Morgunblaðið - 24.07.1966, Qupperneq 3
Sunnudagur 24 júlí 1966
MORGUNBLAÐIÐ
3
mót öllum oss faðminn breið-
ir
Séra Jón Auðuns, dómprófastur:
Átt þú að þessa sannfæringu?
— spurði ég í lok síðustu sunnu-
dagsgreinar. Att þú sannfaer-
ingu um byggð bak við heljar-
strauma, sannfæringuna, sem er
frumskilyrði þess, að nokkur
kristnidómur sé til á jörðunni?
Það getur orðið erfitt að eiga
þessa sannfæringu og varðveita
hana í heimi, þar sem botn-
lausu fjármagni er varið til
geimferða en þeir menn hafðir
að háði, sem krefjast þess í
nafni mannlegrar hamingju,
mannlegs velfarnaðar, mannleg
ar skynsemi, að meiri rækt sé
lögð við að rannsaka mannlega
sál og rekja, ef rekjandi eru,
hennar örlög, hennar líf, henn-
ar heima.
„Tíminn er kominn að ég taki
mig upp“, búist til ferðar, ekki til
svefns hvað þá dauða, til brott-
farar aðeiiis, ferðar.
Hugsar þú þannig um ævi-
lokin. Leggur þú aigerlega ör-
uggur og óttalaus upp í þá ferð?
Þú getur ekki vænzt sömu launa
fyrir líf þitt og postulinn, sem
ég vitna til. Þú ert ekki jafni
hans. Þær hæðir heilagleikans,
sem hann kleif á beztu augna-
blikunum, höfum við aldrei klif
ið, ég eða þú. Samt munt þú
ekki fara á mis við þín laun.
„Laun“, — segi ég, þótt guð-
fræði minnar kirkjudeildar sé
þvert ofan i augljós ummæli
Jesú búin að halda að mönnum
einhliða náðarkenningu og þeirri
'hugmynd, að Guð gefi mannin-
um allt af óverðskuldaðri náð.
Enginn geti unnið til neins.
Það er óhætt að trúa því sean
Kristur kenndi, að Guð er ekki
aðeins minnugur synda þinna,
heldur einnig þessa góða, sem
þú kannt að hafa gert. Hlust-
aðu ekki á þann boðskap, að
allt sé ónýtt, allt sé einskis
virði, sem þér tókst að gera.
Trúðu því, sem Jesú kenndi, að
hið góða, sem þér auðnaðist að
gera, vilja og gera, fer ekki á
mis við sín laun.
„Timinn er kominn að ég taki
mig upp“, segir postulinn. Það
er enginn vesældarsónn í þeún
orðum, enginn kvíði engin ó-
vissa. Það er glaður maður, sem
þannig mælir, og hyggur gott
til ferðarinnar, sem framundan
er.
Hvenær tökum við upp tjald-
ið í hinzta sinn hér og tjöidum
í öðru landi?
Menn ferðast mikið nú, miklu
meira en feður og mæður gerðu.
Nær sem vorar fara menn að
hugsa um, hvert halda skuli að
sumri. Um þau ferðalög veltur
á ýmsu, því að sumar ráðnar
ferðir verða aldrei farnar.
En ein er sú ferð, sem farin
verður. Það er ferðin, sem post-
ulinn á við, þegar hann segist
vera að „taka sig upp“. Til þeirr
ar ferðar bjóst Páll postuli eins
stórmannlega og við var að búast
af honum, eins fagurlega og
hann hlaut að gera. Þó iagði
hann ekki upp í þá ferð af mjúk-
um sjúkrabeði eftir friðsælt
andlát. Hann lagði upp í þá ferð
af höggpailinum, þar sem böð-
ulsöxinn veitti honum bana.
Svo var öryggi hans mikið,
að jafnvel slíkum ferðalokum
gat hann fagnað.
Sagan segir, að hann hafi ver-
ið hálshöggvinn rétt fyrir utan
hina fornu borgarmúra Rómar.
Á þeim stað stendur ein fegursta
kirkja kristninnar og ber hún
nafn Páls. í sinni tignu hófsemi
um skart og skrúða er hún að
margra dómi miklu fegurra guðs
hús en Péturskirkjan. Straum-
ur ferðamanna liggur þangað
flesta daga ársins. Menn vilja
sjá þann stað, sem drakk blóð
Páls postula, laugast hinum
heigu minningum og teyga að
sér fegurð hinnar fögru minn-
ingarkirkju.
