Morgunblaðið - 19.07.1966, Side 1
28 síður
23. árgangur. 161. tbl. — Þriðjudagur 19. júlí 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsins
j
j
CHICAGO
MORÐINGINN
FUNDINN?
Chicago 18. júlí NTB — AP
LÖGREGLAN í Ghicago
handtók sl. sunnudag 25 ára
gamlan mann, Richard Speck
að nafni, sem líklegt er
að hafi myrt 8 hjúkrunar-
nema á fimmtudag í sl. viku.
Speck var handtekinn í
sjúkrahúsi, er komið var með
hann til lseknisaðgerðar eftir
að hann hafði reynt að fremja
sjálfsmorð með því að skera
á slagæðina á úlnliðnum. Er
læknirinn hafði hreinsað
blóðið af handlegg Specks
tók hann eftir að á hann voru
tattóveruð orðin „Born to
raise hell“ (Fæddur til að
gera illt af sér). Læknirinn
spurði hann þá hvort hann
héti Richard Speck og svar-
aði hann játandi. Lauk þar
með umfangsmikilli leit að
morðingjanum.
Lögreglan í Chicago hafði
áður komist á slóð morð-
ingjans, því að fingra-
för hans fundust í hjúkrun-
arnemabústaðnuim, og eins
hafði stúlkan sem komst lífs
af þekkt Speck af mynd í
myndasafni Chicagolögregl-
unnar. Speck var þegar í stað
fluttur á fangelsissjúkrahús
og er öflugur lögregluvörður
um herbergið sem hann er
geymdur í.
Talsmaður lögreglunnar
sagði í dag, að lögreglan
hefði allar sannanir seim
þyrfti til að dæma Speck fyr-
ir glæpinn, en Speck hefur
enn ekki játað sök sína.
Speek hefur oft áður kom-
ið við sögu lögreglunar í
Texas, en hann var búsettur
í Dallas. Var hann fyrst
dæmdur fyrir óspektir á al-
mannafæri, þá 18 ára gamall.
Í963 var hann dæmdur í 3
ára fangelsi í Dallas fyrir
falsanir, en var sleppt úr
haldi sökum góðrar hegðun-
ar áður en hann hafði afplán
að refsinguna. 1965 var hann
aftur handtekinn og sakaður
um tilraun til nauðgunar, og
var hann þá sendur aftur í
fangelsi til að afplána dóm-
Framhald á bls. 5.
ísafjörður 100 ára. — Mannfjöldi á spítalatúninu, kirkjan í baksýn. (Ljósm. Árni Matthíasson). (Sjá frásögn og myndir á bls. 10).
GEMIH110 I 3JA DAGA GEIMFERÐ
MEO 2 MENN UM BORD
- Geimskotið tókst vel- Eiga að ná 753 km jarðfirð
Kennedy-höfða, 18. júlí
— NTB — AP —
t Klukkan 22.20 í kvöld, að
íslenzkum tíma, var skot-
ið á loft frá Kennedy-höfða
geimfarinu Gemini 10 með
tveimur mönnum innanborðs,
þeim John Young og Michael
Collins.
t Geimfarinu var skotið á
loft með eldflaug af gerð-
inni Titan-2 — en áður, eða
klukkan 20.40 hafði verið skot
Atlas Agena, sem geimfarið á fjariægð frá jörðu, sem þá yrði
að stýra að og tengjast, ef til-
raunin gengur samkvæmt á-
ætlun.
Þegar síðast fréttist af ferð
geimfarsins, var allt í góðu lagi
— öll tæki störfuðu eðlilega og
bæði Ageiaa 10 og Gemini 10
höfðu komizt á rétta braut um-
hverfis jörðu. Agena flaugin var
á hringbraut í 297 km. fjarlægð
og var búizt við að Gemini 10
næði henni um kl. 4 í nótt.
Gangi allt vel, heldur geim-
farið áfram að hækka braut sína
mesta jarðfirð, er mannað geim-
far hefur náð. Þegar svona hátt
er komið, er geimfarið komið inn
í hið svonefnda Allen — geisla-
belti. Núverandi met eiga Rússar,
498 km. frá jörðu.
För þeirra Youngs og Collins
á samkvæmt áætlun að taka 70
klst. Á leiðinni er þeim ætluð
ýmis verkefni, m.a. er hugsanlegt
að þeir reyni að leita uppi Agena
ið á loft eldflaug af gerðinni I og er ætlunin, að það nái 753 km
Geimfararnir John Young og Michael Collins.
— 8 eldflaugina, sem skotið var
á loft í marz s.l. og hafði innan-
borðs ýmis tæki til upplýsinga-
öflunar. Eitt tækjanna, sem var
ætlað til að kanna loftsteina
agnir, bilaði fljót eftir að flaug-
inni vax skotið upp og hafa geim
fararnir nú nýtt tæki meðferðis.
Gangi allt vel mun Collins reyna
að skipta um tæki. Þá er ætl-
unin, að Collins taki sér klukku
stundar gönguferð um geiminn
og taki myndir. John Young
stjórnar þessari geimferð.
Anchorage, 18. júlí. NTB.
Alaska.
BANDARÍSK herfluigvél hrapaði
í sjóinn s.l. laugardag, um 200
metra frá Lisburnehöfða. Talið
er vísit, að allir, sem í vélinni
voru, níu manns, hafi farizt.
Alþjóðadómstóllinn
í Haag vísaði frá
máli S-V-Afríku
Haag, 18. júlí — NTB-AP
^ Alþjóðadómstólinn í Haag
vísaði í dag á hug kæru
Líberíu og Eþíópíu gegn S-
Afríku vegna stjórnar henn-
ar á Suð-Vestur-Afríku — á
þeirri forsendu, að stjórnir
ríkjanna hefðu ekki getað
sýnt fram á lagaleg réttindi í
málinu eða, að þau ættu þar
hagsmuna að gæta. Engin al-
þjóðalög væru fyrir hendi, er
þau gætu byggt kæru sína á.
Um mál þetta hefur verið
fjallað í fimm ár og voru
dómsorðin 28.000 orða skýrsla.
Úrslitum réði tvöfaldur at-
kvæðisréttur forseta dóm-
stólsins.
Eþiopia <>g Liberia, sem bæði
áttu aðild að Þjóðabandalaginu
á sínum tíma, iögðu fram ákær-
una á hendur S jAfríku árið 1960
fyrir hönd allra frjálsra Afríku-
ríkja. Suð-Vestur Afríka var
þýzk nýlenda fyrir heimsstyrjöld
ina fyrr’, en að benni lokinni á-
kvað Þjoðai andalagið, að landið
skyldi verða umboðsstjórnar
svæði S Aíríku. Afríkuríkin
saka stjórn S-Afríku um að hafa
brugðizt hlutverki sínu og mis-
notað umiioð sitt með því m.a.
Framhald á bls. 17