Morgunblaðið - 24.07.1966, Side 5

Morgunblaðið - 24.07.1966, Side 5
Sunnudaguv 24. júlí 1966 MORCU NBLAÐIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM Á Norðurlöndum, sem víð- ar, áttu trúar- og líknarfélög drýgstan þátt í því, að þar varð til hjúkrunarstétt. Hér- -lendis er þessu á annan veg farið, aðallega er hér um að ræða einkaframtak ungra kvenna, er eygðu leið til þess að afla sér, í nágrannalöndum, þekkingar og hsefni til hjúkrun V',^ N.. . . •' ■ •■•..• •• ■■■-•- QsTERTnO Peningaskápar Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjúklingum sjúkrahússins til skemmtunar Myndin mun vera tekin um 1920. á Landakotstúni. 70 ára starf St. Jdsefssystra nrstarfa og skapa sér verðugt framtíðarstarf. Kaiþólskar nunnur hafa þó unnið hér mikilsvert hjúkrun- arstarf í sjö áratugi, og urðu íyrstar lærðar hjúkrunar- kvenna til að hefja starf hér á landi. Framan af höfðu þær engin samskipti við aðrar stétt arsystur, og hljótt var í um- heiminum um einstaklinga og etörf þeirra í samræmi við aldagamlar klausturvenjur. Fjórtánda júlí 1896 sigldu fyrstu St. Jósefssysturnar, fjórar talsins, áleiðis til Is- lands, með gufuskipinu Láru og komu til Reykjavíkur 25. júlí. Nunnurnar voru þessar: Systir Epihrem, og var hún príorinna, systir Justina, syst- ir Clemence og systir Thekla. A þessum árum stunduðu Sjúkrahús St Josepihssystra á Fákrúðsfirði 1896-97. Fyrir utan húsið eru franskir sjómenn. brigðis- og hjúkrunarmála, þá er augljóst að íslenzka þjóðin er í mikilli þakkarskuld við St. Jósefssystur. Við þessi tíma mót vill íslenzka hjúkrunar- téttin þakka þeim fyrir þeirra ágætu störf, ánægjuleg kynni og gott samstarf, og óska þeim farsældar í framtíðinni. María Pétursdóttir. Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. JÖHANNFS L.L. HELGASON JÖNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstig 26. Simi 17517. Peningalán Útvega peningaián: Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 ei». Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Guijón Styrkárssnn hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 22. — Siml 18354, Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugavegi 22. Landakotsskóli, Landakotsspítali og Landakotskirkjan gamla. franskar skútur hér miklar handfæraveiðar, og verkefnið, ■em beið nunnanna, var að hjúkra sjúkum fiskimönnum um borð í þessum frönsku ekútum, nema þeim sem allra veikastir voru, en þeim var komið fyrir í gamalli kirkju í Landakoti, sem notuð var sem sjúkraskýli á sumrin, en þar var ein sjúkrastofa með sex rúmum. Árið eftir fluttu tvær nunn- ur til Fáskrúðsfjarðar til að hjúkra á aðalvertíðinni, sem þá var frá marzmánuði og fram í ágúst. Á Fáskrúðsfirði létu St. Jósefssystur byggja sjúkra- skýli, en þar var sex manna sjúkrastofa og önnur minni fyrir smithættulega sjúklinga. Jafnframt því að hjúkra frönsku fiskimönnunum, önn- uðust þær einnig hjúkrun í heimahúsum eftir því sem við varð komið, á sama hátt og í Reykjavík. Árið 1902 létu systurnar byggja þriggja hæða sjúkrahús á Landakoti í Reykjavík, handa 40-50 sjúklingum alls. Var það stór og mikil timburbygging á þeirra tíma mælikvarða, en framkvæmdir allar gengu svo vel, að byggingu hússins var lokið á tæpum sex mánuðum, því að homsteinn var lagður 26. apríl, en sjúkrahúsið var vígt 16. október sama ár. Hús og útbúnaður þótti mjög vand- aður, til marks um það má nefna, að þar voru tveir gler- skálar ætlaðir berklasjúkling- um, og að grafinn var dýpsti og vandaðasti brunnur sem þá var hér á landi, mjög svo full- komið vatnsból til að full- nægja þörfum sjúkrahússins um gott neyzluvatn. 7-8 nunn- ur unnu þá við hjúkruarstörf. Tæpa fjóra áratugi voru St. Jósefssystur einar um hjúkrun í Landakoti, en 1935 varð sú breyting á, að þangað var ráð- in íslenzk hjúkrunarkona og síðan hafa margar íslezkar og erlendar hjúkrunarkonur unn- ið þar ásamt systrunum. í>ær hafa yfirleitt lokið hjúkrunar- námi frá hjúkrunarskóla St. Jósefssystra í Kaupmannahöfn og flestar farið síðan til fram- haldsnáms við Arósaskólann í Danmörku. I>að var ánægjulegur viðburð ur fyrir íslenzku hjúkrunar- stéttina þegar St. Jósefssystur gengu í hjúkrunarfélag íslands 1960, en þær eru nú 13 í félag- inu. Gamli spítalinn er horf- inn, en í hans stað komið mjög fulkomið og stórt sjúkrahús, sem vitnar glögglega um smekk og hagkvæmni í öllu fyrir- komulagi. f>á hefur verið starf rækt sjúkrahús á þeirra veg- um í Hafnarfirði, frá árinu 1926. Einnig er vert að geta þess, að í Stykkishólmi hafa um margra ára skeið systur úr reglu heilags Frans frá Assisí starfrækt sjúkrahús og barnaskóla, að öllu leyti án nokkurs styrks frá bæ eða ríki, nema ókeypis lóð undir bygg- ingu. Starfsemi þessi er mikils metin á þeim slóðum og marg- ir leita þar ráða og aðstoðar. Sé haft í huga þetta mikla framlag systranna til heil- Hinar fyrstu fjórar nunnur af reglu St. Josephs, er komu tðl Islands. Talið frá vinstri, systir María Justina; príorinnan, systir Maria Ephrem; systir Thiekla og systir Clemence.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.