Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. júlí 1966 WEDA BRUNNDÆLUR ÍK Eru fáanlegar með mismun- andi afköstum, allt að 3200 mín./lítrar. ★ Með eða án sjálfvirks rofa. þannig að dælan vinnur þegar vatn myndast. ★ Frágangur á mótor er þann- ig, að sökkva má dælunni í vatn. ★ Jafnt fyrir sjó og ferskt vatn. ★ Þrýstingur allt að 55 m hæð. ★ Hentugar fyrir fiskvinnslu- stöðvar. byggingafram- kvæmdir o. fl. Volkswageneigendur Ný sending af ALTIKA-Lux sætaáklæðunum er komin til landsins. Einnig hnakkapúðar og gólf- mottur, allt mjög fallegar og vandaðar vörur. Til sýnis og sölu að Blönduhlíð 6 (kjallara) kl. 7 til 10,30 e.h. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. ALTIKA-umboðið. Svefnpokar Vestur-þýzkir svefnpokar nýkomnir. Sérstakir höfuðpúðar fylgja með. Verð aðeins 405.— Miklatorgi - Lækjargötu 4 - Akureyri. Lokað vegna sumaileyía frá 15. júlí til 2. ágúst. Heildv. V. H. Vilhjálmssonar Bergstaðastræti 11B. Jarðýta Til sölu er jarðýta 18 tonna B. T. D. 20 Upplýsingar gefur Bíla- og búvélasalan, sími 23136. Hafnarstræti 7. Sími 14130. IMORTON - NORTOIM HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA. SANDPAPPÍR SANDPAPPÍRSDISKAR 7” V ATNSSLÍPIP APPÍR SANDPAPPÍRSBELTI 3” x 24” — 3” x 21” — 7200 x 150 mm. ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI. R. Guðmundsson & Kvaran Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 17. og 19. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Skarphéðinsgötu 6, talin eign Péturs Davíðs Georgssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 21. júlí 1966, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Vélstióra vantar á góðan 65 tonna togbát. Upplýsingar í síma 34735 og 41770. HÚPFERÐIR LANDSÝNAR 26. júlí: Ferð á Ólafsvökuna í Færeyjum 7 dagar. Verð kr. 6.500,00. Innifalið: svefn pokapláss, matur, skoðunarferðir. — Nokkur sæti laus í þriðju flugvélinni, sem við sendum. 27. júlí: Ferð á Ólafsvökuna í Færeyjum. 7 daga ferð. — Uppselt í tvær ferðir. 26. júlí til 13. ágúst: 19 daga ferð til Osló, Jótlands, Hamborgar, Kaupmannahafn- ar. — Fararstjóri: Pétur Pétursson, þulur. 5 sæti laus. — Verð kr. 12.700,00. 6. til 17. ágúst: 12 daga ferð til Osló, Gei rangursfjarðar, Harðangursfjarðár og Norðurfjarðar. — Fararstjóri: Hallgrímur Jónasson, kennari. — Verð kr. 9.900,00 — Uppselt. 13. ágúst til 7. sept.: 26 daga ferð til Osló, Kaupmannahafnar, Sofíu og á bað- ströndina við Nessebur (Sunny Beach) við Svartahaf, möguleikar á skoðun- arferðum til Istanbul, Aþenu og Odessa auk fjölda annarra innan lands. — FararStjóri: Gestux Þorgrímsson, kennari. — Verð kr. 16.500,00. 20. ágúst til 10. sept.: 22 daga ferð til Kaupmannahafnar, Prag — um Bæheim og Moldaviu, Berlín, Erfurt, Weimar, Leipzig og Dresden. — Verð kr. 15.700,00. 20. ágúst til 12. sept.: 24 daga ferð til Ka upmannahafnar, Stokkhólms, Helsinki, Leningrad, Kiev, Sochl baðstrandarinnar við Svartahaf, Moskvu og sömu leið til baka. Farið með flugvélum og lystiskipum. — Fararstjóri: Jón R. Sig- urjónsson, viðskiptafræðingur. — Verð kr. 17.300,00. — 8 sæti laus. 27. sept. til 31. okt.: 34 daga sjóferð með Baltika til Oran, Alexandria, Beirut, Istan- bul, Yalta, Odessa, Varna, Aþenu, Napoli. — Uppselt. Nýkomið: WISAPAN: 10 - 12 - 19 - 22 mm. Við skipuleggjum auk þess ferðir einstaklinga og hópa til velflestra landa ef óskað er og seljum farmiða á öli flugfélög í heiminum, skipafélög og járnbrautir, útvegum hótel, visum, leigubifreiðir auk fjölda annarrar þjónustu. Útvegum skip og flugvélar til leigu fyrir félög fyrir afar hagkvæmt verð. — Þeir, sem hafa hug á slíku fyrir næsta sumar eru beðnir að hafa samband við okkur sem allra fyrst. NOVOPAN: 12 - 15 - 18 mm. HÖRPLÖTUR: 8-12-16 18 - 22 - 25 mm. IIARÐTEX: 1/8”. TRÉTEX: 1/2” HLJÓÐEINANGRUNAR- PLÖTUR: 3 teg. MELAPAN: 20 mm (plastlagt) PALEX: 15 - 18 - 21 mm. t i Ferðaskrifstofan LA IM D S VN Laugavegi 54. - Símar 22875 - 22890. P. O. Box 465 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.