Morgunblaðið - 24.07.1966, Síða 21

Morgunblaðið - 24.07.1966, Síða 21
SunnudagttT 24. júlí 1966 MORCU NBLADID 21 — Systurnór Framhald af bls. 12 1882, í Hannover, og þar ólst ég upp. Pabbi minn var þar jármbrautarstarfsmaður. Hann dó, þegar ég var þriggja ára. Þegar sem bam hafði ég hugs- að mér að gerast hjúkrunar- kona. Og svo var það eitt sinn, þegar ég var í heimsókn á ka- þólska spítalanum í Hannover, að mér fannst rödd hvísla að mér: >ú átt að fara í klaustur. i>ess vegna varð ég bæði hjúkr- unarkona og systir. >að hefur verið mín köllun í lífinu. Ég fór til Danmerkur, gekk á klaustur skóla í Kaupmannahöfn og árið 11804 gekk ég í St. Josephsregl- una. Ég var þá 22 ára. 1 tólf ár starfaði ég sem hjúkr unarkona á St. Josephsspítalan- um í Kaupmannahöfn, en svo fór ég til íslands. Það var árið '1917, að ég sigldi með „íslands- falk“ hingað. Þá var stríðið og hér heima herjaði Spánska veik- in. Þá gekk mikið á. — Þér hafið nú verið hér á Islandi í 49 ár, Systir María Systir María Delphine Fulberta. Hafið þér oft farið út fyrir landsteinana á því tíma bili? — Nei, það eru nú 30 ár síð- an ég heimsótti Danmörku síð- ast. Þar sá ég bróður minn. En aldrei hef ég farið heim. — Eigið þér mörg systkin? — Ég átti fimm bræður, en nú er ég ein eftir. Þrír þeirra dóu í heimsstyrjöldinni fyrri, og þá vorum við tvö eftir. Bróðir minn dó í vetur sem leið, segir hún um leið og við kveðjum hana. Priorinnan, systir María Hilde gardís sýnir okkur nú sjúkrahús ið. Á efstu hæð í turninum er setustofa systranna. Þar er fag- urt útsýni yfir alla borgina og víðsýnt mjög. Við komum við á skurðstof- um af fullkomnustu gerð, sjá- um eldhúsið og heimsækjum barnadeild sjúkrahússins, þar sem börnin njóta góðrar hjúkr- unar systranna og annarra hjúkrunarkvenna. Állt er sjúkra húsið hið smekklegasta og sýn- ið að systurnar vinna hér markvert og fórnfúst starf til hjálpar sjúkum. T annlækningastofan opin aftur. r + • Omar Konráðson tannlæknir. — Laugavegi 11. Nýtt einbýlishús til leigu í nálægð við Reykjavík. Húsið er 2 stofur og 4 svefn herbergi, ásamt bílskúr. Gólfteppi, giuggatjöld og lampar fylgja. — l'ilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 26. júlí, merkt: „4588“. 50IIGNUH Ódýrasta fúavarnarefnið. .1<ho*">odi LITAVER SF. Grensásvegi 22—24. — Símar 30280 og 32262. rafhlödur endast betur O.Johnson 4 Kaaber h/f. FJOLHÆFASTA FARARTÆKID IUiSSSS A LANDI LAND-- ^ROVER HtllDYIIZtUIIIK HEKLA h< Landakotsspítalinn nýi, hið glæsilegasta lhís. Frá oddvita Selfosshrepps Selfossi, 20. júlí 1966. Hr. ritstjóri. í heiðruðu blaði yðar, sem kom út fimmtudaginn 14. þ.m. og aftur föstudaginn 15. þ.m. er sagt frá malbikunarframkvæmd- «m á Selfossi, sem unnið var að «m það leyti. Þar sem ekki er allskostar rétt skýrt frá þessum framkvæmd- «m, bið ég yður hér með fyrir leiðréttingu, þar sem ég tel víst, eð þér viljið heldur hafa það, sem sannara reynist. 1. Verkið er unnið á vegum I nnbrotsþ jóf ur staðinn að verki 1 FYRRINÓTT var brotist inn á tveimur stöðum og var þjófur inn staðinn að verki á seinni Btaðnum. Hafði hann fyrst brot- izt inn í Málningaverzlunina á Bergstaðastræti 19. Þar fann hann umslag með peningum og stal 2800 kr. Hafði hann brotið rúðu og komizt þannig inn. Seinna var hann kominn inn f mjólkurbúðina á Týsgötu 8, braut þar líka rúðu. En fólk í húsinu varð vart við hann og gerði lögreglunni aðvart, sem kom á staðinn og tók manninn, sem er unglingspiltur Selfosshrepps, því Selfosshrepp- ur sér um þjóðvegina hér, síðan vegalögin voru sett, en ekki Vegagerð ríkisins, eins og áður var. Þó eru allar framkvæmdir í þjóðvegunum unnar í samráði og góðri samvinnu við vegagerð- ina. 2. Gatnagerðardeild Reykja- víkurborgar vann því þetta verk fyrir Selfosshrepp en ekki rík- ið, enda var það Selfosshreppur, sem réði þá til þessarar fram- kvæmdar og sér um greiðslu á kostnaði við hana. 3. AHs voru malbikaðir rúm- lega 1000 lengdarmetrar í Aust- urvegi og Eyravegi, en ekki 500 m., eins og í frétt yðar var sagt. Akbrautin í Austurvegi er 15 m. breið og í Eyravegi 13,5 m. breið. Auk þess voru malbikuð bílastæði við báða vegina. Samanlegt flatarmál þess, sem malibikað var, mun vera um 16.000 fermetrar, eða um 1,6 ha. Framkvæmdir þessar hófust mánudaginn 11. þ.m. og var lok- ið að fullu um hádegi föstu- daginn 15. þ.m. Gengu þær því mjög vel, enda var mjög gott veður meðan á þeim stóð. Virðingarfyllst Sigurður L Sigurðsson oddviti Selfosshrepps. BENZÍN EÐA DIESEL Dömujakkar Léttir — og þægilegir, Tilvaldir í sumar- ferðalagið. Wdy w U bCfdín Laugavegi 31. Sími 12815.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.