Morgunblaðið - 19.07.1966, Side 25
Þriðjudagur 19 júlí 1966
3|Utvarpiö
Þriðjudagur 19. júli
7.00 Morgundtvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
9:00 Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna — Tónleikar —
9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn-
ir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynnlngar — ís-
lenzk lög og klassisk tónlist:
María Markan syngur tvö lög.
Franz Vroons syngur með
kammerkór og Sinfóníutiljóm-
sveit Vín-arborgar, tvær aríur
úr ..Fídeiíó4*: Wilhelm Leibner
stjómar.
Gilels og rússneska fíliiarmóníu
hljómsveitin, leika píanókonsert
í g-moU, op 25 eftir Mendels-
sohn. Kiril Kondrashin stjómar.
Jascha Heifetz, William Prim-
rose og RCA Victor hljómsveit-
in flytj-a Rómantíska fantasíu
eftir Arthur Benjamín; Izler
Solomon stjómar.
Lamoureux-hljómsveitin leikur
L’Arlesienne svítu nr. 1 eftir
Bizet; Antal Dorati stjórnar.
Leonard Pennario og Hollywood
Bowl hljómsveitin leika Soherzo
eftir Litloff; Carmen Dragon
stjórnar.
16:00 Síðdegisútvarp
(17:00 Fréttir).
Veðurfregnir — Létt músik —
Hljómsveit Juan Del Oro leikur
lög frá Suður Ameríku, Marcel
Wittrisch syngur lög úr óper-
ettum, Ted Heath og hljómsveit
hans leika lög eftir Roögers,
Jack Mandel og hljómsveR hans
leika og Mike Sammes kórinn
syngur syrpu af vinsælum lög-
um og Clebanoff hljómsveitin
leikur Bossa Nova lög.
18:00 Þjóðlög
Þjóðlög frá írlandi, sænskir þjóð
dansar og rússnesk þjóðlög.
18:45 Tilkynningar. .
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Fiðlukonsert nr. 7 í Es-dúr
K-268 eftir Mozart. Yehudi
Menuhin og hátiðarhljómsveit-
in í Bath leika.
20:20 Á höfuðbólum landsins
Magnús Már Lárusson prófeosor
flytur erindi um Reykjavík,
Laugames og Nes við Seltjörn.
20 Æ5 Sönglög eftir Hugo Wolf.
Anneliese Rothenberger syngur
Gerald Moore leikur með á pía-
nó.
21:06 Tvær ræður Guðmundar Finn-
bogasonar frá sumrinu 1934.
Finnbogi Guðmundsson lands-
bókavörður flytur.
21:25 Bandarísk tónlist.
Charles Rosen leikur píanósón-
nötu eftir Elliot Carter.
21:45 Búnaðarþáttur.
Ásgeir Einarsson dýralæknir
talar um búféð í sumarhögum.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður,
Dimitrios“ eftir Eric Ambler.
Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir
Lesari: Guðjón Ingi Sigurðsson
(28).
22:35 ,.Á suðrænum slóðum“
Perez Prado og hljómsveit hans
leika nokkur lög.
22:50 Á hljóðbergi.
Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur velur efnið og kynnir.
Ingrid Bergman flytur einleik
Jean Cocteau, Mannsröddina, í
enskri þýðingu.
23:40 Dagskrárlok.
MORGU N BLAÐIÐ
25
Ba-sile og hljómsvert hans leika
lög úr kvikmyndum, Herb Alb-
ert og hljómsveit leika þrjú lög,
Rrta Streich syngur lög úr óper
ettum, Carmen Dragon og hljóm
sveit hans leika lög eftir Cole
Porter, Ruby Murrav syngur
tvö írsk lög og André Koste-
larvetz og hijómsveit hans leika
lög frá New York.
18:00 Lög á nikkuna
„Konsert-tríóið4*, Thoralf Tollef
sen og Mogeris Ellegaard leika.
18.46 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson talar.
20:30 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Bjöm Jóhannason tala um er-
lend málefni.
20:35 Sænsk tónlist: Preludia og fúga
í cós-moll op. 39 eftir Otto Ois-
son. Aif Linder leikur á orgel.
20.60 Smásaga: „Leikdómurinn“ eftir
Unni Eiríksdóttur. Rósa Sigurð-
ardóttir les.
21:00 Lög unga fólksins
Bergur Guðnason kynnir.
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dularfullur maðux
Dimitrios“ eftir Eric Ambler
Guðjón Ingi Sigurðsson les sögu
k>k (29).
22:35 Á sumarkvöldi
Guðni Guðmundsson kynnir
ýmis lög og smærri tónverk.
23:25 Dagskrárlok.
22:00
22:15
Raðhús
Miðvikudagur 20. júlí
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfiml —
Tónleikar -- 8.30 Fréttir — Tón-
leikar — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. — Tón-
leikar — 10:05 Fréttir — 10:10
Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — ií:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
1300 Við vinnuna: Tónleikar.
1500 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ls-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Liljukórinn syngur þrjú lög; Jón
Ásgeirsson stjórnar.
Suisse Romande hljómsveitin
leikur Myndir á sýningu eftir
Moussorsky; Ernest Ansermet
stjórnar.
Erna Berger, Rudolf Schock,
Gottlob Friok, kór og hljóm-
sveit leika atriði úr óperunni
„Selda brúðurin‘‘ eftir Smetana
Wilhelm Schiichter stjórnar.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik
ur Appelsínusvítuna eftir Pro-
kofiov; Antal Dorati stjórnar.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik; —
(17:00 Fréttir).
Hljómsveit Willi Boskowsky,
Barbara Leigh, Patricia Clark,
kvartett Dave Brubeck leikur
lög frá Suðurríkjunum, Jo
Ódýrasta fúavarnarefnið
LITAVER HF.
Grensásvegi 22—24. — Símar 30280 og 32262.
Tiöld
Höfum enn allar stærðir af okkar ódýru
tjöldum. Öll tjoldin eru með föstum botni,
nælonstögum og úr þéttum efnum, sem
sérstaklega henta íslenzkri veðráttu. —
Tryggið yður tjald sem fyrst. Birgðirnar
hraðminnka. — Allar vindsængur eru
þegar uppseldar og lítið eftir af íslenzkum
svefnpokum.
Miklatorgi - Lækjargötu 4 - Akureyri.
Höfum til sölu nokkur glæsileg raðhús á mjög góð-
um lóðum á Seltjarnarnesi og í Garðahreppi.
Seljast fokheld en fullfrágengir. að utan.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN i
AUSTURSTRÆTI 17 (HIÍS SILLA OG VALDA) SIMI 17466
★
Hinir vönduðu
og fallegu
Skozku
eldhus-
stálvaskar
fást nú hjá
okkur.
Ein- og tvíhólfa með
og án borðs.
BYGOlKGAVbRUVERZLUNIH
NÝBORGí
HVERFI5GÖTU 76
SÍM112017
ISABE LLA-SOKKAR
Langbeztu
gerast hér
sokka-kaupin sem nú
á markaðinum
ÍSABELLA slétt lykkja 20 denier
ÍSABELLA - - 30 denier
Mjúkir, fallegir og endast ótrúlega
lengi. I nýjustu tízkulitum
Hóflegt verð
Vel klæddar konur nota iSABELLA
Biðjið um ÍSABELLA — fást hvarvetna