Morgunblaðið - 19.07.1966, Side 12

Morgunblaðið - 19.07.1966, Side 12
12 MORCUNBLAÐIÐ ■*»riðjudagur 19. júlí 196t Úr kvöldhófi bæjarstjómar. R agnar H. Ragnar, Jón Tómasson lögreglustjóri, Björgvin Bjarna- son sýslumaður Strandasýslu ásamt konum þeirra og fleira fólki. Geir Hallgrímsson borgarstjóri og frú ásamt Matthíasi Bjarna- syni alþingismanni. Sveinn Elíasson útibússtjóri, Akranesi, séra Pétur Sigurgeirs- son, Akureyri og Páll Jónsson, starfsmaður Fí. — Efnah.vandræði Framhald af bls. 2 verffi aukið atvinnuleysi og aff Bretar verffi aff draga verulega saman seglin í lifnaðarháttum á næstunni. Wilson, forsætisráðherra, er sagður staðráðinn í að gera þær ráðstafanir, er hann telur nauð- synlegar til bjargar pundinu, landvarnaráðherra, Anthony Greenwood, ráðherra, sá, er fjail ar um efnahagsaðstoð við van- þróuð ríki, Barbara Castle, sam- göngumálaráðherra og Richard Crossman, húsnæðismálaráðherra — enda er talið að hvað mest verði dregið úr fjárveitingum til þessara ráðuneyta og því verði aðstaða ráðherranna mjög erfið. Ur kvöldhófi bæjarstjómar. Björgvin Sighvatsson forseti bæjarstjómar, Haraldur Guðmunds son fýrrum sendiherra, séra Sigurður Kristjánsson og Kjartan Jóhannsson læknir, ásamt frúm. Sunnukórinn syngur undir stjórn Ragnars H. Ragnar hversu óvinsælar, sem þær kunni að verða — eða segja af sér ella. Hlutabréf féllu mjög í verði í dag, einkum í þeim iðngreinum, sem óttazt er að verði illa úti af völdum væntanlegra ráð.staf- ana stjórnarinnar, m.a. í bíla- iðnaðinum, rafmagnsvöruiðnaðin um og áfengisframleiðslu. Meðal ráðstafana, sem talið er að Wiison muni gera, er að draga úr kostnaði við landvarnir, m.a. með því að flýta brottflutningi liðs á svæðum austan Suez-skurð ar, og með því að krefjast þess að V-Þjóðverjar taki aukinn þátt í útgjöldum brezka hersins í V- Þýzkalandi. Ennfremur er talið, að hann rnuni festa laun og verð lag, hækka skatta og draga úr lánveitingum. Einnig er ætlað, að hann muni draga verulega úr aðstoð við vanþróuðu ríkin. Líklegt er talið, að þetta muni valda verulegri ólgu innan stjórn arinnar. Sem kunnugt er, sagði Frank Cousins, tæknimálaráð- herra af sér fyrir nokkru vegna stefnu brezku stjórnarinnar í efnahagsmálum — og nú er hugsanlegt að fleiri ráðherrar fari eing að, m.a. Denis Healy, Foisljórar sjó- korlasafna Morðurlanda á fundi hér Á SUNNUDAG sl komu hingaff til lands 5 meun, forstjórar allr:i sjókortasafnanna á Norðurlönd- unum. Munu þtir sitja árlegan fund þessara a'ðila, sem er nú haldinn bér aff þessu sinni. — Munu fundirnir standa yfir alla þessa viku, en þeir verða haldn- ir í húsi Vitamálaskrifstofunnar. Umræðuefnið á fundunum verður samskipti þessara stofn- anna, og almetin þróun í sjó- mælingum á N Atlantshafi og við strendur No 'ðurlanda, tækni og útbúnaður o £1. Af hálfu ísiands sitja þessa ráðstefnu þeir Pétur Sigurðsson og Gunnar Bergsteinsson f rá LandhelgisgæzlunnL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.