Það er gott að mega sjá þetta
fagra mannvirki. Þó væri þús-
undfalt betra hitt, að mega við
ævilokin sjá þær sýnir, sem
Páll sá með innri sjón, — sjá
guðlega náð, sem yfir lífs og
liðnum vakir, sjá veginn, sem
óslitinn liggur frá jörðu til him-
ins, veginn, sem öiium er fær
og enginn þarf að óttast að
ganga.
nnnnnnnnnn
Eitt alira fegursta kirkjuloft,
se.m ég man, er loftið sem hvelf-
ist yfir geslunum, sem koma til
að skoða minningarkirkju Páis
postula fyrir utan hina fornu
múra Rómaborgar.
En það loft er bæði þungt og
þröngt borið saman við það
loft, þann himinn, sem Páll sá
standa fyrir sér opinn, þegar
hann lagði öruggur, glaður, upp
í hinztu ferðina héðan af heimi.
A þá fegurð minna okkur loka
orðin í hinum bjarta og þrótt-
mikla útfararsálmi Einars Bene-
diktssonar:
Og upphiminn fegri en auga
sér
Erlendir skátar á
norðangjóluna enda vanir
henni frá „Þúsund vatna
landinu“. Einn þeirra hefur
komið' hingað áður og „stopp-
aði' í 3 klukkustundir.
BIFREIDA
TRYGGINGAR
SJOVAIRYGGT
ER VEL TRVGGT
SIM111700
sjomrmaiaiiuiiFEUtc isuuiids hl
býr í Vancouver Island. Hann
kvaðst heita Douglas Haw-
kins og vera 17 ára.
— Hvað komið þið mörg
hingað frá Kanada?
— Við erum alls 26. Þetta
var anzi langt ferðalag, fyrst
tók ég lest til New York, en
hingað kom ég svo með flug-
vél.
— Hvernig lízt þér svo á
landið, fólkið og mataræðið?
— Allt er mjög ólíkt frá
því sem ég á að venjast, sér-
staklega maturinn. Næsta
sumar vonast ég til að kom-
ast til sem flestra Evrópu-
landa, ef ég verð nógu dug-
legur að spara í vetur.
Kerstin og Gudrun í norðangjólunni.
Við Landsbankahúsið hit t-
um við hóp finnskra skáta
með bláar og hvítar kollhúf-
ur. Þeir komu hingað á mið-
vikudag og láta vel af landi
og þjóð, bregður lítið við
Kanadamaðurinn, Douglas
. Hawkins.
götum
SEGJA má, að landi voru hafi
nú bætzt nýr bær, þar sem er
tjaldiborg skáta uppi í Borg-
arfirði. Munu 1720 íslenzkir
og 280 erlendir skátar
skemmta sér þar við leiki,
söng og spil við roða varð-
eldanna dagana 25. júlí til 1.
ágúst. Skátaborgin er búin
margvíslegum þæginduna,
sem nútímaborgar er von og
vísa, svo sem pósthúsi, verzi-
un, síma, banka og spítala,
og hvorki skortir þar vatn né
rafmagn.
Nú eru erlendu skátarnir
flestir komnir í bæinn. Alls
staðar glyttir á litfagra bún-
inga og margvísleg höfuðföt,
og ekki lætur Kári gamli sitt
eftir liggja, en býður þá vel-
komna með vænni norðan-
hviðu.
Blaðamaður og ljósmyndari
Morgunblaðsins brugðu sér
út í nepjuna og rákust á
snaggaralegan Kanadafæddan
skáta, á horni ferðaskrifstof-
unnar Lönd og Leiðir. sem
Rvíkur
Þá verða á vegi okkar tvær
ungar blómarósir frá Svíþjóð,
þær Gudrún Matson kennara-
skólanemi og Kerstin Nord-
ström háskólastúdína.
— Við erum búnar að sjá
Geysi, Gullfoss og Skóga-
Finnsku skátarnir við Landsbankann.
foss. Sápa var sett í Geysi og
hann gaus, aldrei höfum við
séð neitt svo stórkostlegt. Við
vorum smáhnátur þegar við
gengum í skátahreyfinguna.
— Er ekki gaman að vera
skáti?
— Jú, sögðu þær samstund-
is, og urðu eitt sólskinsbros.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 37. og 38. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á húseigninni ni' 8 við Aðalgötu á
Sauðárkróki, þinglýstri eign Ve!.-7.1unarféÍF.gs Skag-
firðinga, fer fram að kröfu Jóns Bjarnasonar hrl.,
og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri fjmmtu-
daginn 28. júlí 1966, kl. 2 e.h.
Bæjarfógetinn á Sauðórkróki.
Hann bjóst glaður
til ferðar