Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þrltfjurtagrtr 1«. Jftll 198t> lsafirði, 18. júli. GEYSILEGUR mannfjöldi var saman kominn á hátíðasvæðinu fyrir framan sjúkrahúsið, þeg- ar afmælishátíðahöldin voru sett á laugardag, kl. 14.15. Hafði þá ákaflega fjölmenn skrúð- ganga farið undir fánurn frá Silfurtorgi á hátíðasvæðið. Veður var hið fegursta, sól- •kin og hægur andvari, mjög MYNDARLEG AFMÆLISHÁTÍÐA- Bæjarstjórn fsafjarðar hafði kvöldverðarboð í Alþýðuhúsinu fyrir gesti bæjarins og stjórnaði Björgvin Sighvatsson, forseti bæjarstjórnar, þeim fagnaði. Voru þar margar ræður fluttar og hylltu ræðumenn fsafjarðar- HÚLD ÍSAFJARÐAR ann. Léku þar tvær hljómsv'eít- ir og var dans stiginn af miklu fjöri fram eftir nóttu. Veðrið hafði verið dásamleigt allan daginn, en eftir miðnætti tók að kula og um nóttina gerði hvassviðri og byrjaði að rigna og á sunnudag voru talsverð veðrabrigði og skiptust á skin og skúrir. Má segja, að veður hafi að nokkru spillt hátíðahöldl unum síðari daginn. Var hvass- viðri og hraglandi mest alian Mikíll mannf jöldi sótti hdtíðina hlýtt. Bærinn var fagurlega skreyttur og allir í hátíðaskapi. Forseti bæjarstjórnar, Björgvin Sighvatsson, setti hátíðina. Karlakór ísafjarðar og Sunnu- kórinn sungu og hátíðaræðu flutti Birgir Finnsson, alþing- Helgadóttur. Þessum lið hátíða- haldanna lauk með því, að þjóð- söngurinn var sunginn. Kl. 18 var opnuð málverka- sýning í Gagnfræðaskólanum. Við anddyri skólans hefur verið komið fyrir afsteypu af högg- Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra flytur kveðjur ríkisstjórnarinnar og árnar Isfirðingum hamingju með 100 ára afmæli kaupstaðarins. ismaður. Siðan fluttu gestir ávörp, fyrstur forsætisráðherra dr. Bjarni Benediktsson, því næst fulltrúar vinabæja fsafjarð ar á Norðurlöndum og að lok- um fulltrúi ísfirðingafélagsins í Reykjavík, Ólafur Einarsson, stórkaupmaður. Þessu næst sungu óperusöngvararnir, Guð- mundur Jónsson og Svala Niel- sen, og Kvenfélagið Hlíf sýndi þjóðbúninga frá ýmsum tímum undir stjórn frú Ragnhildar myndinni „Fýkur yfir hæðir“ eftir Ásmund Sveinsson, en það listaverk er gjöf Reykjavíkur- borgar til ísafjarðar á aldar- afmælinu. Hefur styttunni enn ekki verið valinn staður. Björgvin Sighvatsson, forseti bæjarstjórnar, opnaði sýninguna og færði Birni Th. Björnssyni, listfræðingi sérstakar þakkir fyr ir að hafa valið listaverk og komið sýningunni upp. Björg- vin gat þess, að á sýningunni væru 37 verk eftir ýmsa kunn- ustu listamenn þjóðarinnar, en auk þess væri deild á sýning- unni frá Listasafni ísafjarðar, sem stofnað var 1963 og mun vera fyxsta listasafn, sem stofn- að er utan Reykjavíkur. Forseti bæjarstjórnar flutti sérstakar þakkir fyrir höfðing- lega gjöf hjónanna, frú Her- dísar Þorvaldsdóttur, leikkonu og dr. Gunnlaugs Þórðarson, hrl. sem gefið hafa listasafninu mál- verk eftir fjóra þjóðkunna lista menn. Hann færði einnig þakk- ir til Listasafns fslands, Lista- safns ASÍ og Ásgrímssafns og kvað það einstaklega ánægju- legt að listin væri á þennan hátt flutt út meðal fólksins í land- inu. Kvaðst hann telja þessa sýningu marka tímamót í menn- ingarsókn ísafjarðarkaupstaðar og nágrannabyggðanna. Þá tók til máls Björn Th. Björnsson, listfræðingur og rakti í fáum, en meitluðum orð- um sögu íslenzkrar málaralist- ar og Skýrði verkin á sýning- unni. f skólanum er einnig sýning- ardeild . handavinnu ísfirzkra kvenna, sem Kvenfélagið Ósk hefur komið upp. kaupstað. daginn. Stefán Stefánsson skósmiður, Sigurður Bjarnason fra Vigur og Torfi Hjartarson fyrrverandi bæjarfógeti. Um kvöldið voru sjóíþróttir á Pollinum og sýndu þar listir sínar ungir ísfirðingar, m.a. á sjóskíðum, í kappróðri o. fl. Þóttu þau atriði takast mjög vel. Um kvöldið var svo dansleik- ur, úti fyrir framan Landsbank- Á sunnudagsmorguninn fór fram knattspyrnukeppni, en úti skemmtun hófst á hátíðasvæð- inu kl. 14. Þar léku Lúðrasveit ísafjarðar, Lúðrasveit skólanna, óperusöngvararnir Guðmundur Jónsson og Svala Nielsen sungu og Brynjólfur Jóhannesson leik- ísfirðingar og gestir þeirra stíga dans fyrir framan Landsban kann. (Ljósm. Árni Matthíasson)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.