46—50 ára 7 20 6 14 18 51—55 ára 7 10 14 12 10 56—60 ára 10 15 17 12 14 61—65 ára 6 11 16 11 9 66—70 ára 5 13 13 19 12 71 árs og eldri 6 14 14 10 14 ÓVISS ALDUR: KARLAR: 25 21 16 20 21 KÓNUR: 9 17 9 14 27 BÖRN: 3 3 7 4 7 Samtals: 246 403 460 477 471 A2 Þetta merki er mikið not- að á þjóðvegum okkar og all- ir ökumenn eiga að skilja hvað það boðar og haga akstri sín- um í samræmi við það: Fram undan eru HÆTTULEGAR BEYGJUR. umferðarslysuim, sem orðlð hafa á þjóðvegum, keimur í Ijós, að í flestum tilfe-1 lum hef ur ökumanninum orðið það á, að meta ranglega akstursað- stæður, með þei.m afleiðing- um, að slysi varð ekki forðað. Mörguim hefur orðið hált á því, að aka of hratt í beygjur þar sem lausamölin hefur tek- ið af þeim stjórn bifreiðarinn- ar og bifreiðin lent út af veginum. Of hraður akstur og þar með talinn framúrakstur er orsök margra árekstra og uim ferðarslysa. Illa merkt eða ómerkt ræsi, steinkast undan hjóllbörðum bifreiða, rykmökk urinn, skepnurnar við eða á veginum, blindar beygjur og hæðarbrúnir, móða i-nnan á rúðum, hái ljósgeisilinn og sprunginn hemiabarki er einn Fram, fram, aldrei að vikja. skeð, þegar báðir ökumenn- Látið þetta ekki henda ykk- ökumaður. Þessi mynd sýnir hvað getur irnir víkja ekki á veginum. ur, sá sem víkur fyrr, er betri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.