Morgunblaðið - 24.07.1966, Síða 1
32 síður
Kunnur lögfræðingur
ver Richard Speck
Dularfullt mál í Hollandi
— Enginn skjólstæðinga hans
hefur hlotið dauðarefsingu
Hvað varð kínverska
verkfræiingnum að bana?
DXJLARFUL.l,T mál kom upp
í Hollundi um síðustu helgi —
mál, sem orðið hefur til þess,
að kínverska sendiráðsfull-
trúanum í Haag var vísað úr
landi sl. sunnudag sem per-
sónu „non grata“ og hollenzka
sendiráðsfulltrúanum í Pek-
ing hefur einnig verið vísað
úr landi í hefndarskyni.
Málavextir eru þeir, að sl.
laugardag fannst kínverskur
verkfræ'ðingur illa meiddur á
götunni úti fyrir aðsetri kín-
verska sendiráðsins í Haag.
Var það einn af starfsmönn-
um sendiráðsins, sem fann
manninn og lét bera hann inn
í sendiráðið. Síðan var kallað
á lögregluna og þegar hún
kom á vettvang, leyfðu starfs-
menn sendiráðsins, að verk-
fræðingurinn yrði fluttur í
hollenzkt sjúkrahús, þar sem
hann óskaði eindregið eftir
því. Eftir fljótlega rannsókn
var sú skýring talin líkleg, að
maðurinn hefði sætt mis-
þyrmingum, en ekki gafst
læknum sjúkrahússins tóm til
að kanna sár hans betur, því
að hann hafði þar aðeins
skamma stund verið, er nokkr
ir menn frá sendiráðinu komu
þangað og fluttu manninn
brott með valdi, undir for-
ystu annars ritara sendiráðs-
ins, Liao Ho-shou.
Hollenzka utanríkisráðu-
neytinu var þegar tilkynnt
um málið. Var þegar haft sam
band við sendiráðsfulltrúann,
Li En-shiu (þess er rétt að
geta, að Hollendingar viður-
Framhald á bls. 31
Mynd þessi var tekin sl. þriðj udag, er kínverski sendifulltrú-
inn Li En-chiu og kona hans fóru frá Hollandi. Þau neituðu að
svara spurningum fréttamanna á þeirri forsendu, að þau kynnu
ekki ensku. Myndin var tekin á Schipol-flugvellinum í Amst-
erdam.
Saigon, Hanoi, 23. júlí, AP.
Fregnir, sem borizt hafa
til Saigon herma, að ýmislegt
bendi til þess, að Kínverjar
séu farnir að berjast í S-Víet-
nam við hlið hermanna frá
N-Víetnam.
# Bandarískir fótgönguliðar
hafa síðustu dagana átt í höggi —
ásamt hermönnum S-Víetnam —
við herdeild frá N-Vietnam og
upplýsti fimmtán ára hermaður
sem handtekinn var, að í þess-
ari deild væru kínverskir ráð-
gjafar. Aðrar fregnir, óstaðfestar,
segja, að a.m.k. einn herflokkur
Kínverja, sé í þessari deild N-
Víetnam-manna.
• Þá berast fregnir frá Da
Nang þess efnis, að nýlega hafi
fundizt fallnir hermenn úr liði
N-Vietnam, sem allt bendi til að
séu kínverskir. Hafi og nokkur
Eg er bara þriggja ára, heiti Lárus Halldorsson og er kallaður Lalli. Þið haldið kannski að það
sé ekki leiðinlegt að liggja á spítala, þegar sólin skín fyrir utan gluggann. Og þótt systurn-
ar séu mér góðar, langar mig voðalega út að leika mér með hinum krökkunum. (Ljósm. ÓI.
K. M.) Sjá frásögn og myndir af heimsókn í Landakot og grein á bls. 5 og 12).
Chicago, 23. júlí — AP —
Richard Speck sá er grunaður
er um morðin á hjúkrunarnem-
unum átta í Chicago í sl. viku,
er nú á batavegi eftir slæma
lungnabólgu og hjartaáfall, er
hann fékk eftir að hann var
handtekinn. Mál hyns verður
tekið fyrir innan skamms og hef
ur honum verið skipaður verj-
andi, einn af kunnari málflutn-
ingsmönnum Bandaríkjanna,
Gerald W. Getty að nafni.
Getty, sem er 46 ára, hefur
verið verjandi í u.þ.b. 400 morð-
málum, þar á meðal varið fjórt
án menn, sem sekir voru fundn-
ir en enginn þeirra var dæmdur
til lífláts, heldur í lífstíðarfang-
elsi. Hann hefur í tuttugu ár
tekið að sér mál manna, sem
ekki hafa haft fjánhagslegt bol-
magn til að ráða sér verjendur
og á þeim tíma fjallað um rúm-
lega 2000 mál, ýmiss konar.
Er hann til þessa skipaður og
launaður af Ohicagoborg. Getty
er eindreginn andstæðingur
dauðarefsingar og hefur barizt
ötulli baráttu fyrir afnámi henn
ar í Illinoisríki.
Þegar Speck hafði samþykkt
að Getty fjallaði um málið,
sagði lögfræðingurinn í viðtöl-
um við blaðamenn, að þess bæri
Klnverskir hermenn I 8-Vietnam?
Vlsbendingar um að svo sé — Hanoistjórnin skipar nefnd
til að fjalla um striðsglæpi „Bandarikjamanna4
brögð verið að því síðustu daga,
að bandarískir hermenn kæmu
Framhald á bls. 31.
að gæta að Richard Speck hefði
enn hvorki verið ákærður né
sekur fundinn um morðin, svo
sem þó mætti ráða af biaða-
skrifum og ummælum lögregl-
unnar. Er hann var að því spurð
ur, hvort hann teldi mögulegt, að
Speck fengi réttlátan dóm kvið-
dómenda eftir ummæli biaða og
lögreglu, svaraði hann því af-
dráttarlaust játandi — kvaðst
þess fullviss, að hægt væri að
skipa kviðdóm greindra manna
og hlutlausra, sem ekki létu slíkt
'hafa áhrif á sig heldur færu
einungis eftir staðreyndum
málsins.
Framhald á bls. 31
Ný stjórn I
Indónesiu
eftir helgi
Bogor, Indónesiu, 23. julí, AiP.
FRÁ því var skýrt í Bogor í dag,
að Súkarnó forseti Indónesiu
muni skýra frá myndun nýrrar
stjóraar landsins nk. mánudag.
Forsetinn var hinn kátasti í
morgun, er hann skýrði blaða-
mönnum frá fyrirhugaðri stjórn-
armyndun, en neitaði að gefa
nokkrar upplýsingar um fjölda
ráðherra. Súharto hershöfðingi
og fimm aðrir valdamestu menn
landsins dveljast í höll Súkarnos
í Bogor yfir helgina til þess að
leggja síðustu hönd ráðherralist-
ann.